Morgunblaðið - 18.10.2000, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 39
"....- 1 "‘C-
PENINGAMARKAÐURINN
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.453,22 -0,13
FTSE100 6.203,20 -1,31
DAX í Frankfurt 6.531,71 -1,44
CAC 40 í París 6.067,15 -0,34
OMX í Stokkhólmi 1.174,52 -1,47
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.322,14 -0,94
Bandaríkin
Dow Jones 10.089,71 -1,46
Nasdaq 3.213,96 -2,32
S&P500 1.349,97 -1,79
Asía
Nikkei 225 ÍTókýó 15.340,22 -1,11
HangSengíHongKong 14.873,43 -0,67
Vióskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 18,50 -5,73
deCODE á Easdaq 19,90 -8,72
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
17.10.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verö verö verö (kiló) verö (kr.)
FMS ÁÍSAFIRÐI
Annar afli 98 98 98 1.405 137.690
Karfi 25 25 25 2 50
Keila 52 52 52 68 3.536
Lúða 660 300 502 65 32.640
Sandkoli 60 60 60 57 3.420
Skarkoli 215 124 126 451 56.745
Steinbítur 95 79 87 209 18.191
Ufsi 20 20 20 3 60
Ýsa 265 100 178 1.519 270.291
Þorskur 218 148 165 502 82.614
Samtals 141 4.281 605.237
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 46 30 32 64 2.064
Langa 77 29 71 76 5.372
Lúða 685 455 460 298 137.199
Lýsa 41 41 41 311 12.751
Skarkoli 161 161 161 228 36.708
Skötuselur 225 225 225 150 33.750
Sólkoli 265 265 265 58 15.370
Tindaskata 13 13 13 254 3.302
Ufsi 30 30 30 77 2.310
Undirmálsfiskur 220 191 202 409 82.814
Ýsa 180 70 150 694 104.225
Þorskur 231 90 238 347 82.478
Samtals 175 2.966 518.344
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Undirmálsfiskur 92 92 92 209 19.228
Þorskur 140 140 140 1.290 180.600
Samtals 133 1.499 199.828
FISKMARKAÐUR BREIDAFJARÐAR (iM)
Karfi 68 30 42 100 4.178
Langa 90 29 88 69 6.088
Lúða 500 430 460 91 41.895
Skarkoli 207 190 190 212 40.365
Undirmálsfiskur 203 148 200 217 43.363
Ýsa 305 130 229 2.428 555.769
Þorskur 233 117 170 2.136 363.782
Samtals 201 5.253 1.055.440
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 120 113 120 5.985 717.781
Karfi 50 50 50 35 1.750
Langa 80 80 80 312 24.960
Steinb/hlýri 125 125 125 270 33.750
Steinbítur 125 110 117 1.894 221.409
Undirmálsfiskur 120 120 120 420 50.400
Ýsa 232 110 199 758 150.599
Þorskur 155 126 143 742 106.047
Samtals 125 10.416 1.306.696
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annarafli 98 98 98 23 2.254
Steinbítur 95 95 95 12 1.140
Ýsa 118 118 118 346 40.828
Þorskur 235 166 202 2.400 485.904
Samtals 191 2.781 530.126
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Annarafli 98 98 98 138 13.524
Undirmálsfiskur 108 108 108 103 11.124
Ýsa 239 150 188 956 179.996
Þorskur 166 160 160 1.053 168.901
Samtals 166 2.250 373.545
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 10 10 10 33 330
Blálanga 90 90 90 115 10.350
Háfur 5 5 5 106 530
Karfi 89 79 81 1.777 144.221
Keila 30 30 30 59 1.770
Langlúra 95 95 95 3.636 345.420
Lúða 780 100 661 23 15.195
Lýsa 72 55 66 172 11.381
Sandkoli 50 50 50 5 250
Skarkoli 130 130 130 3 390
Skata 180 150 170 59 10.050
Skrápflúra 50 50 50 13 650
Skötuselur 236 236 236 116 27.376
Steinbítur 90 90 90 7 630
Stórkjafta 35 35 35 17 595
Ufsi 65 65 65 558 36.270
Undirmálsfiskur 106 106 106 32 3.392
Ýsa 179 161 165 4.812 795.087
Þorskur 200 105 173 50 8.670
Þykkvalúra 166 166 166 40 6.640
Samtals 122 11.633 1.419.197
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
??5=b 11,3?
if
10,6- 10,4- o o c\T o
ö o o ■ c\i
OÓ r< Y— O) Y»*
Ágúst Sept. Okt.
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meöalávöxtun síðasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf sept. 2000 11,36 0,31
RB03-1010/KO Spariskírtelnl áskrift 11,52 -0,21
5 ár 6,00
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
Kasparov slapp
aftur fyrir horn1
SKAK
L o n d 0 n
KASPAROV-KRAMNIK
8.10-4.11.2000
VLADIMIR Kramnik náði aftur
vinningsstöðu gegn Kasparov í
sjöttu skák einvígis þeirra í London
en líkt og í fjórðu skákinni tókst
Kasparov að bjarga sér frá tapi á
ævintýralegan hátt og ná jafntefli
eftir 66 leiki. Staðan í einvíginu er
nú 3Í/2-2V2 Kramnik í vil.
Nú þegar rúmur þriðjungur ein-
vígisins er að baki og sex skákum af
sextán er lokið bíða menn enn eftir
að Kasparov nái að sýna sitt rétta
andlit. Sjötta skákin tefldist þannig:
Hvítt: Kramnik
Svart: Kasparov
Móttekið drottningarbragð
1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 e6 4. e3
c5 5. Bxc4 a6 6.0-0 Rf6 7. a4 -
í fjórðu skákinni fór Kramnik
strax út í endatafl með 7. dxc5 Dxdl
8. Hxdl Bxc5 o.s.frv. Sú leið gefur
honum varla miklar vonir um betra
Garrí Vladimir
Kasparov Kramnik
tafl þótt hann hafi misst af vinningi í
nefndri skák.
7. ~ Rc6 8. De2 cxd4 9. Hdl Be7
10. exd4 0-0 11. Rc3 Rd5 12. Bb3
He8 13. h4!? Rcb4
Varla er á það hættandi að taka
peðið: 13. - Bxh4?! 14. Rxh4 Rxc3
15. bxc3 Dxh4 16. Hd3 með hættu-
legum sóknarfærum fyrir hvít.
14. h5 b6 15. Re5 Bb7 16. a5 b5
17.h6g6
í stöðum sem þessari reynir hvít-
ur að ná góðu spili fyrir menn sína
en svartur skorðar stakt peð hvíts á
d4 og skiptir mönnum upp. Peðið á
d4 verður þeim mun veikara sem
mönnunum fækkar á borðinu.
18. Re4 Rc7!
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meóal- Magn Heildar-
veró veró veró (kiló) verð (kr.)
HSKMAKKAUUK AUS1 UKLANUb
Hlýri 103 97 102 796 80.794
Lúöa 520 520 520 90 46.800
Steinbítur 102 91 93 753 69.788
Ufsi 43 43 43 271 11.653
Ýsa 210 200 205 132 27.010
Þorskur 145 140 144 2.392 344.663
Samtals 131 4.434 580.708
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 118 100 117 368 42.957
Blandaður afli 56 56 56 130 7.280
Grálúða 170 170 170 35 5.950
Hlýri 120 117 119 3.925 465.427
Karfi 94 70 73 1.889 137.066
Keila 56 30 42 68 2.846
Langa 117 56 86 131 11.301
Langlúra 96 96 96 131 12.576
Litli karfi 15 15 15 41 615
Lúða 380 380 380 63 23.940
Skarkoli 120 120 120 45 5.400
Skata 180 180 180 17 3.060
Skötuselur 300 140 232 188 43.586
Steinbítur 129 85 89 1.344 119.522
Ufsi 57 50 54 1.016 54.884
Undirmálsfiskur 118 70 113 326 36.792
Ýsa 200 159 169 1.566 265.296
Þorskur 226 163 209 423 88.504
Þykkvalúra 170 170 170 189 32.130
Samtals 114 11.895 1.359.132
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmálsfiskur 108 92 100 523 52.164
Ýsa 163 152 160 4.160 666.099
Þorskur 140 140 140 3.568 499.520
Samtals 148 8.251 1.217.783
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 86 86 86 216 18.576
Karfi 73 73 73 632 46.136
Keila 80 30 71 467 33.250
Langa 126 120 125 1.026 128.455
Lúöa 790 420 596 75 44.725
Lýsa 75 75 75 111 8.325
Skötuselur 285 285 285 484 137.940
Ufsi 59 59 59 153 9.027
Undirmálsfiskur 110 110 110 86 9.460
Ýsa 205 139 163 1.935 314.476
Þorskur 173 154 158 669 106.030
Samtals 146 5.854 856.400
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Annar afli 104 104 104 52 5.408
Steinbítur 120 81 110 725 79.395
Ýsa 270 270 270 922 248.940
Samtals 196 1.699 333.743
RSKMARKAÐURINN HF.
Lúða 370 370 370 23 8.510
Sandkoli 30 30 30 9 270
Þorskur 156 156 156 332 51.792
Samtals 166 364 60.572
FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK
Hlýri 125 94 113 13.373 1.512.219
Langa 123 123 123 396 48.708
Steinbítur 96 87 91 1.073 97.235
Undirmálsfiskur 240 228 234 6.830 1.597.674
Ýsa 263 181 206 6.058 1.245.949
Samtals 162 27.730 4.501.785
HÖFN
Langa 80 80 80 6 480
Lýsa 72 72 72 102 7.344
Skarkoli 100 100 100 1 100
Skötuselur 236 236 236 1 236
Ýsa 160 160 160 63 10.080
Þorskur 240 165 218 1.625 354.575
Samtals 207 1.798 372.815
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 83 83 83 618 51.294
Hlýri 99 99 99 654 64.746
Keila 73 73 73 150 10.950
Lúða 855 455 496 116 57.580
Steinbítur 102 89 89 224 20.014
Samtals 116 1.762 204.584
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
17.10.2000
Kvðtategund Viðskipta- Viösklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegiö Vegið sðlu- Slðasta
magn (kg) verð(kr) tilboö(kr) tilboð (kr) eftir(kg) eftir(kg) kaup- verð (kr) meöalv.
verð(kr) (kr)
Þorskur 97.884 104,00 105,00 106,95 59.173 47.000 104,11 107,65 103,59
Ýsa 88,00 1.000 0 88,00 85,24
Ufsi 5.566 34,00 30,00 34,99 5.000 62.542 30,00 34,99 34,02
Karfi 50.000 40,10 40,10 0 7.841 40,10 40,11
Steinbítur 200 35,50 34,99 0 11.054 34,99 35,03
Grálúða 2.656 96,00 96,00 27.344 0 96,00 87,50
Skarkoli 4.000 105,50 104,99 0 4.191 104,99 105,32
Þykkvalúra 60,00 10.000 0 60,00 79,85
Langlúra 40,00 0 15 40,00 37,90
Sandkoli 21,20 0 10.000 21,20 21,00
Úthafsrækja 25,00 40,00104.000 27.750 17,79 43,20 16,50
Ekkl voru tllboö f aðrar tegundlr
Með þessum snjalla leik nær
Kasparov undirtökunum í skákinni.
Hann undirbýr Bb7-d5 til að stinga
upp í hvíta biskupinn á b3. Eftir 18.
- Hc8 19. Rc5!? Bxc5 20. dxc5 Hxc5
21. Be3 hefði hann getað lent í vand-
ræðum með svörtu reitina í kóngs-
stöðunni.
19. Rc5 Bd5 20. Ha3! Rc6 21.
Bxd5 Dxd5 22. Rcd7!? Had8!
Biskupinn á e7 getur ekki hreyft
sig vegna 23. Rf6+ ásamt 24. Rxd5,
og ekki gengur 22. - Rxd4 23. Dg4'
og riddarinn fellur. Loks má benda
á, að svartur má varla leika 22. - f6
23. Rxg6 (23. - Bxa3 24. Rgxf8 Bxf8
25. Dg4+ Kf7 26. Rxf7, ásamt 27.
Dg7+) 23. ~ hxg6 24. Rb6 Dd6 25.
Dg4 o.s.frv.
Hvítur hótaði hins vegar m.a. 23.
Rb6 o.s.frv.
23. Rxc6 Hxd7
Ekki er gott að leika 23. - Dxc6,
vegna 24. Re5 ásamt 25. Hc3 o.s.fi*v.
24. Rxe7+ Hexe7 25. Hc3! f6 26.
Be3 Kf7 27. Hdcl Db7
Aðalhótun hvíts er Df3 og Bg5.
Svarta drottningin hefur af þeim
sökum auga með f3-reitnum.
28. Hc5 Rd5 29. Df3 Rb4 30. De2-
30. - Hc7?!
Báðir teflendur voru komnir í
tímahrak. Eftir síðasta leik Kaspar-
ovs lifnar staða Kramniks við.
31. Bf4 Hxc5 32. dxc5! e5 33. Dd2!
Rc6 34. Dd5+ Kf8 35. Be3 Dd7 36.
Df3 Kf7 37. Hdl e4 38. De2 Df5 39.
Hd6 He6 40. Hd7+ He7 41. Hd6 He6
42. Ddl g5 43. Dh5+ Ke7
Ekki 43. - Dg6?? 44. Dxg6+ hxg6
45. Hxe6 Kxe6 46. h7 og ný hvít
drottning fæðist.
44. Ddl Kf7 45. Hd7+ -
Eftir 45. - He7 46. Db3+ Ke8 47.
Hd6 stendur hvítur mjög vel. 48. -
He7 49. Bxg5+; 48. - Hd5 49.
Hxh7+ Dxh7 50. Dxd5;
45. - Kg6 46. Hg7+ Kxh6 47. Dd7
He5 48. Df7 Hd5 49. Khl Rd8 50.
Hxh7+ Kxh7 51. Dxd5 —
Það mætti halda, að hvítur eigi
góða vinningsmöguleika í stöðunni
en Kasparov sleppur fyrir horn.
Hann nær miklu spili með drottn-
ingunni og riddaranum.
51. - Kg6+ 52. Kgl Dc7 53. Dg8+
Kf5 54. Dd5+ Kg6 55. Dxe4+ Kg7
56. Da8 Dd7 57. Kh2 Dd3 58. g3 Rf7
59. Db7 Kg6 60. Dxa6 Re5 61. Da8
Rg4+ 62. Kh3 Df5 63. Dg8+ Kh6 64.
Df8+ Kg6 65. De8+ Kh6 66. Dh8+ -
Kramnik er búinn að missa skák-
ina niður í jafntefli, ef hann átti þá
vinning í endataflinu. Eftir 66. Kg2
Dd5+ 67.13 Re5 er hann engu nær.
Keppendur sömdu um jafntefli.
Sjöunda skákin verður tefld á
fimmtudag.
Daði Örn Jónsson
Bragi Kristjánssoij^í-