Morgunblaðið - 18.10.2000, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 23
VIÐSKIPTI
Fundur greiningardeildar Kaupþings um þróun og horfur í verslun og þjónustu
Fækkun verslana og
aukin hagræðing
GREININGARDEILD Kaupþings
hélt í gær fund um þróun og horfur í
verslun og þjónustu. Frummælend-
ur voru Jón Asgeir Jóhannesson, for-
stjóri Baugs, Sigmundur Ófeigsson,
framkvæmdastjóri Matbæjar, sem
er hlutafélag um það sem áður kall-
aðist matvöruverslanir KEA, Gunn-
ar Hilmarsson, kaupmaður í GK, og
Bogi Þór Siguroddsson, forstjóri
Húsasmiðjunnar.
Jón Ásgeir ræddi um hvert stefnir
í íslenskri verslun og sagði hann að
umhverflð hafi breyst mikið á síð-
ustu árum. Fyrirtækin hafi verið að
stækka en þrátt fyrir það hafi eign-
arhald dreifst því áður hafi verslanir
aðallega verið fjölskyldufyrirtæki.
Hann sagði að nú væru í raun fimm
til sex stórir aðilar á þessum mark-
aði, og að hagræðing hafi aukist,
vöruverð lækkað og taldi hann einnig
að þess sæjust merki að minna væri
nú keypt erlendis en áður hafi verið.
Aukin hagræðing framundan
Eftir 4 ár sagðist hann sjá fyrir sér
að á markaðnum yrðu þrír til fjórir
aðilar og að með því muni nást stór-
aukin hagræðing og lágt vöruverð.
Einn mikilvægasti þátturinn í því að
ná árangri sagði hann vera að hafa
hagkvæmt skipulag varðandi aðföng
og tók sem dæmi að Baugur notaði
sama fjölda vörubíla og fyrir þremur
árum þrátt fyrir aukin umsvif. Þá
flytji Baugur mikið inn sjálfur til að
ná niður milliliðakostnaði. Jón As-
geir sagðist telja að sú einfalda upp-
bygging sem sé í fyrirtækinu sé
nokkuð sem geti nýst í aukinni sókn
á erlenda markaði, en hann sagðist
STJÓRN kauphallarinnar í Ósló
samþykkti í gær samning um aðild
kauphallarinnar að NOREX-sam-
starfinu. Samningurinn, sem þarf
endanlegt samþykki kauphallar-
ráðsins í Ósló, er lokahnykkurinn í
samningaviðræðum Norðmanna um
að verða fullgildur aðili að sam-
starfi norrænu kauphallanna. Þeg-
ar Norðmenn taka sameiginlega
viðskiptakerfið í notkun eftir rúmt
ár verður jafn auðvelt fyrir íslenska
fjárfesta að kaupa hluti í norskum
félögum og það verður innan fárra
daga að kaupa dönsk og sænsk
verðbréf. I tilkynningu frá kaup-
höllinni í Ósló kemur fram að þátt-
takan í NOREX komi í veg fyrir að
kauphöllin einangrist í harðri sam-
keppni við alþjóðlega verðbréfa-
markaði sem fari sífellt stækkandi.
Með þátttökunni verði kauphöllin
hluti af sterkum svæðisbundnum
markaði. Stjórn kauphallarinnar
telur að með samstarfinu fái norsk
verðbréf meiri athygli sem muni
skila sér í meiri seljanleika og betri
verðmyndun bréfanna.
Verðbréfaþing Islands fagnar
telja að fyrirtækið yrði fljótlega búið
að ná þeirri stærð hér á landi sem
hagkvæmt væri og þá muni frekar
borga sig að auka umsvifin erlendis
en hér á landi.
Þá sagði Jón Ásgeir að vöxtur net-
verslunar yrði minni en áður hafi
verið gert ráð fyrir, en áætlanir hafi
reiknað með því að 10-15% allrar
verslunar yrðu á Netinu á næsta ári.
Hann sagði þó að Netið yrði miki]-
vægt fyrir verslun, meðal annars til
markaðssetningar.
Ólíkir neytendur á landsbyggð-
inni og höfuðborgarsvæðinu
Sigmundur ræddi um sérstöðu
landsbyggðarverslunar og sagði að
mörgu leyti ólíkt að stunda verslun-
arrekstur á landsbyggðinni en á höf-
uðborgarsvæðinu. Fyrir utan þá
staðreynd að markaðurinn er minni
og fjarlægð frá birgjum meiri, sagði
hann að neytendur á landsbyggðinni
gerðu á ýmsan hátt ólíkar kröfur til
verslunar en neytendur höfuðborg-
arsvæðisins. Matarvenjur séu ólíkar,
fólk eigi almennt frystikistur á
landsbyggðinni og vilji eiga þar í
heila skrokka, en pasta seljist aftur á
móti lítið miðað við það sem gerist á
höfuðborgarsvæðinu. Neytendur séu
einnig kröfuharðari og stafi það lík-
þessari niðurstöðu sem beðið hefur
verið eftir síðan Norðmenn skrif-
uðu undir viljayfirlýsingu um aðild í
nóvember 1999. „Áðdragandinn að
fullri aðild kauphallarinnar í Ósló
hefur verið langur en nú er málið í
höfn. Norðmenn eru með frekar
nýtt, mjög öflugt viðskiptakerfi á
sínum markaði og þess vegna munu
þeir ekki tengjast SAXESS-kerfinu
fyrr en að ári liðnu. NOREX-mark-
aðurinn er nú um 80% af norrænum
hlutabréfamarkaði. í Ijósi þessara
tíðinda vonum við að Finnar taki við
sér og gangi til liðs við NOREX,“
segir Finnur Sveinbjörnsson, fram-
kvæmdastjóri Verðbréfaþings ís-
lands í fréttatilkynningu.
--------------
Leiðrétt tafla
SÍÐASTLIÐINN laugardag birtist
tafla með umfjöllun um sameiningu
banka, svipuð þeirri sem hér fylgir. I
henni voru rangar tölur og er hún því
birt aftur leiðrétt. Beðist er velvirð-
ingar á þessum mistökum.
lega af nálægðinni og þeirri hefð að í
versluninni á staðnum eigi allt að
fást.
Hann sagðist telja að vægi
Reykjavíkursvæðisins ætti enn eftir
að aukast og að til að geta rekið
verslanir á landsbyggðinni þurfi
menn einnig að reka verslanir í
Reykjavík. Netið sagði hann vænt-
anlega verða landsbyggðinni mikil-
vægara en nú er og að íbúar minnstu
samfélaganna muni jafnvel í framtíð-
inni stunda alla sína verslun í gegn-
um Netið.
Gunnar Hilmarsson ræddi um út-
flutningsmöguleika sérvöru og lýsti
reynslu GK af markaðssókn erlend-
is. Sagði hann fataframleiðslu fyrir-
tækisins nú vera selda í yfir 100
verslunum á Norðurlöndum. í fram-
tíðinni muni fyrirtækið sækja inn á
evrópska markaðinn en þar séu enn
meiri kröfur gerðar en á Norður-
löndum og því sé nauðsynlegt að hafa
góða reynslu áður en sótt sé þangað.
Gunnar sagði að sókn á erlenda
markaði sé býsna erfið, þar séu mikl-
ar kröfur gerðar og erfitt að keppa
þar við þá bestu.
Bogi Þór Siguroddason fjallaði um
hvort verslunar- og þjónustufyrir-
tæki séu góð fjárfesting og sagðist
hann telja að það væru tvímælalaust
vaxtarmöguleikar i verslun.
Þá sagði Bogi Þór að Húsasmiðjan
reyndi að fylgjast vel með því sem
gerist eriendis, sérstaklega í Banda-
ríkjunum, og sagði hann fyrirtækið
læra mikið af því. En reynsla fyrir-
tækisins af því að veita afar ólíkum
kúnnum þjónustu, þ.e. allt frá ein-
staklingum upp í stóra verktaka, geti
einnig verið verðmæt erlendis og að
þá þekkingu sé hugsanlegt að flytja
út með einhverjum hætti.
KEA selur
stóran hlut
í Efna-
verksmiðj-
unni Sjöfn
SAMKVÆMT heimildum
Morgunblaðsins hefur Baldur
Guðnason, sem verið hefur
framkvæmdastjóri hjá Sam-
skipum í Þýskalandi, keypt
stóran hluta í Efnaverksmiðj;
unni Sjöfn hf. á Akureyri. í
framhaldi kaupanna mun Bald-
ur taka við starfi framkvæmda-
stjóra hjá Sjöfn.
Sjöfn er dótturfélag Kaupfé-
lags Eyfirðinga svf., KEA, og
hóf fyrirtækið starfsemi árið
1932 með sápugerð. í dag fram-
leiðir það margs konar hrein-
lætisvörur, framleiðir og flytur
inn málningu, framleiðir gólf-
efni auk þess sem það rekur
verslanir undir nafninu Litaríki
á nokkrum stöðum á landinu.
deCODE
lækk-
ar enn
DECODE Genetics, móðurfyrirtæki
Islenskrar erfðagreiningar, hélt
áfram að lækka á hlutabréfamarkaði
í gær. í fyrradag lækkaði gengi þess
um 6,55% og fór niður fyrir 20 í
fyrsta sinn frá útboði. I gær lækkaði
það um 5,73% þegar það fór úr
19,625 niður í 18,5 dali á hlut. Saman-
lögð lækkun þessa tvo daga er því
11,90%. Verð félagsins á Nasdaq-
markaðnum í gær fór hæst í 20,375
en lægst í 17,75.
Miðað við lokagengi í gær var
markaðsvirði félagsins 822 milljónir
Bandaríkjadala eða 70 milljarðar ís-
lenskra króna.
Bankarnir í samanburði Helstu tölur úr sex mánaða §[, ($\ ~~ flui.
uppgjorum Danxanna Landsbanki- Búnaðarbanki ^ lull íslandsbanki - FBA
Hlutafé 9.888.179.000
Gengi 17.10.00 4,85
Markaðsvirði 48.939.370.900 47.957.668.150
Heildareignir 344.925.751.000 269.370.289.000
Heildarútlán 250.292.792.000 199.739.513.000
Eigið fé 19.010.230.000 16.810.542.000
Vikjandi lán 8.232.026.000 4.779.924.000
Samtals 27.242.256.000 21.590.466.000
Hreinar vaxtatekjur 4.839.422.000 3.549.276.000
% af heildarútlánum 1,93% 1,78%
Á ársgrundvelli 3,90% 3,59%
Vaxtamunur na 2,70%
Hreinar rekstrartekjur 7.427.303.000 6.101.597.000
% af heildareignum 2,15% 2,27%
Önnur rekstrargjöld 5.530.988.000 3.358.173.000
% af hreinum rekstrartekjum 74.47% 55,04%
Gengishagnaður/ -tap* -63.974.000 -181.898.000
% af hreinum rekstrartekjum -0,86% -2,98%
% af hagnaði fyrir skatt -5,74% -17,58%
Hagnaður fyrir skatt* 1.115.107.000 1.034.689.000
% af heildareignum (p.a.) 0,65% 0,77%
% af eigin fé (p.a.) 12,08% 12,69%
% af markaðsvirði 2,3% 2,2%
Hagnaður eftir skatt* 842.018.000 749.789.000
Eiginfjárhlutfall 5,51% 6,24%
CAD hlutfall na 9,40%
Arðsemi eigin fjár f.sk.pa 12,08% 12,69%
Arðsemi eigin fjár e.sk.pa 9,05% 9,12%
Markaðsvirði/Heildareignir 14,26% 17,82%
Afskriftarreikningar
Framlaq á árinu 781.208.000 544.766.000
% af heildarútlánum 0,31% 0,27%
Afskriftarreikn. samtals 5.011.000.000 4.288.000.000
Heildarútlán 250.292.792.000 199.739.513.000
Hlutfall af heildarútlánum 2,00% 2,15%
Fjöldi útibúa 88 31
í Reykjavík 34 20
önnur 54 11
Fjöldi starfsmanna 1.805 1.093
Hagn./starfsmann f. skatt 466.492 685.992
*Ath. að Íslandsbanki-FBA gjaldfærði sérstaklega allt tap af markaðsskuldabréfum hvort sem þau
voru (fjárfestinga- eða veltubók undir lið sem heitir matsverðbreyting á markaðsskuldabréfum.
N orex-kauphallarsamstarfíð
Norðmenn sam-
þykkja aðild
Movinord veggjakerfið býður fjölda möguleika í lausnum og litum.
Stóraukin notkun fýrirtækja á færanlegum, endurnýtanlegum
veggjum staðfestir hagkvæmnina. Verkver býður einnig fjölda
lausna í kerfisloftum, steinullar- eða gipsplötuloft og ál- og stálloft.
r
K E R F I S V E G G I R 1