Morgunblaðið - 20.08.2000, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 51
I DAG
BRIDS
Árnað heilla
limsjón (iiiómuintur I’áll
Arnarson
MAÐURINN með rönt-
genaugun væri ekki vand-
ræðum með að taka eilefu
slagi í fjórum spöðum:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
* Á4
v 8,73
♦ A10843
+ A105
Vestur Norður Austur Suður
- - - lspaði
Pass 2tíglar Pass 28paðar
Pass 4spaðar Allirpass
Vestur Austur
* D5 * 1086
VÁK10 v G9642
♦ D652 ♦ KG9
+ G732 * 96
Suður
A KG9732
V D5
♦ 7
* KD84
QA ÁRA afmæli. Á
í/Vlmorgun, mánudag-
inn 21. ágúst, verður ní-
ræður Þorsteinn C. Löve,
Miðtúni 20, Reykjavík.
Eiginkona hans er Hólm-
fríður Löve.
QA ÁRA afmæli. Á
OV/morgun, mánudag-
inn 21. ágúst, verður átt-
ræð Ásdís Magnúsdóttir,
húsfreyja á Staðarbakka í
V-Hún. Eiginmaður henn-
ar var Benedikt Guð-
mundsson, bóndi á Staðar-
bakka, hann lést 1990.
Ásdís verður að heiman á
afmælisdaginn.
Hann myndi taka tvo
efstu í spaða og fella
drottninguna fyrir aftan
og svína svo lauftíu á síðari
stigum málsins. En fáir
spilarar eru gæddir slíkri
náðargáfu og með bestu
vörn myndu flestir fara
einn niður eftir að hafa
svínað spaðagosa og tekið
laufið ofanfrá. Spilið kom
upp á landsliðsæfingu á
mánudaginn og þrátt fyrir
að sagnhafar væru báðir
með venjuleg augu, sem
ekki sjá í gegnum holt og
hæðir, vannst spilið á báð-
um borðum. Og kemur þá
að hlut vamarinnar.
Borð 1: Útspilið var
hjartaás og austur vísaði
frá með níunni (lág köll).
Slíka frávísun í fyrsta slag
ber að túlka sem tillögu
um að skipta yfir í annan
lit og það gerði vestur
samviskusamlega. Hann
spilaði lauíi. Sagnhafi lét
lítið úr borði og nía aust-
urs kostaði kónginn. Nú
tók sagnhafi spaðaás og
svínaði gosanum. Vestur
var inni og ... spilaði
áfram laufi og tía blinds
átti slaginn!
Eftirmáli: Menn voni
sammála um að austur
ætti að kalla í hjarta til að
forðast það að makker
spilaði laufi. Og það gerði
austur á hinu borðinu, en
ekki dugði það til:
Borð 2: Útspilið var
hjartaásinn sem fyrr og
austur kallaði með tvistin-
um. Vestur tók hjartakóng
og austur lét sexuna. Enn
kom hjarta, sem suður
trompaði og fór í spaðann
með ás og svíningu. Nú
var vestur inni og vissi
ekki sitt rjúkandi ráð.
Hann valdi laufgosann (!)
- sem gat verið rétt ef suð-
ur ætti til dæmis K9 tví-
spil.
Eftirmáli: Hvað fór úr-
skeiðis á þessu borði?
Mönnum þótti hjartasexa
austurs í öðrum slag full
hlutlaust spil. Því ekki að
láta níuna eða jafnvel gos-
ann til að auglýsa styrkinn
í tígli?
ÁRA afmæli. í dag,
sunnudaginn 20.
ágúst, er fimmtugur Þor-
geir Gunnlaugsson, vél-
fræðingur, Hjallabrekku
31, Kópavogi. Af því til-
efni og opnun nýrrar vél-
smiðju tekur hann og eig-
inkona hans, Þórunn
Eirfksdóttir, á móti gest-
um í vélsmiðju sinni að
Miðhrauni 22, Garðabæ,
föstudaginn 1. september
kl. 18.30-21.
Hlutavelta
Þessar duglegu stúlkur máluðu myndir og seldu til styrktar
kvenfélagi Hringsins að upphæð krónur 6.400. Þær heita:
Inga María Eyjólfsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir.
llinsjón llclgi Ass
Grétarsson
HIÐ 15 ára gamla tékk-
neska undrabarn David
Navara (2433) sigraði ör-
ugglega í Mipap-mótinu í
Olomouc er lauk fyrir
skömmu. í stöðunni hafði
hann svart gegn Banda-
ríkjamanninum Dimitry
Schneider (2382). 30...d4!
Mun öflugra en 30...Bxc3.
31. Rxd4 Bxfl 32. Rd5
SKÁK
Svartur á leik.
De5 33. Rxf6 Dxf6 34.
Kxfl Had8 35. Re2 Hdl+
36. Kf2 Dh4+ 37. Rg3
Dxh2 38. Ke2 Hgd8 39.
Dg5 Dxg2+ og hvítur
gafst upp.
LJOÐABROT
HALLFREÐR ÓTTARSSON
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fieira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Fólk getur
hringt í síma 569-1100, sent
í bréfsíma 569-1329, eða
sent á netfangið ritstj
@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík
VANDRÆÐASKÁLD
D. um 1007
Hnauð við hjartasíðu,
hreggblásin mér ási,
mjök hefr uðr at öðru
aflat báru skafli,
marr skotar mínum knerri,
mjök er ek vátr, af nökkvi
munat úrþvegin eira
alda sínu skaldi.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Urake
*
LJÓNIÐ
Afmælisbarn dagsins: Þú ert
viljasterkur ogkannt ýmis-
legt fyrir þér á mörgum
sviðum. Þú þarft helzt að
varast drambsemi.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú þarft að hafa auga á hverj-
um fingri í fjármálunum. Þau
eru undafijót að fara úr bönd-
unum, ef aðeins er slakað á
klónni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það skiptir öllu að þú hafir
það á hreinu, hvað þú vilt og
hvert þú stefnir. Með það á
hreinu ættu allir framtíðar-
vegir að vera þér færir.
Tvíburar t
(21. maí - 20. júní) AA
Það kann að vera að þér finn-
ist þú vera eilítið utangátta.
Það er þó ekkert sem þú get-
ur ekki bætt úr með örlítið
meiri árverkni og dugnaði.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú þarft ekki að hafa minni-
máttarkennd gagnvart sam-
starfsmönnum þínum. Þú ert
vel til þíns starfs fallinn og af-
köst þín eru á við hvern ann-
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) M
Reyndu að halda ró þinni,
þótt eitthvað verði til þess að
rugga bátnum. Það er aldrei
meira en svo að þú átt auð-
veldlega að ráða við það og
sigra.
Mðyja
(23. ágúst - 22. sept.) <fi$L
Reyndu að hagnast sem þú
getur á skipulagshæfileikum
þínum. En mundu að taka
bara eðlilegt gjald, græðgi
leiðir bara til illinda.
Vog m
(23.sept.-22.okt.)
Hóf er bezt á hverjum hlut.
Láttu ekki undan lönguninni
til þess að slá um þig, þótt
sterk sé. Það myndi bara
koma þér í koll með slæmum
hætti.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Oll sambönd eru tveggja átta,
það lifir ekkert, sem ekki er
nært. Þess vegna átt þú ekki
bara að taka heldur líka gefa
af þér svo allir blómstri.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) ítSi’
Einbeittu þér að smáu hlut-
unum líka, þótt leiðinlegt sé.
Það er svo oft sem lítil þúfa
veltir þungu hlassi og því
betra að hafa allt á hreinu.
Steingeit ^
(22. des. -19. janúar) oSÍ
Það er fátt sem getur staðið í
vegi fyrir þér, þegar sá gáll-
inn er á þér. En hæfileikar
eru alltaf vandmeðfarnir og
lítillætið er þeirra dyggð.
Vatnsberi , .
(20. jan. - 18. febr.)
Reyndu að létta af þér því
oki, sem þér fínnst vera að
kæfa þig. Vertu hreinskilinn
við þá, sem þú talar við, og
misstu ekki sjónar á tak-
markinu.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Það er stórkostleg tilfinning
að geta fært tilfinningar sínar
í orð. Láttu það eftir þér að
skrifa niður það sem þér dett-
ur í hug.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindafegra staðreynda.
Tannlæknastofa
Hef opnað tannlæknastofu
Þangbakka 8, Mjódd, Breiðholti.
Viótalstimi 8.30 til 17.00 virka daga og 9.00-12.00 laugardaga.
Lúðvík K. Helgason, tannlæknir
sími 557 5708. GSM 698 6872.
Að gera erfitt hjónaband gott
og gott hjónaband betra
Námskeið fyrir hjón og sambýlisfólk
um samskipti, tjáskipti og tilfinningar
verður haidið föstudaginn 1. september
til sunnudagsins 3. september 2000
í kórkjallara Hallgrímskirkju.
Nánari upplýsingar í síma 553 8800.
MA, jjölskyltlurdðgjafi
Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvaö ég get orðíð
Stefán Jóhannsson,
Til sölu Iveco Daily Turbo 40-10 diesel, ek. 115 þús. Mjög
góður bíll. Fyrst skráður 11.6. ‘92. 35“ dekk. 100% læsingarfr.
og aftan, olíumiðstöð, spil, sæti fyrir 8-9 manns.
Upplýsingar í síma 861 3000 eða 554 6333.
Markviss
NTV skólrtmii- i Hafricu-fírdl og Kópavogi
bjódd upp <i tvó liagnýt og nicu kviss
tölvunrtniskeið fyi ir Ijvi-Jendnr.
60 klst. eðrt 90 kennslustimcUr:
Gruimatilði i upplýsingatækni
► Windows 98 stýrikerfið
► Wordritvinnsla
Excel töflumknir
«- Access gagnagirtimur
► PowerPoint (gerð kynningarefnis)
► Internettð (veftniim ogtölvupóstur)
48 klst eðrt 72 kennslustimdlr:
•“ Abuennt um tölvurog IVmdows 98
*- Woidritvinnsla
*■ Exceltöflumknir
*• Internettð (vefurinn og tölvupöstur)
Boðið er bæði upp á kvöld- og morgunnámskeið.
Næstu ivámskeið lieíjast i byrjun september.
Upplýslngai- og innritun í sttnum
544 4 500 og 555 4980
ntv
----------------
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfiröi - Slmi: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hllöasmára 9- 200 Kópavogi - Slmi: 544 4500 - Fax: 544 4501
Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasfða: www.ntv.is
Nýi tölvu- &
viðskiptaskólinn
tölvimámskeið