Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2000 53 FRETTIR Kringlan býður í leik- hús í dag KRINGLUVINIR er fjölskyldu- klúbbur Kringlunnar og er öllum velkomið að taka þátt og koma og horfa á skemmtilega leiksýningu. Dagskráin verður á hverjum sunnu- degi í vetur kl. 13 stundvíslega í Borgarleikhúsinu. Lögð er áhersla á fjölbreytta dagskrá þar sem skemmtun og fræðsla mun ráða ríkjum. Öllum stendur til boða að skrá sig sem Kringluvin og eru þeir nú um 1000 talsins. Þeir sem skrá sig fá með- limakort og þegar þeir mæta fá þeir stimpil á þjónustuborðinu á fyrstu hæð í Kringlunni eftir hverja sýn- ingu. Þegar stimplarnir eru orðnir 8 talsins í meðlimakortinu fær við- komandi Kringluvinur verðlaun. Venni og Snælda verða í forsvari fyrir klúbbinn, en Venni er hjóla- sendill í Kringlunni og Snælda er besta vinkona hans sem passar upp á að hann geri ekki vitleysur. Meðal þess sem er á dagskránni á sunnudaginn kemur er myndband með Venna, Bjarni töframaður kemur í heimsókn, Snældufréttir verða á sínum stað, leikjakeppni að hætti Venna þar sem Valgeir Skag- fjörð og dóttir hans Anna Hjördís keppa, Ragnheiður Davíðsdóttir frá VIS kynnir Venna og öllum sem mæta reglurnar um hjólabretti, línuskauta og hlaupahjól og margt fleira skemmtilegt, segir í fréttatil- kynningu. Niðjamót NIÐJAMÓT afkomenda Stefáns Jónssonar frá Klifstöðum, Loð- mundarfirði og fyrri konu hans Olínu Þóreyjar Ólafsdóttur frá Litlu-Hlíð, Vesturdal, Skagafirði, og seinni konu hans Halldóru Sig- urðardóttur frá Helgafelli í Svarf- aðardal, verður laugardaginn 4. nóv. nk., í Kiwanishúsinu Engja- teigi 11, Reykjavík, kl. 14-17. Hægt er að fá nánari upplýsingar og tilkynna þátttöku tii eftirfarandi: Sigríður Gunnarsdóttir Hnausum II, V-Húnavatnssýslu, Bryndís Tómasdóttir/Eyjólfur Hermanns- son Hjálmholti 1, Rvk., Sigrún Páls- Prostafold 6, Rvk. og Ólína Gunn- arsdóttir Fagrahvammi 2c, Hf. Hreinlætistæki í úrvali Ifö Ifö cera m. setu, innbyggður stútur í gólf kr. 20.122- stgr. Ifö cera m. setu, stútur í vegg kr. 19.959,- stgr. e Gustavsberg H m. setu, innbyggður stútur í gólf, kr. 23.573,- stgr. Gustavsberg m. setu, stútur í vegg kr. 21.402,-stgr. Porsan m. setu, innbyggður stút- ur í gólf eða stútur í vegg kr. 12.916,-stgr. Verslið þar sem úrvalið er. \F Ármúla 21, sími: 533 2020. EIGNASKIPTAYFIRLYSINGAR SKRÁNINGARTÖFLUR • Er til eignaskiptayfirlýsing yfir þína fasteign? • Er viðhald fasteignar þinnar framundan? • Eru hlutfallstölur réttar? Þýsk eðalbifreið í sérflokki! A Eignaskipting ehf. SERHÆFDIR I GERD EIGNASKIPTAYFIRLYSIMGA Símar 587 7120 og 865 8493 • Veffang: www.mmedia.is/eignir Til sölu glæsilegur M. Benz C 200 elegans árg. 1995, ekinn 95.000 km. hvítur, viðarinnrétting, sjálfskipting, tvívirk sóllúga, rafdrifnar rúður, að- fellanlegir speglar, álfelgur. Frábærlega lipur og skemmtilegur bíll. Verðið er sanngjarnt, aðeins kr. 1.850. þús. Upplýsingar í síma 893 4284. Látið ekki streitu dagsins í dag draga úr fegurð morgundagsins. Endurheimtið innri fegurð og jafnvægi húðarinnar með hjálp hins besta úr náttúrunni og tækni og þekkingar Kanebo. Kanebo IB er ætlað að gleðja skilningarvitin og annast Hfheim húðarinnar til þess að endur- heimta kjörástand hennar. Húðvísindi á sviði rakamyndunar innan frá, rannsóknir á vítamínum, silkitækni og ilmtækni sameinast hér um að ganga lengra í umönnun húðarinnar. II I Kanfbo IB Kanebo IB II II I J&nebo IB Kanebo IB Kanebo IB Kanrbo IR MMMC fMNNS tHuUKmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.