Morgunblaðið - 20.08.2000, Síða 58

Morgunblaðið - 20.08.2000, Síða 58
58 SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Góð mvndbönd South Park: Bigger, Longer and Uncut/Trufluð tilvera: Stærri, lengri og óklippt ★★★ Flugbeitt þjóðfélagsádeila í bland við kvikindislegan bamaskap. Hreint óborganlega fyndin mynd, óháð því hvort viðkomandi þekkir þættina eð- urei. Einföld ráðagerð /A Simple Plan ★★★★ Magnþrunginn spennutryllir með sterkum siðferðilegum og dramatísk- um undirtóni. Myndin er í alla staði frábærlega unninn og leikur Billy Bob Thomtons er ógleymanlegur. Ognvaldurinn / The Phantom Menace ★★★ Fyrstu myndarinnar í forleiknum að Stjörnustríðinu sígilda var beðið með mikilli eftirvæntingu. Lucas framreiðir hér skemmtilegt ævintýri sem þó er langt frá því að vera hnökralaust. Stjömustríðsfílingurinn ersamt á sínum stað. Sjötta skilningarvitið/ The Sixth Sense ★★★ Pessari hrollvekju tekst í senn að fá hárin til að rísa og segja marg- þætta sögu. Leikur hins ellefu ára Haley Joel Osment er einnig eftir- minnilegur. Með brostið hjarta / What Becomes of the Broken Hearted? ★★% Agætt framhald kvikmyndarinnar Eitt sinn stríðsmenn sem fjallar um minnihlutamenningu maóra á Nýja- Sjálandi. Temuera Morrison er magnaður sem fyrr í hlutverki hins ofbeldishneigða Jake. Tangó/(Tango) ★★★ Listileg útfærsla hins gamal- reynda Sauras á hjartansmáli Arg- entínubúa, tangóinum. Fjölmargar danssenumar snilldarlega fangaðar á fílmu af Vitor Storario. Þó ekki fyr- ir óþolinmóða. Glys og glaumur / Sparkler ★★Vfe Pó nokkuð er spunnið í þessa galsafengnu og vel skrifuðu gaman- mynd, þarsem brugðið er upp lifandi mynd af lífí í hjólhýsabæ og undir- heimum Las Vegas-borgar. Sláandi fegurð/ Drop Dead Gorgeous ★★14 Hér setja höfundar sig á full háan hest en myndin er á köflum alveg drepfyndin og kvikindisleg. Hjarta/Heart ★★I4 Góð flétta sem fer vel af stað en tapar því miður áttumer tekur að líða á. Leikarar standa sigþó meðprýði. Lífstíð/Life ★★54 Hófstilltur og fínn leikur þeirra Eddie Murphy og Martin Lawrence kemur skemmtilega á óvart í fínni gamanmynd sem er þó ekkert sprenghlægUeg. Eyes wide shut ★★J4 Nokkuð snúinn en spennandi svanasöngur meistara Kubricks. Truflar mann að hann hafí ekki lifað nógu lengi til að fullkára verkið. Cookie frænka / Cookie’s Fortune ★★14 Þessi nýja mynd leikstjórans Roberts Altmans er vel þess virði að sjá. Sposk og skemmtUeg smábæjar- mynd með fínum leikurum. Ævintýri Elmo litla / The Adventur- es of Elmo in Grouchland ★★% Skemmtileg bamamynd með brúðunum úr Sesam-stræti. Góður húmor, söngatriðþsprell og glens gefa henni gUdi. Fullkominn eiginmaður / An Ideal Husband ★★14: Lipur útfærsla á skemmtilegu leikriti Oscars Wildes. Góðir leikarar oglitrík umgjörð. Jakob lygari / Jakob the Liar ★★% Jakob lygari fjallar um tilveru gyð- inga ígettói í Varsjá á valdatíma nas- ista. Mynd sem leynir á sér. Brjálaði aðkomumaðurinn / Gadjo Dilo ★★★ Kvikmynd um samfélag sígauna í Rúmeníu. Vel gerð mynd sem fer með áhorfandann í einstakt ferðalag á framandi slóðir. Myrkrið fellur/Darkness Falls ★★14 FuII hægfara en rnagnað leikhús- drama þar sem snillingurinn Ray Winstone bjargar málunum. Glæp- samlega vannýttur leikari. Líf initt hingað til / My life so far ★★% Fallega tekin kvikmynd sem lýsir bemskuminningum í skoskri sveita- sælu. Tilvalinn kostur fyrir þá sem hafa gaman af Ijúfum Ijölskyldu- myndum. Síðasti söngur Mifune / Mifunes sidste sang ★★★ Þessi þriðja mynd úr dönsku Dogma-reglunni skartar sérlega lif- andi og áhugaverðum persónum. Ljúfsár og bráðskemmtileg kvik- mynd. Mafíumenn / Made Men ★★★ Bráðfyndin og spennandi mafíu- mynd framleidd af HBO-sjónvarps- stöðinni. Fær bestu meðmæli. Berserksgangur í Alabama / Crazy in Alabama ★★% I þessari frumraun sinni í leik- stjórastólnum vinnur Antonio Band- eras skemmtilega kvikmynd úr samnefndri skáldsögu. Morgunverður hinna sigursælu / Breakfast of Champions ★★14 Áhugaverð aðlögun á skáldsögu Kurts Vonnegut þar sem deilt er á hamslausa neyslumenningu Banda- ríkjanna. Bruce Willis og Nick Nolte fara á kostum. Beautiful People / Fallegt fólk ★★★ Fyndin, pólitísk og nokkuð frum- leg mynd sem segir frá mismunandi persónum sem tengjast á einn eða annan hátt í stórborginni London. Góð frumraun hjá leikstýrunni Didzar. Regeneration / Endurnýjun ★★★í4 Ljóðræn stríðsmynd um skáldið Sigfíied Sassoon sem settur er inn á geðveikrahæli vegna skoðanna sinna um ómennsku fyrri heimstyrjaldar- innar. Jonathan Pryce er frábær í hlutverki sínu sem geðlæknir Sass- oons. American Perfekt / Amerísk fyrirmynd ★★I4 Robert Forster er frábær í þessari undarlegu vegamynd um sálfíæðing sem hefur tekið þá ákvörðun að ákveða næstum allt sem hann gerír með því að kasta peningi upp á það. Kleine Teun / Tony litli ★★★J4 Hríkalega áhrifamikil og vel leikin kvikmynd um sálsjúkan ástarþrí- hyming sem myndast þegar einíold bóndahjón ráða til sín unga kennslu- konu til þess að bóndinn geti lært að lesa. The Girl Next Door / Dóttir nágrannans ★★★14 FeríU klámmyndaleikonunnar Stacy Valentine rakinn frá upphafí og þar til hún fær verðlaun á fullorð- insmynda hátíðinni í Cannes. Áhrifa- mikil en ávaUt hlutlaus lýsing á þess- um yfírborðskennda iðnaði. Rótleysi / Tumbleweeds ★★★ Einkar vel gerð kvikmynd sem lýs- ir flóknu sambandi móður og dóttur af einstukrí næmni. Leikkonurnar Janet McTeer og Kimberley Brown fara á kostum í hlutverki mæðgn- anna. Ringulreið / Topsy-Turvy ★★★ Sérlega vönduð og íburðarmikil mynd eftir breska leistjórann Mike Leigh sem fjallar um heim óperett- unnaríLundúnum á 19. öld. Siagsmálafélagið / Fight Club ★★★J4 Umtöluð mynd og ekki að ósekju. Kærkomið kjaftshögg fyrir sanna bíóunnendur og rambar á barmi sniUdarinnar. Edward Norton er snillingur. Fávitamir / Idioteme ★★% Eins og við mátti búast nýtir sér- vitríngurínn Lars Von Trier sér Dogma-formið út í ystu æsar. Djörf og ögrandi hneykslisrannsókn en eklti nógu heilsteypt. Hvað varð eiginlega um Harold Smith? / Whatever Happened To Harold Smith? ★★★ Fortíðardýrkunin er hér allsráð- andi ogíþetta sinn áttundi áratugur- inn á mörkum diskósins og pönksins. Klikkuð og bráðskemmtUeg bresk eðalmynd. Hústökuraunir / Scarfíes ★★★ Enn einn óvæntiglaðningurinn fíá Nýsjálendingum. I þetta sinn pott- þétt spennumynd í anda ShaUow Grave. Fylgist með höfundinum Sarkies í framtíðinni. Fucking Ámál / Árans Ámál ★★★J4 Einfaldlega með betri myndum um líf og raunir unglinga. Állt í senn átakanleg, trúverðug og góð skemmtun. Stúlkurnar tvær vinna kláran leiksigur. Risinn sigraður / Kill the Man ★★'/fe Lúmskt fyndin gamanmynd sem setur Davíð og Golíat minnið inn í nú- tímaviðskiptaumhverfí. Nokkrir frá- bærir brandarar gcfa myndinni gildi. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Vtedtett Innntun nyrra nemenda í síma 581 3730 Nemendur fra bvi i fyrra hafa forgang (skólann til 23. ágúst en bá hefst innritun nýrra nemenda. Nemendur tehnir inn frá 7 ára aldri. Skfrteinaafhending verður sem hér segir: Framhaldsnemendur laugardaginn 2. september kl. 13-17. Byriendur sunnudaginn 3. september kl. 15-18. Nauðsynlegt er að mæta í skírteinaafhendingu til að uita tímann sínn og ganga frá skólagjöldum. Vinsamlegast hafið stundatöfluna meðferðis. iíc Lágmúla 9, símar 581 3730 & 581 3760 FÍLD - Félag íslenskra listdansara DÍ - Dansráð íslands

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.