Morgunblaðið - 18.10.2000, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
AKUREYRI
Framkvæmdir við hafnargarð og ný flotbryggja keypt til Grenivíkur
Morgunblaðið/Kristj án
Aðstaða smábátasjómanna á Grenivík batnar til muna með tilkomu nýs hafnargarðs og flotbryggju við hann.
Aðstaða fyrir smábáta-
sjómenn batnar til muna
SMÁBÁTASJÓMENN á Grenivík
sjá fram á betri tíma en þar er ver-
ið að byggja nýjan hafnargarð fyr-
ir smábáta. I framhaldinu verður
sett niður flotbryggja við garðinn,
þar sem verður legupláss fyrir 10
smábáta til að byrja með. Að sögn
Guðnýjar Sverrisdóttur, sveitar-
stjóra Grýtubakkahrepps, er gert
ráð fyrir að þarna verði aðstaða
fyrir 20 smábáta í framtíðinni.
„Þetta er mjög þörf framkvæmd,
Á SAMA tíma og unnið er að því að
bjóða út byggingu knattspymuhúss á
félagssvæði Þórs við Hamar eru akur-
eyrskir hestamenn einnig stórhuga og
stefna að því að byggja reiðhöll á
næsta ári í skipulögðu hesthúsahverfi í
Hlíðarholti. Sigíús Helgason, formað-
ur hestamannafélagsins Léttis, sagði
að félagið hefði átt í viðræðum við bæj-
aryfirvöld og að þar á bæ hefði verið
vel tekið í hugmyndir hestamanna.
Sigfús sagði að hugmyndir hesta-
manna gengju út á að byggja reið-
höll sem væri 80 metrar á lengd og
40 metrar á breidd og þetta yrði
jafnframt stærsta reiðhöll landsins.
Hann sagði að væntanlega yrði um
stálgrindarhús að ræða, sem gróf-
lega áætlað verður hægt að koma
upp fyrir 40-50 milljónir króna. „Við
því hér á Grenivík eru legufæri,
þar sem bátarnir eru geymdir, en
nú styttist í að þeir geti lagst að
flotbryggjunni," sagði Guðný. Flot-
bryggjan er keypt erlendis frá og
vonast Guðný til að hún komi til
Grenivíkur öðru hvoru megin við
næstu áramót.
Framkvæmdir við hafnargarðinn
hófust seinni partinn í síðasta mán-
uði og á þeim að ljúka um næstu
mánaðamót. Garðurinn er byggður
erum að vinna okkar heimavinnu við
útfærsluna og skoða mögulegan
rekstur á svona húsi. Það er til nóg
af húsgerðum og það eru ýmsir sem
vilja byggja fyrir okkur. Állar mínar
vonir Uggja í þá átt að byggja reið-
höllina á næsta ári.“
Sigfús sagðist jafnframt vonast til
að reiðhöllin yrði tilbúin til notkunar
á næsta ári og þá fyrir hestamenn,
knattspyrnumenn og aðra áhuga-
sama. Hann sagði að þeir aðilar sem
staðið hafa í rekstri á slíku húsi væru
sammála um að það væri hárrétt
ákvörðun að byggja þetta stórt hús.
„Fótboltamenn á suðvesturhominu
hafa kvartað yfir því að reiðhallir
þar séu of litlar en með þessari
stærð erum við að koma til móts við
þá, auk þess sem þetta gefur okkur
í vinkil, 70 metra fram í sjó og 40
metra til norðurs. Heildarkostnað-
ur við þessa framkvæmd er um 14
milijónir króna, þar af er kostnað-
ur við hafnargarðinn 6-7 milljónir
króna.
Jarðverk á Dalvík sér um bygg-
ingu hafnargarðsins og sagði
Guðný verkið hafa gengið vel, enda
veðrið verið gott. Grjótið í garðinn
er sótt í námu við Bárðartjörn í
Grýtubakkahreppi. Þangað hefur
hestamönnum meira svigrúm.“
Sigfús sagði að gert væri ráð fyrir
áhorfendastæðum í reiðhöllinni.
„Það er ekki komin nein útfærsla á
það hvemig þeim málum verður
háttað. Mínar hugmyndir ganga út á
að vera með lausa áhorfendabekki
þannig að hægt verði að nýta allt
húsið, t.d. til knattspyrnuiðkunar."
Óskum knattspyrnumönnum
til hamingju
Eins og fram hefur komið er stefnt
að því að hefja framkvæmdir við
byggingu knattspymuhúss á Akur-
eyri á næsta ári. „Við óskum knatt-
spymumönnum innilega til ham-
ingju og vonum að knattspyrnuhúsið
verði þeim til gæfú, þannig að við för-
um að sjá góð knattspymulið í bæn-
verið sótt grjót í þau verkefni sem
unnið hefur verið að síðustu árin.
Þar á meðal framkvæmdir við sjó-
vörn, neðan byggðarinnar, sem
hófust fyrir tveimur áram, en að-
eins einn áfangi er eftir af þeirri
framkvæmd.
Guðný sagði stefnt að því að
ljúka vinnu við sjóvörnina á næsta
ári en sótt var um 6 milljóna króna
fjárveitingu á fjárlögum næsta árs
til verksins.
um á ný. Vissulega mun knattspymu-
hús hafa áhrif á rekstur okkar. Við
erum hins vegar hvergi bangnir og
vitum að það eru margir fótbolta-
menn á Ákureyri og Eyjafjarðar-
svæðinu og þeir rúmast ekki allir inni
í knattspymuhúsi. Þannig að við
bjóðum þá velkomna í okkar hús.“
Sigfús segir ekkert því til fyrir-
stöðu að byggja reiðhöll samhliða
knattspyrnuhúsi, enda þörfin fyrir
hvort hús fyrir sig jafn brýn. Hesta-
mannafélagið Léttir er aðili að
íþróttabandalagi Akureyrar, ÍBA, og
því eitt af íþróttafélögunum í bænum.
Sigfús sagðist því gera ráð fyrir að
samningur við bæjaryfirvöld um
bygginguna yrði á svipuðum nótum
og gerður hefur verið við önnur
íþróttafélög í bænum.
VSÓ Ráðgjöf
á Akureyri
Magnús
Gauti ráð-
inn fram-
kvæmda-
stjóri
MAGNÚS Gauti Gautason
hefur tekið við starfi fram-
kvæmdastjóra VSÓ Ráðgjöf á
Akureyri. Hann hóf störf um
miðjan október og tekur við af
Magnúsi Magnússyni sem
sagði starfi sínu lausu í júlí-
mánuði síðastliðnum. Magnús
mun hefja störf hjá VSÓ Del-
oitte & Touche Ráðgjöf í
Reykjavík.
Magnús Gauti starfaði áður
sem framkvæmdastjóri Snæ-
fells hf. og þar áður sem
kaupfélagsstjóri KEA.
VSÓ Ráðgjöf á Akureyri
starfar í nánu samstarfi við
VSÓ Ráðgjöf og VSÓ Deloitte
& Touche ráðgjöf í Reykjavík
og Arkitekta- og verkfræði-
stofu Hauks á Akureyri. VSÓ
Ráðgjöf Akureyri er ungt en
vaxandi fyrirtæki, það býður
ráðgjöf á sviði rekstrar-,
gæða- og umhverfisstjórnunar
og þjónustu við sveitarfélög.
Eiginkona Magnúsar Gauta
er Hrefna G. Torfadóttir
kennari og eiga þau þrjú börn.
Heildarútgjöld
til leikskóla verða
um 264 milljónir
Gjaldskrá
hækkuð
um 6%
SKÓLANEFND Akureyrar hefur
lagt til að gjöld á leikskóla bæjarins
hækki um 6% á næsta ári en ekki 3%
eins og áður hafði verið rætt um.
Áætlað er að heildarútgjöld til
leikskóla og fræðslumála nemi rúm-
lega 264 milljónum króna á næsta ári
samkvæmt fjárhagsáætlun sem nú
er í vinnslu. Við endurskoðun á áætl-
uninni telur skólanefnd að útgjöldin
geti lækkað um 6 milljónir króna og
verður það m.a. gert með gjaldskrár-
breytingu upp á 6% í stað 3%, en það
gefur 3,5 milljónir króna. Þá er
reiknað með lækkun útgjalda um 2,5
milljónir króna vegna endurgreiðslu
frá ríki vegna fæðingarorlofs.
Þá leggur skólanefnd áherslu á að
fyrirkomulag mötuneytis í leikskól-
um verði endurskoðað með það að
markmiði að ná niður kostnaði.
Hestamenn á Akureyri stefna að byggingu reiðhallar á næsta ári
Stærsta reiðhöll landsins
Laugin í Laugafelli
endurbyggð
HÓPUR víiskra vélsleðamanna úr
Eyjafirði tók sig til á dögunum og
endurbyggði laugina í Laugafelli.
Verkið tók tvær helgar og má með
sanni segja að ásýnd laugarinnar
hafi tekið stakkaskiptum.
Framkvæmdir fólust í stórum
dráttum í því að múrverk innan í
lauginni var brotið í burtu en vegg-
irnir þess í stað hiaðnir upp með
náttúrulegum hellum. í það dugði
ekki minna en tveir vörubflsfarmar
af gijóti. Þá var hleðslan í ytra
byrðinu öll endurgerð og laugar-
barmurinn þökulagður.
Einnig voru gerðar endurbætur
á skansinum í enda laugarinnar
þar sem heita vatnið rennur inn og
menn sitja gjarnan. Baðaðstaðan er
því bæði fegurri og betri en áður.
Laugafell er tvímælalaust ein af
perlum hálendisins og vinsæli við-
komustaður ferðamanna jafnt sum-
ar sem vetur. Staðurinn er um 20
km suður af botni Eyjafjarðardals
og 15 km norðaustur af Hofsjökli.
Aðdráttarafl Laugafells felst
fyrst og fremst í jarðhitanum en öll
hús á svæðinu eru kynt upp með
heitu vatni. Fyrir ferðalanga er
einkar notalegt að geta gengið að
upphituðum skála í hvaða veðri
sem er og látið ferðaþreytuna líða
úr sér í heitri lauginni. Ferðafélag
Akureyringa byggði þarna fjalla-
skála fyrir meira en hálfri öld, afar
gott hús sem enn er í fullri notkun.
Fyrir rúmum áratug reisti hópur
vélsleðamanna sér skála sem
Ferðafélagið hefur afnot af yfír
Vaskir vélsleðamenn hafa endurbyggt laugina í Laugafelli og er baðaðstaðan nú fegurri og betri en áður var.
sumarið en félagið er með gæslu á með salernisaðstöðu. Þar er glæsi- ur í gegnum salernin yljað mörgum
svæðinu á sumrin. Fyrir nokkrum legasta aðstaða sem fínnst á fjöll- sem hefur verið orðið kalt á við-
árum reisti Ferðafélagið snyrtihús um og hefur heita vatnið sem renn- kvæmum líkamspörtum.