Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR1.OKTÓBER2000 55 FOLKI FRETTUM ^Émabönd Magnólía / Magnolla •••• Mikið og magnað snilldarverk Phils Thomas Andersons sem rök- styður með árangursríkum hætti að í lífinu séu engar tilviljanir. Tom Cruise fer fyrir hópi frábærra Ieik- ara. Réttlátur maður / A Reasonable Man ••• Aldeilis óvænt og áhugavert rétt- ardrama frá Suður-Afríku og í raun löngu tímabært uppgjör við Funny People og Gods Must Be Crazy - börn aðskilnaðarstefnunnar. Þessa verður að leigja. Stúlkan úr borginni / Xiu Xiu: The Sent Down Glrl ••• Stúlkan úr borginni er mögnuð harmsaga sem gerist á tímum menningarbyltingarinnar í Kína. Töfrar / Paljas ••% Lágstemmd og rólyndisleg suður- afrísk kvikmynd sem byggir smám saman upp hjartnæmt fjölskyldu- drama. Greenwich staðartimi / Greenwich Mean Time ••% Forvitnileg mynd um gleði og sorg í lifi nokkurra vina. Góð tónlist kryddar myndina. Ef nalaugin / Nettoyage á sec ••% Bældar hvatir eru megininntaka /jessa áhugaverða franska drama um flókinn ástarþríhyrning. Herbergl handa Romeo Brass / A Room For Romeo Brass ••• Aldeilis fersk og skemmtileg mynd frá hinum mjög svq^ athyglis- verða Shane Meadows. Ólík óllum óðrum á leigunum ídag. Skattmann / Taxman ••% Gamansöm glæpamynd sem kem- ur verulega á óvart, ekki síst vegna hlýrrar kímnigáfu og góðrar pers- ónusköpunar. Berið út þá dauðu / Bringing Out the Dead •••• Þessi myrka borgarmynd leik- stjórans Martins Scorsese kallast á áhugaverðan hátt á við meistara- verk hans Taxi Dríver frá áttunda áratugunum. Áhrifarík kvikmynd. Amerískfegurð/ American Beauty •••% Hárbeitt, bráskemmtileg og ljóð- ræn könnun á bandarísku miðstétt- arsamfélagi. Kevin Spacey fer þar á kostum. Annars staðar en hér / Anywhere But Here ••• Vel leikið drama um samskipti UTVARPSLEIKHUSIÐ Rás 1 PINTER - VEISLA í OKTÓBER Afmælisveislan eftir Harold Pinter, sunnudag kl. 14.00. Þýðing: Elísabet Snorradóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Bein útsending frá Borgarleikhúsinu í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur UTVARPSLEIKHUSIÐ Aldrei uppselt! www.ruv.is FSNYRTIGNUDDSTOFA HiHinuKmtínarDidriksen Upplýsingar f s. 5618677 Micro-húðfegrun Guðrún er búin að fá Micro-húðfegrun og Tattoo á brúnir, augu og varir. mHún er ánægð - hvað með þig? SNYRTI&NUDteTOFA f»"*- Tinna Gunnlaugsdóttir túlkar Þuríði af miklum krafti í Ungfrúnni góðu oghúsinu. V££ • Hðnnu Krístínar Didríksen Upplýsingar í s. 561 8677 mæðgna sem horfa á lífið gjörólík- um augum. Blessunarlega laus við væmni, þökk sé leikstjóm Waynes Wangs. Karlinn í tunglinu / Man on the Moon •••% Milos Forman bregður hér upp sérlega lifandi og áhugaverðrí mynd af grínistanum Andy Kaufman. Jim Carrey túlkar Kaufman af mikilli Ust. Vofan: Leið Samúræjans / Ghost Dog: The Way of the Samurai ••% Hvað geríst þegar lífsgildi Sam- úræjans eru heimfærð á harða lífs- baráttuna í skuggahverfum stór- borgarínnar? Jim Jarmusch kannar þaðínýjustu mynd sinni. Fíaskó •••% Físaskó er séríega skemmtUeg og vel gerð íslensk gamanmynd með hrollköldum undirtóni. Ragnar Bragason á hrós skilið fyrír þessa frumraun sem og aðrir sem að myndinni standa. Vígvöllur / War Zone ••• Átakanlega opinská lýsing á einu mesta bóli samfélagsins. Enn og aft- ur er Ray Winstone magnaður - sem og reyndar allir í myndinni. Aska Angelu / Angela's Ashes ••• Yndislega ljúfsár mynd um eymd- arleg uppvaxtarár Franks Mc- Courts í fátækrarhverfi Limeriek á Irlandi. í Kina borða menn hunda /1 Klna spiser de hunde **'Á Danir á Tarantino-slóðum. Fersk og feikikröftug en yfirgengilegar blóðsúthellingar menga útkomuna. Þrí r kóngar / Three Klngs •••& Aldeihs mógnuðu kvikmynda- gerð. Á yfírborðinu hörku hasar- mynd en þegar dýpra er kafað kem- ur fram hárbeittur ádeilubroddur sem stingur. Tarsan ••• Disney bregst ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn í þessari !mOC3C3F3SL_lDlH Lyklakippur Litir: Gyllt, silfrað aðeins 350 kr. NETVERSLUN Á [ÍTiriWI-S fyndnu og skemmtilegu teiknimynd um Tarsan apabróður. Hœfileikaríki Ripley / Talented Mr. Ripley ••• Fín mynd íflesta staði. Fagurker- inn Minghella augljóslega við stjörnvólinn og leUíur þeirra Matts Damons og sérstaklega Judes Laws til fyrirmyndar. Ungfrúin góða og húslð ••• Prýðileg kvikmynd sem fjallar um stéttasMptingu og hugarfar í ís- lensku þorpssamfélag fyrr á öldinni. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Jóga gegn streitu - ný námskeið Námskeið í HeilsuskóLa Planet Pulse, Skipholti 50a Námskeiðið er aetlað öllum þeim sem finna til óþæg- inda vegna streitu í lífinu. Á námskeiðinu einbeitum við okkur sérstaklega að öndunaræfingum og slökun en ásamt því verða kenndar líkamsæfingar og farið í upplýsandi hugmyndafræði. Morgunnámskeið hefst 9. okt. og er á mánudags- og miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 og stendur í fjórar vik- ur. Kvöldnámskeið byrjar 10. okt. og er á þriðju- og fimmtudögum kl. 17.20 og stendur í fjórar vikur. Leiðbeinandi: Guðjón Bergmann. Skráning í síma 588 1700. ICBt-ANO CHRISTIAN CLAVIER SAMbioin kynna: CERARD DEPARDIEU ktr\kur & Steinríhr GEGN SESARI ROBERTO BENICNI - íslenskt tal - Vinsælasta cvrópska mynd allra tíma! Forsýnins ¦ dag kl. 1.45 03 4 ^jKgagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.