Morgunblaðið - 18.10.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Ein tafla getur
valdið dauða
FIKNIEFNIÐ
Eestasy getur orsakað
skyndilegan dauða og/
eða ævarandi heila-
skemmdir, að sögn vís-
indamanna. í dag hafa
ströngustu rannsóknir
á efninu leitt í ljós, að
með því að taka einung-
is eina töflu gæti neyt-
andinn átt það á hættu
að skaðast ævarandi á
heilastarfsemi. Afleið-
ingunni er líkt við við-
varandi geðtruflun.
Virkir neytendur
geta þjáðst af ýmsum
geðsveiflum, sjálfs-
morðshugleiðingum og
jafnvel árum eftir að
neyslu efnisins.
Einnig verður neytandanum hætt
við að skynja ekki boð líkamans um
Vímuefni
Yfírvöld hérlendis
áætla, segir Elías
Kristjánsson, að lög-
gæslan leggi hald á
Elías Krisljánsson
minnistapi,
hafa hætt
teiíSi
V mtt
m &
• «
Mörkinni 3, sími 588 0640
Opið mán.-fös. frá kl. 12-18.
Lau. frá kl. 11-14
5-9 % fíkniefna.
t.d.: þorsta, hungur, hita, kulda, sár-
sauka.
Mjög sterk aðvörun var gefin út af
vísindamönnum eftir að þeir höfðu
rannsakað heilann í virkum Ecstasy-
neytendum. Einn þeirra, hinn 26 ára
gamli neytandi, hafði tekið efnið inn í
níu ár áður en hann dó af völdum of
stórs skammts (overdose).
Þrátt fyrir þær skelfilegu stað-
reyndir sem vísindamennimir kom-
ust að með því að rannsaka þá sem
notuðu efnið mikið trúa þeir því einn-
ig að töluverður eyðingarmáttur sé
einnig fylgjandi talsvert minni notk-
un efnisins. Dr. George Ricaurte, frá
Johns Hopkins University (USA),
heldur fram að ein tafla
geti valdið heilaskaða.
Rússnesk rúlletta
Dr. Stephen Kish, er
stýrði nýjustu rann-
sóknum á efninu, skrif-
aði nú nýverið í vísinda-
tímaritið Neurology,
þar sem hann gerði
samanburð (krufningu)
á heila þeirra sem
höfðu verið Ecstasy-
neytendur og nokkurra
einstaklinga sem höfðu
aldrei notað efnið.
Hann uppgötvaði að
neysla á efninu leiddi til
minnkandi magns boðefna til heil-
ans. Magn boðefna reyndist vera 50-
80% lægra hjá þeim sem voru virkir
neytendur á efnið, að sögn Dr. Kish
sem starfar hjá The Centre for
Addiction and Mental Health í Tor-
onto, Canada. Þetta munu vera
fyrstu rannsóknir sem sýna það að
Ecstasy getur gengið á magn boð-
efna líkamans. Skortur á boðefnum
þessum hefur verið tengdur við ýmsa
geðræna hegðan, þar með talið
þunglyndi, kvíða o.fl. Geta þau einnig
leitt til aukins lystarleysis og syfju.
Þær upplýsingar um að Ecstasy
dragi stórlega úr boðefnum til heila
hafa vakið upp spumingar hjá vís-
indamönnum sem ætla að það sé 75
sinnum meiri áhætta á að neytendur
efnisins verði fyrir geðrænum kvill-
um en þeir sem ekki nota það.
Þunglyndið, sem neytandinn verð-
ur fyrir eftir að hafa hætt að nota
efnið, gæti einnig skýrst af minnk-
andi magni boðefna í heila, að sögn
Dr. Kish.
Kápur
U(LL
Neðst á Skólavöröustíg
■
Leah Betts -
harmleikurinn
Ecstasy hefur orðið í kringum 60
manns að bana á Bretlandseyjum á
sl. áratug. Einn mesti harmleikur í
því sambandi átti sér stað þegar tán-
ingsstúlkan frá Essex, Leah Betts,
lést eftir að hafa tekið inn eina
Ecstasy-töflu á 18 ára afmælisdegi
sínum. Leah var ekki virkur neyt-
andi.
Prófessor John Henry, frá Marys
Hospital, West London, sagði: „Við
vitum það að ein tafla getur valdið
dauða en hún getur einnig haft var-
anleg skaðleg áhrif á heila mannsins.
Hver einstök inntaka er því áhætta á
heilaskemmdir.“ Eftir aðeins eina
töflu gæti neytandanum fundist
hann vera úr jafnvægi eða haldinn
ofsóknaræði sem bendir til þess að
boðefni heilans hafi orðið fyrir áhrif-
um.
Ecstasy-markaðurinn
Eins og komið hefur fram í fjöl-
miðlum hérlendis hefur löggæslan
komið í veg íyrir smygl á gríðarlegu
magni af Ecstasy-töflum á þessu ári,
á annan tug þúsunda taflna, í nokkr-
um aðskildum tilraunum. Yfirvöld
hérlendis áætla að löggæslan leggi
hald á 5-9% þeirra fíkniefna sem
ætluð séu til innflutnings á markað
hérlendis á ári.
Reikni því hver fyrir sig af ofan-
rituðu hugsanlegt umfang þess
magns af Ecstasy sem á fíkniefna-
markað fer hérlendis á ársgrund-
velli.
Höfundur er deildarstjóri í toilgæzi-
unni á Kefla vík urflugvrlli.
m Brúdargjafir
[rúmteppi, sœngurver og púdar
Textílkjallarinn
Sérmerktar
gjafavörur
r
Okeypis
bæklineur
Islenski Postlistinn
sími 557 1960
www.postlistinn.is
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 45
------------------------------
Lœstir
stálskápar
fyrir
fatnaðog
persónulega 1
—
zSHmm
Viá eru m flutt
í bunciagarða 2
Lögmannsstofan Lex ehf. og KPMG
Lögmenn ehf. hafa nú sameinast undir
nafni Lex ehf. og flutt starfsemi sina fra
Lágmúla 7 og Vegmúla 3 að Sundagörðum 2.
Með samrunanum varð til ein stærsta
lögmannsstofa landsins með á annan tug
lögmanna i sinni þjónustu.
Jðnns 4. Aðalsteinsson hrl.. Holgi V. Jónsson hrl..
Þorunn Guömundsdóttir hrl.. Erln S. Arnadottlr hrl..
Hann.í Larn Helgndóttir hrl., Helgi Jóhannesson hrl..
Uljn Jonasrióttir hrl., Ólafur Haraldsson hril..
Hallriór Jónsson hril.. Bjarni Beneriiktsson liril..
Guömundur Ingvi Sigurösson hrl.
'ir
LEX EHF.
LÖGMANNSSTOFA
Sumla^öróuin 2
104 Reykjavik
Sími: 590 2600
F*x: 590 2606
Netfang: lcx@l ex.i*
Vcffanjj: www.lcx.it
Nýtt símanúmer:
590 2600
Ókeypis lögfræðiaðstoð
öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012
Orator, félag laganema
ÞAÐ ER KOMIN NY LIIMA !
Verslanir Lyfju bjóða upp á nýja og fjölbreytta línu af algengustu vítamínum og steinefnum. Lyfjafræöingar Lyfju hafa tekið virkan þátt í gerð samsetninga.
LYFJA
-trygglr gæðln
Útsölustaðir: verslanir Lyfju,
einnig Árnes, Egilstaða og Húsavíkurapótek