Morgunblaðið - 20.08.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 45
FRÉTTIR
Fyrirlestur
um ritun
barna
FYRIRLESTUR verður haldinn í
Kennaraháskóla Islands miðviku-
daginn 23. ágúst kl. 16.15. Jayne
Moon, dósent við menntunarfræði-
deild háskólans í Leeds í Englandi,
heldur fyrirlestur sem hún nefnir:
„Writing: a neglected skill in the for-
eign language classroom."
I fyrirlestrinum mun hún fjalla um
ýmsar skoðanir sem kennarar og
nemendur hafa á ritun, og í fram-
haldi af því hvernig skoðanir kenn-
ara geta haft áhrif á þróun ritunar
hjá nemendum. Hún gengur út frá
ritun sem samskiptatæki og mun
ræða hvernig hin ýmsu hlutverk rit-
unar falla að starfmu innan kennslu-
stofunnar. Hún mun fjalla um þá
færniþætti sem ritun krefst og að
lokum sýna dæmi um ritun barna og
benda á leiðir til að þróa ritunarferl-
ið.
Jayne Moon hefur mikla reynslu á
sviði kennslu yngri barna og hefur
sérhæft sig í enskukennslu fyrir
þann aldurshóp. Hún er eftirsóttur
fyrirlesari og námskeiðshaldari og
hefur verið virk í rannsóknum og
þróunai'starfi. Fyrirlesturinn er
fluttur á ensku og ætti að höfða til
allra þeirra sem hafa áhuga á
kennslu erlendra mála og móður-
máls, segir í fréttatilkynningu.
Fjallað um
dagbækur
Vilhjálms
Stefánssonar
VINÁTTUFÉLAG íslands og
Kanada og Mannfræðistofnun
Háskólans efna til fundar mið-
vikudaginn 30. ágúst kl. 20 í
Lögbergi, Háskóla íslands,
stofu 102. Fundurinn er opinn
og allir eru velkomnir.
Gísli Pálsson mannfræðipró-
fessor, mun fjalla um mann-
fræðidagbækur Vilhjálms Ste-
fánssonar, landkönnuðar á
inúítaslóðum í Kanada og viðtöl
sín við afkomendur Vilhjálms.
Aðsendar greinar á Netinu
v§> mbl.is
-ALLTAf= ŒITTH\SA£> tJÝTT
Fasteignasala
Lögmanna
Suðurlandi
Austurvegi 3,
800 Selfoss
Sími 482 2849
Fax 482 2801
fasteignir@log.is
Einbýli Eyrarbakka - opið hús
Til sölu eitt elsta hús Eyrarbakka (Merkigarður),
Eyrargötu 42, byggt 1878. Hús með sál og sögu að
mestu uppgert að utan, nýtt rafmagn og lagnakerfi
en vöntun á fimum fingrum á baöstofulofti rishaeöar.
Afgirt lóð. Stærö húss 135 fm. Ásett verð aöeins
5,9 m. Óskað er eftir tilboðum fyrir 27. ágúst nk. en
þá verður húsið selt áhugasömum kaupanda!
Örstutt akstursleið á Selfoss, um 30 mín. til Reykja-
víkur. Opið hús verður sunnudaginn 20. ágúst
kl. 14-17. Allar frekari upplýsingar veitir Fasteigna-
sala Lögmanna Suðurlandi, Selfossi.
Opið hús í dag
Árkvörn 2A - Ártúnsholti
Glæsileg 93 fm 3ja herb. (búð á
1. hæð ásamt bílskúr. Sérinngang-
ur. Vandaðar innréttingar og
heillímt merbauparket á gólfum.
Sólskáli og gengið beint út í
garðinn. Frábær staðsetning, stutt
í skóla, leikskóla og falleg útivistar-
svæði, t.d. Elliðaárdalinn. Áhv. 6,3
millj. Byggsj. og húsbr. Verð 12,7
millj.
Guðmann tekur á móti þér og
þínum í dag á milli 14 og 16, (Sveinn Logi á bjöllu).
FASTEICNASALAN
fasteign.u
Borgartdni 22
105 Reykjavík
Sími 5 - 900 - 800
Kambsvegur 8 - neðri hæð
Opið hús í dag sunnudag frá kl. 14-16
í einkasölu falleg neðri sérhæð í
tvíbýli á þessum fráb. stað í
austurborginni. Sérinngangur.
Sérverönd. Sérþvottahús. Slétt inn.
Nýl. gler og fl.Hiti í plani og
verönd. Áhv. 3 millj. húsbréf.
Verð 11,5 millj. ÍB. gæti losnað
fljótlega. Heiða og Friðgeir taka á
móti áhugasömum frá kl. 14-16
Bræðraborgarstígur - laus strax
vorum að fá fallega 90 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð á mjög góðum stað
í Vesturborginni. Eignin er skuldlaus og til afhendingar strax.
Verð 10,5 millj. 5653
EIGNABORG ^5641500
FASTEIGNASALA
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030.
Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna* og skipasalar
Fossvogsdalur - Kjalarland
Glæsilegt endaraðhús um
197 fm, stórar stofur, suð-
ursvalir og suðurgarður.
Nýleg innrétting í eldhúsi,
parket á borðstofu. Hiti í
stéttum fyrir framan hús,
bílskúr um 24 fm.
Allar nánari upplýsingar og
teikningar hjá Eignarborg,
fasteignasölu.
m FASTEIGNAMIÐSTÖÐIiy SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 ■ FAX 552 6005 ®r
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali
Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17
SUÐURLANDSBRAUT
Til sölu öll þriðja hæðin í þessu glæsilega húsi á Suðurlandsbraut
30. Um er að ræða 543 fm skrifstofuhúsnæði þar sem lífeyrissjóður-
inn Framsýn var með starfsemi sína. Einnig fylgir 77,8 fm geymslu-
rými í kjallara auk hlutdeildar í sameign þ.m.t. hlutdeild í bílskýlum
og bílastæðum. Glæsileg aðkoma. Frábært útsýnl, áhugaverð eign.
Nánari uppl. gefur Magnús á skrifstofu. Farsími utan skrifstofutíma
892-6000.
Útivistarföt - Bakpokar - íþrótta- og útivistarskór - Bolir - Skyrtur - Stuttbuxur - Buxur - Peysur - Rennilásabuxur o.m.fl.
——»i ******
Opið í dag, sunnudag kl. 12-17
HREYSTI “nni19
ÆFINGAR-ÚTIVIST-BÓMULL D. 300 l/l/