Morgunblaðið - 20.08.2000, Síða 42

Morgunblaðið - 20.08.2000, Síða 42
42 SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Þorbjörg Jóns- dóttir fæddist á Akureyri 9. ágúst. 1934. Hún lést á Landspitalanum í Fossvogi sunnudag- inn 13. ágúst síðast- liðinn. Foreldrar hennar voru Ingi- björg Benedikts- dóttir, saumakona og húsmóðir á Ak- ureyri, f. í Breiðu- -* vík á Tjörnesi 3. desember 1900, d. í Reykjavík 29. ágúst 1988, og Jón Hallur Einarsson, húsasmíðameistari á Akureyri, f. 1. október 1885 að Arnarstöðum í Sléttuhlíð, Skaga- fírði, d. 1. október 1963. Systkini Þorbjargar eru Erla Jónsdóttir, bæjarbókavörður, f. 22. október 1929, gift dr. Stefáni Aðalsteinssyni, og Haukur Jónsson, tryggingarmaður, f. 3. september 1931. Árið 1953 giftist Þorbjörg Magnúsi Jónssyni frá Stokks- eyri. Þau skildu 1958. Árið 1963 gift- ist hún Maurice Middleton sem síðar varð þekktur kvik- myndaleikari undir nafninu Morris Col- borne. Þau skildu. Þau eignuðust dótt- urina Ingu Lísu Middleton, lista- konu sem gift er Michael Rose og eru þau búsett í Bristol í Eng- landi. Dóttir þeirra er Sunneva Margot, f. 12. febrúar 2000. Þegar Morris og Þorbjörg skildu flutti hún aftur heim til fslands. Árið 1989 giftist hún eftirlif- andi eiginmanni sínum Þórarni Gíslasyni, forstjóra. Þorbjörg gekk i Gagnfræða- skóla Ákureyrar og fór síðan og lærði leiklist í Reykjavík og síðar í London. En eftir að dótt- irin fæddist lærði hún snyrtingu og vann við það í London með öðru. Síðar lauk hún sjúkralið- anámi. Hún stundaði ýmis versl- unar- og skrifstofustörf og fljót- lega eftir að heim kom hóf hún störf á Skrifstofu lögreglustjór- ans í Reykjavík og vann þar alla tíð á meðan heilsa hennar leyfði eða í um 30 ár. Hún vann nokkur ár sem trúnaðarmaður starfs- fólks á skrifstofu lögreglustjór- ans í Reykjavík hjá BSRB. Einn- ig var hún mjög virk í starfí Sam-frímúrarareglunnar í Reykjavík. Utför Þorbjargar fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 21. ágúst og hefst athöfnin klukkan 15. ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR Nú er Þorbjörg Jónsdóttir, mág- kona mín, horfin yfir móðuna miklu. Hún barðist hetjulega við andstæð- inginn sem að henni sótti og gafst ekki upp íyrr en öll sund voru lokuð. Ég kynntist Þorbjörgu ekki fyrr ^ en árið 1999, þegar hún varð mág- kona mín, en þau kynni voru góð. Þá var hún í meðferð gegn veikindum sínum, og hún var svo jákvæð, svo glöð og sigurviss að allir fylltust bjartsýni. Hún tók svo miklum fram- forum við meðferðina að það var eins og kraftaverk. Að lokinni meðferð fóru þau Þorbjörg og Þórarinn mað- ur hennar í þriggja vikna skemmti- siglingu um Miðjarðarhafið og komu sæl og ánægð til baka. En enginn má við ofureflinu, og nú er hún horfin okkur sem þekktum hana og þótti vænt um hana. Þorbjörg var framar öllu kát og lífsglöð. Hún sá björtu hliðarnar á líf- inu og skapaði öðrum birtu með sér. Þar var aldrei vol eða víl, þótt á móti blési. Þau Þorbjörg og Þórarinn bjuggu við Hátún í Reykjavík. Þangað var gott að koma. Meðan við Þórarinn ræddum um landsins gagn og nauð- synjar sátu þær systur einhvers stað- ar til hliðar og spjölluðu. Þær voru svo uppteknar í samræðunum að það var eins og þær hefðu ekki hist vikum saman. En þær annað hvort sáust eða töluðu saman í síma á hverjum degi. Það er sjaldgæft að sjá systur sem eru svo samrýndar. KATRÍN SÆMUNDSDÓTTIR + Katrín Sæmunds- dóttir var fædd á Stóra-Bóli á Mýrum í Austur-Skaftafells- sýslu 4. október 1919. Hún lést á Hjúkrunar- heimilinu Eir 11. ágúst siðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sæmundur Hall- dórsson, bóndi og i póstur, f. 1887 að Geirsstöðum á Mýr- um, d. 1976 og Guð- rún Þorsteinsdóttir, húsmóðir, f. 1892 á Homi í Nesjum, d. 1973. Systkini Katrínar voru: Hall- dór, f. 1913, d. 1991; Guðríður, f. 1914, d. 1982; Aðalsteinn, f. 1915, d. 1995; Halla, f. 1917, d. 1993; Sig- urbjörg, f. 1998, d. 1997; Guð- mundur, f. 1921; Helgi, f. 1924, d. 1987; Hallgrímur, f. 1926; Sigrún, f. 1928; Óskírður, f. 1930, d. 1930; Siguijón, f. 1932, d.1934. Katrín giftist Eiríki S. Guðjóns- syni 9. júlí 1952. Hann fæddist i Villingadal á Ingjaldssandi við Ön- undarfjörð 30. júní 1929 og lést 22. september 1993. Þau bjuggu fyrstu árin á Miðsandi í Hvalfirði, en vor- ið 1955 fluttu þau til Reykjavíkur, þar sem Eiríkur vann sem verkamaður, lengst af í Mjólkur- samsölunni. Flest súi hjúskaparár, eða frá 1961, bjuggu þau í Barmahlfð 44. Katrín var lengst af heima- vinnandi húsmóðir, en vaim þó bæði við fískvinnslustörf, í Heymleysingjaskól- anum og sem mat- ráðskona um skeið. Böm þeirra hjóna em:l) Agnes Sigríð- ur, f. 9.9. 1951, gift Marinó Ó. Gíslasyni, sonur þeirra Gísli Erlendur; 2) Guðjón, f. 10.4. 1955, böm hans: Bára Dís og Bjarki Dagur; 3) Þröstur, f. 10.12. 1958, kvæntur Ane Holme. Böm Þrastar af fyrra hjónabandi: Ing- var Öm og Agnes Sunniva. Böm Þrastar og Ane: Hanna og Eiríkur; 4) Guðrún Katrín, f. 26.9.1960, gift Jóhannesi Brynjólfssyni, böm þeirra: Katrín Þóra og Brynjar. Útför Katrínar fer Iram frá Laugameskirkju mánudaginn 21. ágúst og hefst athöfnin klukkan 13.30. Jarðsett verður í Gufúnes- kirkjugarði. Margar minningar hafa reikað í gegnum huga minn þessa síðustu daga sem ég sat hjá henni mömmu minni. Mikið voru hendur hennar mjúkar og fallegar þrátt íyrir mikla erfiðisvinnu um ævina. Það var gott að finna að hún gat nú sótt styrk til okkar þegar þrek og kraftur var að þrotum kominn. 1 Við systkinin áttum því láni að fagna að hafa mömmu heimavinnandi að mestu okkar uppvaxtarár. Heimil- ið var alltaf eins og nýhreingert og í eldhússkápunum voru margir dunk- ar fullir af nýbökuðum kleinum, kan- elsnúðum eða öðru góðgæti. Þegar mamma steikti kleinur mátti iðulega sjá marga krakka á tröppunum til að '» ná sér í ijúkandi kleinur. í eldhúsinu var mamma á heimavelli. Hún var einstaklega flink í eldamennsku og hafði alltaf gaman af því að prófa sig áfram með nýja rétti. Hún virtist ekkert hafa fyrir því að töfra fram veislumat með litlum fyrirvara. Mamma og pabbi voru að verða úrkula vonar um að þau myndu nokk- uð eignast bamaböm þegar ég átti hana Katrínu Þóra 19. ágúst 1985. Þau vissu ekki í hvom fótinn þau áttu að stíga af gleði og hamingju og þreyttust ekki á að halda á henni og tala við og syngja fyrir hana. Hún var örfárra vikna gömul þegar mamma var farin að syngja fyrir hana Fóst- urlandsins Freyja og fleiri lög. Þegar ég fór aftur að vinna að loknu fæðing- arorlofi var Katrín Þóra átta mánaða Þorbjörg átti góða æsku á Akur- eyri hjá traustum og góðum foreldr- um og systkinum, en hún átti þó við veikindi að stríða framan af ævi. Hún yfirvann þó þá erfiðleika og fór til Reykjavíkur og síðar til London til að læra leiklist og fleira. I leiklistarnám- inu í London kynntist hún glæsileg- um manni úr hópi leikara, sem síðar varð þekktur kvikmyndaleikari, og þau giftust. Það hjónaband stóð þó stutt, en veitti henni gleði til lífstíðar, því að þá eignaðist hún dótturina Ingu Lísu, sem hefur verið henni ljós- geisli síðan. Síðar komst Þorbjörg í kynni við varanlega hamingju, þegar hún kynntist Þórami Gíslasyni, sem þá var ekkjumaður. Þau giftust og flutt- gömul og fannst mömmu ekki annað koma til greina en að hún myndi passa hana. Það var mikil gæfa fyrir þær báðar og mynduðust alveg sér- stök tengsl á milli þeirra. Þær sungu mikið saman og lærði ég mörg lög af Katrínu sem mamma hafði kennt henni. Katrín var tæplega tveggja ára þegar hún kom frá ömmu Kötu og söng fyrir mig: Elskulega mamma mín, mjúk er alltaf höndin þín, tárin þoma sérhvert sinn, sem þú strýkur vanga minn; þegarstórégorðinner allt það launa skal ég þér. (Sig. Júl. Jóhannesson.) Þetta ljóð hefur oft leitað á huga minn þessa síðustu daga. Ég er ekki enn orðin svo stór að ég hafi náð að launa henni mömmu það sem hún var mér og fjölskyldu minni. Stærsti gall- inn hennar var kannski sá hvað hún átti erfitt með að þiggja af öðram. Nú síðustu árin þegar heilsu hennar var farið að hraka kunni hún ennþá ekki að biðja bömin sín um að gera nokk- um hlut fyrir sig. Við urðum að finna út hverju sinni hvað hana vanhagaði um eða hvað við gætum gert íyrir hana því ekki kvartaði hún eða bað um hjálp. Jafnvel þegar við sóttum hana á jólum eða afmælum hafði hún áhyggjur af því að hún væri byrði á okkur. Hún naut þess að vera innan um fjölskylduna sína og fylgjast með bamabömunum vaxa úr grasi. Það var henni mikil gleði þegar Eiríkur, nýjasta bamabamið, fæddist úti í Noregi í nóvember síðastliðnum. Hún gladdist sérstaklega yfir nafn- gjöfinni og naut þess að fá að sjá hann og Hönnu þegar Ane kom með þau í stutta heimsókn í febrúar á þessu ári. Þessa síðustu mánuði fann ég æ meir hve mikið mamma missti þegar pabbi dó. Eftir því sem tíminn leið og hún varð lélegri til heilsunnar talaði hún meira um pabba og um hve mikið hún saknaði hans. Ég trúi því að þau hafi nú hist, laus við líkamlega kvilla og njóti þeirrar umhyggju sem þau sýndu hvort öðra alla tíð. Ég vil þakka starfsfólkinu á fjórðu hæð á Hjúkrunarheimilinu Eir fyrir einstaklega góða og alúðlega umönn- ust að Hátúni 37 og áttu þar gullfal- legt kærleiksheimili. Á síðastliðnu ári féll Þorbjörgu mikil hamingja í skaut, þegar Inga Lísa dóttir hennar kynntist Michael Rose. Þau búa nú í Énglandi. Þegar þau eignuðust dóttur í vetur sem leið var ákveðið að skíra hana hér heima. Var það gert við hjartnæma athöfn í heimahúsi ömmunnar, sem hélt dótt- urdóttur sinni undir skfrn. Fáum vik- um síðar komu þau Inga Lísa og Michael aftur til landsins og gengu í hjónaband í borgaralegri vígslu í Ás- mundarsal. Þar var Þorbjörg við- stödd og ljómaði af hamingju. Þorbjörg var þakklát fyrir lífið allt til loka. Hún sá alltaf björtu hliðam- ar, hún hafði yndi af að hitta fólk og ræða við það, enda var hún vinsæl. Hún var fróð um fólk, ættfróð í besta lagi og þekkti aragrúa af fólki víða um land. Þau voru hamingjusöm í hjóna- bandi sínu Þórarinn og Þorbjörg. Sem dæmi um það leiddust þau alltaf þegar þau vora á hópferðalögum úti í löndum, og þá tóku önnur hjón það gjaman upp eftir þeim. Þau vora mörgum gleðigjafi. Það var fallegt að sjá hversu vel Þórarinn hugsaði um konu sína fram á síðasta dag í veik- indum hennar. Ég vil með þessum línum þakka fyrir kynni mín við Þorbjörgu og bið Guð að blessa og varðveita minningu hennar. Fjölskyldu hennar sendi ég innilegar samúðarkveðjur. Stefán Aðalsteinsson. Ég minnist nú með fátæklegum orðum vinkonu minnai’ og reglusyst- ur í Sam-Frímúrarareglunni, Þor- bjargar Jónsdóttur, sem lést 13. ágúst sl. eftir erfið veikindi. Kynni okkar hófust fyrir rúmlega 30 áram er við vígðumst í Sam-Frímúrararegl- una á Islandi og þar störfuðum við saman óslitið þar til leiðir skiljast nú. un. Ég kveð hana mömmu mína með þessu versi sálmaskáldsins sem var lesið svo fallega í útvarpinu eitt kvöldið sem ég sat hjá henni. Vaktu, minn Jesú, vaktu í mér. Vaka láttu mig eins í þér. Sálin vaki, þá sofnar líf, sé hún ætíð í þinni hlíf. Guðrún Katrín. Mig langar til að minnast móður minnar, Katrínar Sæmundsdóttur, nokkrum orðum, en hún lést á hjúkr- unarheimilinu Eir aðfaranótt föstu- dagsins 11. ágúst sl. eftir stutta en erfiða sjúkdómslegu. Síðustu sólarhringana duldist það engum að hveiju stefndi. Samt er það svo að maður er aldrei alveg tilbúinn að missa móður sína. Hún mamma mín var sannarlega stórbrotin kona; seiglan og dugnað- urinn voru með ólíkindum. Jafnframt var hún hlý og glaðlynd. Eins og margir á hennar aldri, var hún búin að lifa ólíka tíma. Hún ólst upp í bam- margri fjölskyldu við mikla fátækt. Þegar hún var níu ára að aldri var henni komið í fóstur hjá Halli Sæ- mundssyni, afabróður hennar, og konu hans, Katrínu Pálsdóttur, sem þá vora orðin fullorðin og bjuggu á Höfn í Homafirði. Katrín og Hallur vora henni mjög góð, en það er þó engin spuming að þetta setti spor sín í bamssálina. í næsta húsi bjuggu hjón sem hétu Agnes og Sigurður (Eymundsson). Þau tóku mömmu strax undir sinn verndarvæng og urðu dætur þeirra allar mjög góðar vinkonur mömmu. Alltaf þegar foreldrar þeirra gáfu þeim eitthvað, fékk mamma eins. Mamma talaði oft um það við mig hvað þau Agnes og Sigurður hefðu verið henni góð. Því var það nánast sjálfsagt þegar fyrsta barn mömmu og pabba var stúlka, þá var hún látin heita Agnes Sigríður. Mamma fæddist með mjöðmina úr liði og gekk ávallt hölt. Það aftraði henni þó ekki, hvorki í leik né starfi. Það lýsir henni vel að hún vildi sýna að hún væri enginn eftfrbátur hinna þó hún væri hölt. Ég man eftir einu dæminu sem hún sagði mér frá, þar sem hún og fleiri vinir hennar vora að Þorbjörg var sérstaklega starfsfús og ósérhlífin og hafði brennandi áhuga á frímúrarastarfinu og reynd- ar andlegum málum yfirleitt og var ávallt með þá viðleitni að bæta við andlegan þroska sinn og skilning á mannlífinu. Hún lagði sig alla fram við þau störf sem henni vora falin. Þess vegna var ekki nema eðlilegt að hún væri kjörin til æðstu embætta í Reglunni. Það sem einkenndi Þorbjörgu mest að mínum dómi var hin óbilandi bjartsýni og lífskraftur og hin já- kvæðu áhrif sem hún hafði á um- hverfi sitt, allt til hins síðasta. Hún skilur svo margt jákvætt eftir í minningunni að mér finnst að hún muni lifa með okkur áfram um ókom- inn tíma. Ég veit að hún var mjög hamingju- söm seinni hluta ævi sinnar eftir að hún kynntist eftirlifandi eiginmanni sínum, Þórami Gíslasyni, og það gaf henni einnig mikla lífsfyllingu hversu innilegt samband var við einkadótt- urina Ingu Lísu, sem var ljósgeislinn í lífi hennar og annar ljósgeisli kom þegar bamabarnið fæddist. Eftir að hafa verið við skírn þess og giftingu dóttur sinnar vai- eins og allt væri fullkomnað og hún gat kvatt sátt og í friði. Fyrir hönd Sam-Frímúrararegl- unnar á Islandi kveð ég með söknuði og virðingu þessa góðu reglusystur og vinkonu og bið öllum ástvinum hennar blessunar Guðs. Garðar Steinarsson. Trú von og kærleikur koma í hugann þegar ég hugsa um vinkonu mína Þorbjörgu Jónsdóttur. Við vorum ungar konur með áhuga á leiklist þegar við bundumst vináttu- böndum sem aldrei slitnuðu. Við vor- um saman einn vetur í leiklistarskóla en síðan hvarf hún til náms í Lundún- um og spann sinn lífsvef þar. Sá vefur reyna með sér, hver gæti stokkið lengst og vora að stökkva yfir skurð. Hún stökk yfir skurðinn þar sem hann var breiðastur. Eins og áður sagði ólst mamma upp hjá Katrinu og Halli frá níu ára aldri. Hún var ekki búin að vera lengi hjá þeim þegar hún var nánast farin að sjá um heim- ilið. Mamma og pabbi kynntust í Hvalf- irðinum, þegar hún vann sem matr- áðskona í Olíustöðinni en hann vann í Hvalstöðinni. Þó ég hafi ekki verið gömul þegar við fluttum úr Hvalfirð- inum til Reykjavíkur, þá á ég nokkur minningabrot þaðan. Ég man eftir að hafa setið hjá hinum og þessum í matsalnum á milli þess sem ég fór í eldhúsið til mömmu. I eldhúsinu var mamma á heimavelli. Hún talaði oft um hvað hún hefði lært mikið af kokkunum sem hún vann með í Hvalfirðinum. Eftir að við fluttum í bæinn var varla haldin svo veisla í fjölskyldunni eða hjá vinkon- um mömmu að hún væri ekki fengin til að hjálpa til. Þegar gesti bar að garði, virtist hún hrista veisluborð fram úr erminni. Hún naut þess að geta veitt vel og af rausnarskap. Samt kenndi hún okkur ávallt að fara vel með. Það má með sanni segja að hún hafi verið sparsöm við sjálfa sig en rausnarleg við alla aðra. Fyrstu árin efir að við fluttum í bæinn eru afmælisveislumar okkar mér minnisstæðar. Fyrir utan allar kökumar, þá bjó mamma alltaf til rjómaís. Þegar við voram búin með allar kræsingamar var mikið sungið. Þá spilaði mamma á gítar og pabbi á munnhörpu. Mamma var mikil söng- manneskja og söng m.a. í Borgfirð- ingakórnum. Oft fór ég með henni á kóræfingar í gamla Skátaheimilinu við Snorrabraut. Mamma var ein af þessum konum sem féll aldrei verk úr hendi. Ég man eftir því eftir að við fluttum í Barma- hlíðina, að mamma sat oft við eldhús- borðið á kvöldin og var að gera við föt eða sauma. Þá sat pabbi við borðið hjá henni og las upphátt ljóð, gjaman eftir Davíð Stefánsson eða Tómas Guðmundsson, og við systkinin sát- um þá ósjaldan á gólfinu í kring og hlustuðum á. Svo lengi sem ég man eftir, var alltaf mjög gestkvæmt hjá okkur, % I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.