Morgunblaðið - 20.08.2000, Page 54

Morgunblaðið - 20.08.2000, Page 54
54 SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ T EIKFÉLAG ÍSLANDS FÓLK í FRÉTTUM ■' s* .... ÍSI.I ASK V ÓI’I'HAV 1 ’ 1111 Sími 511 4200 mbl.is A salerninu á besta degi sumars Morgunblaðið/Ami Sæberg Heiða og Bibbi að störfum. ljómar, líkt og tilvonandi móðir ætti að gera, af tilhlökkun. „Hún hefur ekki hlotið neitt nafn ennþá en hún inniheldur tíu frábær Bítla- lög sem eru öll samin af mér.“ Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Heiða laðist að tónlist Bítlanna þar sem hún er fædd og uppalin í bítlabænum Keflavík - blessuð sé minning hans. Ætli henni líði þá örlítið eins og Lennon leið þegar dagar Bítlanna voru taldir? „Það er eins og ég hafi aldrei gert plötu áður því það er allt öðruvísi að gera plötu ein,“ segir Heiða. „Það fyrsta sem ég tók eftir var það að ég upplifði allt í einu ótrúlega sterkt hvað það skipti miklu máli að -ég tæki réttar ákvarðanir. Því fleiri sem koma að gerð einnar plötu því fleiri hug- myndir koma fram þannig að það slípast allt svolítið mikið í þannig samvinnu. En eftir að ég réð upp- tökustjórann, hann Bibba, hef ég svona aðeins varpað ábyrgðinni af mér. Ég hef samt ekki varpað því frá mér að ég vil vita að lögin verði frábær. Það hvarflaði fyrst að mér að einhverjar hugmyndir sem ég fengi væru ekki nógu hnitmiðaðar en eftir því sem ég kemst lengra í vinnslu á þessari plötu með Bibba geri ég mér grein fyrir því að allar okkar hugmyndir eru alveg á heimsmælikvarða. Við erum bara ótrúlega gott teymi.“ Fjöllistamaðurinn Bibbi sem Heiða talar um gengur undir mörgum nöfnum og kemur fram í jafn mörgum gervum. Hans rétta Hún söng áður sykursæta poppsmelli með hanakamb á höfði. Núna er Heiða „úr Unun“ Eiríksdóttir að fara að gefa út sína fyrstu sólóplötu. Birgir Örn Steinarsson spurði hana hvernig hún mætti vera að því að eyða hálfum degi á salerninu. í samstarfi við Reykjavík menningarborg 2000 efnum við til skemmtilegs netleiks á mbl.is í tengslum við Raddir Evrópu. Kíktu á mbl.is og taktu þátt í léttum spurningaleik og hver veit nema þú hafir heppnina með þér og vinnir miða á tónleikana. Á vefnum má einnig finna margvíslegar upplýsingar um kórinn, listamennina og dagskrá tónleikana. Reykjavík hefur veg og vanda af einu viðamesta sam- starfsverkefni menningarborganna árið 2000. Tíu ung- menni, á aldrinum 16-23 ára, voru valin frá hverri borg til að syngja saman í kórnum Raddir Evrópu. Kórinn hittist fyrst á íslandi 26. desember 1999 og var æft frá morgni til kvölds fram að áramótum. Á gamlárs- dag kom kórinn fram í beinni sjónvarpsútsendingu 2000 Today, sem tugir sjónvarpsstöðva út um allan heim áttu aðild að og hundruð milljóna horfðu á. Nú er komið að tónleikum kórsins í Laugardalshöll dag- ana 26. og 27. ágúst sem er upphafið að tónleikaferða- lagi kórsins milli menningarborga Evrópu 2000. ÞAÐ væri líklega ekki vinsælt ef móðir náttúra væri svo stríðin að láta suma ganga með afkvæmi sín helmingi lengur en nauðsynlegt er. Það er líklegast einhvern veginn þannig sem lista- mönnum getur liðið ef þeir fá ekki að opna fyrir sköpunarstíflu sína reglulega til þess að tappa af öllum þeim verkum sem hafa safnast upp. Hljómsveitin Unun lagði upp laupana á síðasta ári eftir að þó nokkrir meðlimir höfðu komið við og stoppað stutt hjá Heiðu og Dr. Gunna sem saman mynduðu kjama sveitarinnar. Þó að Heiða hafi starfað sem tónlistarmaður í um sjö ár hefur hún aldrei gefið út plötu ein og óstudd, jafnvel þrátt fyrir að hún hafi byrjað tónlistar- feril sinn sem trúbador. Það má því segja að Heiða verði töluvert létt- ari þegar hennar fyrsta sólóplata kemur í búðir með haustinu enda er hún líklega búin að ganga með hana í maganum í áraraðir. „Ég er að gera ógeðslega skemmtilega plötu,“ segir Heiða og n^iTsdDbJ.j Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau 26/8 kl. 20 fös 1/9 kl. 20 Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 fös. 25/8 lau. 26/8 fös. 1/9 lau. 2/9 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasöiusnni er opinn alla daga kL 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn. REGATTA GREAT OUTDOORS ™ afslanur *?TIK,?™NyfN?LUN Opið 9-18 mán.-föst. 10-14 laugard. 552. 3000 THRILLER sýnt af NFVI lau. 26/8 kl. 20.00. öifá sæti laus Síðustu sýningar 530 3030 JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd fös. 25/8 kl. 20 M' lau- 2/9 W- 20 Miðasalan er opin í Loftkastalanum og Iðnó frá kl. 11-17. A báðum stöðum er opið fram að sýningu sýningarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar óskast sóttir í viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/lðnó). Ath. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Úr hljóðverinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.