Morgunblaðið - 01.10.2000, Síða 55

Morgunblaðið - 01.10.2000, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ GSwndbönd Magnólía / Magnolia ★★★★ Mikið og magnað snilldarverk Phils Thomas Andersons sem rök- styður með árangursríkum hætti að í lífmu séu engar tilviljanir. Tom Cruise fer fyrir hópi frábærra leik- ara. Réttlátur maður / A Reasonable Man ★ ★★ Aldeilis óvænt og áhugavert rétt- ardrama frá Suður-Afríku og í raun löngu tímabært uppgjör við Funny People og Gods Must Be Crazy - börn aðskilnaðarstefnunnar. Þessa verður að leigja. Stúlkan úr borglnni / Xiu Xiu: The Sent Down Glrl ★★★ Stúlkan úr borginni er mögnuð harmsaga sem gerist á tímum menningarbyltingarinnar í Kína. Töfrar / Paljas ★ ★% Lágstemmd og rólyndisleg suður- afrísk kvikmynd sem byggir smám saman upp hjartnæmt fjölskyldu- drama. Greenwich staðartími / Greenwich Mean Time ★★% Forvitnileg mynd um gleði og sorg í lífí nokkurra vina. Góð tóniist kryddar myndina. Efnalaugin / Nettoyage á sec ★★% Bældar hvatir eru megininntaka þessa áhugavcrða franska drama um flókinn ástarþríhyrning. Herbergi handa Romeo Brass / A Room For Romeo Brass ★★★ Aldeilis fersk og skemmtileg mynd frá hinum mjög svo athyglis- verða Shane Meadows. Olík öllum öðrum á leigunum ídag. Skattmann / Taxman ★★% Gamansöm glæpamynd sem kem- ur verulega á óvart, ekki síst vegna hlýrrar kímnigáfu og góðrar pers- ónusköpunar. Berið út þá dauðu / Bringing Out the Dead ★ ★★★ Þessi myrka borgarmynd leik- stjórans Martins Scorsese kallast á áhugaverðan hátt á við meistara- verk hans Taxi' Driver frá áttunda áratugunum. Áhrifarík kvikmynd. Amerísk fegurð / American Beauty ★ ★★% Hárbeitt, bráskemmtileg og Ijóð- ræn könnun á bandarísku miðstétt- arsamfélagi. Kevin Spacey fer þar á kostum. Annars staðar en hór / Anywhere But Here ★★★ Vel leikið drama um samskipti e UTVARPSLEIKHUSID Rás 1 PINTER - VEISLA í OKTÓBER Afinælisveislan eftir Harold Pinter, sunnudag kl. 14.00. Þýðing: Elísabet Snorradóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Bein útsending frá Borgarleikhúsinu í samvinnu við Leikfélag Reykjavikur ÚTVARPSLKIKHUSIÐ Aldrei uppselt! www.ruv.is FÓLK í FRÉTTUM Tinna Gunnlaugsdóttir túlkar Þuríði af miklum krafti í Ungfrúnni góðu og húsinu. mæðgna sem horfa á lífíð gjörólík- um augum. Blessunarlega laus við væmni, þökk sé leikstjórn Waynes Wangs. Karlinn í tunglinu / Man on the Moon ★★★% Milos Forman bregður hér upp sérlega lifandi og áhugaverðri mynd af grínistanum Andy Kaufman. Jim Carrey túlkar Kaufman af mikilli list. Vofan: Leið Samúræjans / Ghost Dog: The Way of the Samurai ★★V4 Hvað gerist þegar lífsgildi Sam- úræjans eru heimfærð á harða lífs- baráttuna í skuggahverfum stór- borgarinnar? Jim Jarmusch kannar það í nýjustu mynd sinni. fyndnu og skemmtilegu teiknimynd um Tarsan apabróður. Hæfileikaríki Ripley / Talented Mr. Ripley ★★★ Fín mynd ífíesta staði. Fagurker- inn Minghella augljóslega við stjörnvölinn og leikur þeirra Matts Damons og sérstaklega Judes Laws til fyrirmyndar. Ungfrúin góða og húsið ★★★ Prýðileg kvikmynd sem fjallar um stéttaskiptingu og hugarfar í ís- lensku þorpssamfélag fyrr á öldinni. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Micro-húdfegrun Guðrún er búin að fá Micro-húðfegrun og Tattoo á brúnir, augu og varir. mHún er ánægð - hvað með þig? SNYRTIG NUDDSTOFA Hönnu Kristínar Didriksen Upplýsingar í s. 561 8677 Jóga gegn streitu - ný námskeið Námskeið í Heilsuskóla PLanet Pulse, Skipholti 50a Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem finna til óþæg- inda vegna streitu í lífinu. Á námskeiðinu einbeitum við okkur sérstaklega að öndunaræfingum og slökun en ásamt því verða kenndar líkamsæfingar og farið í upplýsandi hugmyndafræði. Morgunnámskeið hefst 9. okt. og er á mánudags- og miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 og stendur í fjórar vik- ur. Kvöldnámskeið byrjar 10. okt. og er á þriðju- og fimmtudögum kl. 17.20 og stendur í fjórar vikur. Leiðbeinandi: Guðjón Bergmann. Skráning í síma 588 1700. mirl AND Fíaskó ★★★% Físaskó er sérlega skemmtileg og vel gerð íslensk gamanmynd með hrollköldum undirtóni. Ragnar Bragason á hrós skilið fyrir þessa frumraun sem og aðrir sem að myndinni standa. Vígvöllur / War Zone ★★★ Átakanlega opinská lýsing á einu mesta böli samfélagsins. Enn og aft- ur er Ray Winstone magnaður - sem og reyndar allir í myndinni. Aska Angelu / Angela’s Ashes ★★★ Yndislega Ijúfsár mynd um eymd- arleg uppvaxtarár Franks Mc- Courts í fátækrarhverfí Limerick á írlandi. í Kina borða menn hunda /1 Kina spiser de hunde ★★14 Danir á Tarantino-slóðum. Fersk og feikikröftug en yfírgengilegar blóðsúthellingar menga útkomuna. Þrír kóngar / Three Kings ★★★i4 Aldeilis mögnuðu kvikmynda- gerð. Á yfírborðinu hörku hasar- mynd en þegar dýpra er kafað kem- ur fram hárbeittur ádeilubroddur sem stingur. Tarsan ★★★ Disney bregst ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn í þessari moGGFReLJDin mbl.is Lyklakippur Litir: Gyllt. silfrað aðeins 350 kr. NETVERSLUN A SAMbíóin kynna: CHRISTIAN CLAVIER GERARD DEPARDIEU ktríkur £ Steinríhr GEGN SESARI - íslenskt tal - ROBERTO BENIGNI Vinsælasta evrópska mynd allra tíma!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.