Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 37
I MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2000 37 * Opið hús sunnudaginn 1. okt. úar 1942 í fárviðri miklu, sem gekk yf- ir SV-land og komst vindhraði í 115 hnúta. Jóhann sótti stykkið hinn 28. september, er hann var á ferð í Reykjavík. VII Kl. 18.30 er haldið áfram inn Pat- reksfjörð, fyrst eftir austurströnd hans, en síðan vestur með Patreks- firði, tekið bensín í þorpinu og síðan lagt í Hálfdán yfir til Bfldudals. Þaðan fyrir botn Fossfjarðar, Reykjafjarðar og Trostansfjarðar yfir Dynjandis- heiði að Dynjanda og Mjólkárvirkjun. Fyrir botn Borgarfjarðar að Hrafns- eyri og þaðan yfir Hrafnseyrarheiði að Þingeyri. Síðan fyrir botn Dýra- fjarðar yfir Gemlufallsheiði að Holti í Onundarfirði og þaðan um göngin í gegnum Breiðadalsheiði tfl Isafjarð- ar. Rennt í hlaðið á Hótel Isafirði kl. 22.05, þar sem gisting er tryggð. Ekn- ir höfðu verið 518 km á 1114 tíma frá því að við fórum frá Laugum í Sæl- ingsdal. Krækt hafði verið fyrir a.m.k. 19 firði á einum degi. Frábær máltíð er töfruð fram í eldhúsi hótelsins, þótt seint sé komið í náttstað. Það voru þreytt en ánægð hjón sem lögðust til hvfldar um miðnættið. Heimildir: 1) Vitar á íslandi í 50 ár, 1878-1928 eftir Thorvald Krabbé vitamálastjóra. Fjelags- prentsmiðjan, án ártals. 2) The first year of war in pictures, Odhams press limited, Long Acre, London W.C. bls. 68- 71 án ártals. 3) N.E. Nörlund, Islands Kortlægning. Út- gefandi Ejnar Munksgaard, Köbenhavn 1944. 4) Brynleifur Tobíasson, Hver er maðurinn? I—II, Reykjavík 1944. Bókaforlag Fagurskinna (Guðm. Gamalíelsspn). 5) Páll Eggert Ólason, íslenzkar æviskrár, I-V, Reykjavlk 1948-1952, útg. Hið íslenska bókmenntafélag. 6) Árbók Ferðafélags íslands 1959, ,3arða- strandarsýsla" eftir Jóhann Skaptason sýslu- mann. 7) Matthías Jochumsson, Sögukaflar af sjálf- um mér, útg. ísafoldarprentsmiðja hf., Reykja- vík 1959. Arni Kristjánsson sá um útgáfuna. 8) ,JPví gleymi ég aldrei“. Frásagnir af minn- isstæðum atburðum. Kvöldvökuútgáfan hf., Akureyri, MCMLXII, bls. 148-153, þáttur eftir sr. Sigurð Einarsson. 9) Trausti Jónsson veðurfræðingur, Veður á íslandi í 100 ár, ísafold 1993. 10) Hjálmar R. Bárðarson, Vestfirðir, 2. útg. 1996. 11) Kortabók íslands, Mál & menning, Reykjavík, árið 2000. Prentsmiðjan Oddi. 12) íslenska vegahandbókin, útg. íslenska bókaútgáfan ehf. Reykjavík 2000. 13) Taffrail: Baráttan um heimshöfin. Karl ísfeld íslenskaði. Víkingsprent hf., Reykjavík 1941. Kaflinn: „Síðasta ferð Admiral Graf Spee“, bls. 5-37. Höfundur er lögfræðingur í Reykjavík. Morgunblaðið/Kristinn GIMLIGMLl FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Stykkið úr Sunderland-flugbátn- um og flugbátur af þeirri gerð. Ljósmynd/Hjálmar R. Bárðarson Minnismerkið um Matthías Jochumsson. lands: „Björgunarafrekið við Látra- bjarg“. V Veður hefur haldist frábært allan daginn, sól og hiti, en ekki treystum við okkur í göngu eftir öllu bjarginu, þótt gaman hefði verið að koma að Geldingsskorardal og h'ta niður hið 160 m háa bjarg og niður á Flauga- nef, þar sem sumir skipbrotsmanna þurftu að hafa náttstað ásamt björg- unarmönnum. Nefið er í 80 m hæð yf- ir sjó, lóðrétt standberg niður í sjó. Við snúum því við og fáum okkur kaffi og með því í gistiheimilinu í Breiðu- vík. VI Kl. 17.30 er aftur komið að safninu á Hnjóti og rætt við forstöðumann- inn, Jóhann Ásmundsson. Bátur Bergsveins Olafssonar frá Hvallátr- um skoðaður, smíðaður 1882. Snilld- arsmíð. Margt er merkilegt að skoða á safninu, en mesta athygli mína vek- ur skipsbjalla auðkennd þýska vasa- orrustuskipinu Graf Spee með ártal- inu 1939. Admiral Graf Spee, eins og það hét fullu nafni, var sprengt í loft upp í mynni La Plata fljóts, skammt frá höfuðborg Uruguay, Montevideo, hinn 17. desember 1939. Graf Spee hafði leitað hæhs í Montevideo hinn 13. des. 1939 eftir mikil átök við þijú bresk herskip, Ajax, Achilles og Exeter. Skv. alþjóðareglum gat skipið aðeins haft 72 tíma viðgerðar- dvöl í Montevideo og heldur en að láta „slátra" því af sístækkandi flota breskra herskipa, sem biðu þess við mynni fljótsins, þá fyrirskipaði Adolf Hitler Langsdorff skipherra að sprengja það í loft upp. Tveim dögum síðar framdi Langsdorff sjálfsmorð, gat ekki lifað við smán ósigursins. Við unglingamir hér norður á hjara ver- aldar fylgdumst með þessari sjóor- ustu eins og hún væri háð hér á Eng- eyjarsundi. Safnvörðinn undraði, að ég skyldi muna eftir nöfnum bresku skipanna eftir .61 ár. En hvemig komst skipsbjahan úr Graf Spee til safnsins? Maður er nefndur Erlendur Amason, fæddur 12. maí 1920, nú búsettur í Iteykjavík. Hann var sjó- maður á Sambandsskipunum á síðari hluta 7. áratugarins. Skip hans er tekið í slipp í skipasmíðastöð einni í Rendsburg, sem er í Schleswig-Hol- sten, 30 km fyrir vestan Kiel. Graf Spee hefur að öllum líkindum verið smíðað á þessum slóðum. í Rends- burg kemst Erlendur í kynni við gamlan mann, sem að lokinni viðgerð Sambandsskipsins gefur Erlendi skipsbjöllu þá, sem hér fylgir mynd af. Sú bjalla getur ekki verið skips- bjalla sú, er lenti á botni La Plata íljóts, heldur hljóta að hafa verið smíðaðar nokkrar fieiri bjöllur í upp- hafi, árið 1939. Hnjótsbjallan er ein af Ljósmynd/Leifur Sveinsson Varðan „Kleifbúinn“, sem vega- gerðarmenn hlóðu á Kleifaheiði 1947. þeim. Erlendur gaf síðan safninu á Hnjóti bjölluna og er hún kjörgripur hinn mesti. Kvikmynd Óskars Gíslasonar, sem fyrr er nefnd, Björgunarafrekið við Látrabjarg, er sýnd hér á skjá á safninu og er alltaf jafn fróðleg. Eg tilkynni Jóhanni safnverði, að ég hafi hug á að gefa safninu stykki úr Sunderland-flugbát breskum, sem rak á land í Skeijafirði hinn 15. jan- FREYJUGATA 6, 1. HÆÐ - LAUS FLJÓTLEGA Nýkomin í sölu á þessum eftirsótta stað góð 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæð. Rúmgott herb. og stofa. Flísa- lagt baðherb. og parket á gólfum. Sérþvottahús innan íbúðar og sér- geymsla á baklóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,0 millj. Hannes tekur á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. STIGAHLÍÐ 28 Vorum að fá í sölu 4ra herb. 77 fm. endaíbúð á 2. hæð í fjölb. (fjærst Miklubraut). Tvö rúmg. svefnherb. og 2 stofur. Nýl. kvistað eikarparket á gólfum. Vestursvalir. Áhv 5,8 millj. Verð 9,8 millj. Gunnar Már og Lína Rut sýna eign- ina frá kl. 14.00-17.00 í dag, sunnu- dag. HRAUNBÆR 72 - 3. hæð 104 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð auk ca 14 fm aukaherb. á jarðhæð m. aðg. baðh. I íb. eru 3 rúmg. herb. og tvær stofur. Þvottahús í íbúð. Vestur- svalir m. fallegu úts. Verð 10,4 millj. LAUS FLJÓTLEGA Hrafnkell og Unnur sýna eignina frá kl. 14.00-17.00 í dag sunnudag. KVISTALAND 14 - EINBÝLI Vorum að fá í sölu gott 151 fm einbýli á einni hæð ásamt 47 fm bílskúr á einum besta stað í Fossvoginum. 3-4 svefnherb. 3 stofur., (í dag eru 2 íb. í húsinu). Góð suðurverönd. Fallegur stór garður. Verð 25 millj. Sigurbjörn og Erna sýna húsið frá kl. 14.00-17.00 í dag, sunnudag. Nýjar glæsilegar sérhæðir í Garðabæ í einkasölu, í vönduðu 2ja hæða 8 íbúða húsi, eigum við eftir fjórar 104 fm 3ja-4ra herb. og tvær 116 fm 4ra-5 herb. sérhæðir, sem afh. fullfrágengnar án gólfefna með vönduðum innréttingum, flísalagt baðherb. með innrétt- ingu. Staðsetn. er mjög góð. Allt sér, m.a. sérinngangur, sérþvottahús og sérgarður m. íb. á neðri hæð. Traustur og góður byggingaraðili. Verð 13.650 þ. og 15,3 millj. Fasteignasalan Valhöll, sími 588 4477 Opið í dag frá kl. 12-14 KÆRIJ FASTFIGNAFIGFNDIJR! Við (sak og Hrafnhildur höfum sameinað krafta okkar hjá Fasteignaþingi, Kringlunni 4-12 (Stóri turn). Við veitum persónulega og góða þjónustu auk mikillar reynslu og þekkingar á sviði fasteignaviðskipta. Metum eignir samdægurs. HRINGDU NÚNA, GJALDFRJÁLST í SIMAI SDD &□□□ OPIN HÚS í DAG BOLLAGARÐAR 65 - SELTJARNARNESI Glæsilegt 217 fm einbýli á mjög góðum stað. Stórt eldhús, góðar stofur, sólskáli. 4 góð svefnherb. Stórar suðursvalir. Bjart og gott hús í toppstandi. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Verð 26,5 millj. Jón og Margrét sýna húsið í dag miili kl. 14 og 17. GRASARIMI 1 - PARHÚS Vorum að fá í sölu sériega glæsi- legt 177 fm parhús m/innb. bíl- skúr. Húsið er fullbúið að utan sem innan, svo og ióð og bílastæði. Allar innréttingar, frágangur og þ.h. er í sérflokki. Húsið er mjög vel skipulagt og eru allar vistar- verur rúmgóðar. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Verð 20,5 milij. Birgir og Nanna taka á móti gestum í dag á milli 14 og 17. GUÐRÚNARGATA 3 - HÆÐ OG RIS. Mjög góð efri hæð og ris ásamt 27 fm bílskúr í þessu húsi á besta stað í Norðurmýrinni. Búið að endurn. þak, glugga, gler og fl. Innangengt úr íbúðinni í risið þar sem er baðstofa og 2 herbergi. íbúðin skiptist í eldhús, bað, 2 stofur og 2 herbergi. Sérbíla- stæði með hitalögnum. Suður- svalir. Verð 14,4 millj. Ingveldur tekur á móti gestum í dag á milli 14 og 17. SKÓLASTRÆTI 5 - MIÐBORGIN Nú er í ákveðinni sölu efri sér- hæð og ris í þessu virðulega gamla húsi. Stærð íbúðarinnar er alls 152 fm. Eign með mikinn "karakter". Áhv. húsbr. 6,2 millj. Gunnar og Guðrún sýna eign- ina í dag milli kl 16 og 18. KASTKICNASALAN Borgartúni 22 fasteign.u Síoíoo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.