Morgunblaðið - 18.10.2000, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 18.10.2000, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ Nú er um að gera að grfpa tækifærið og gera það sem við köllum GÓÐ KAUPI allt að Vtorr>s°1u o.«-n — Hjá okkur eru Visa- og Euroradsamningar ávisun á staðgreiðslu Val húsgögn Ármúla 8-108 Reykjavik '1 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Biblíulestrar í Hallgríms- kirkju í KVÖLD, miðvikudaginn 18. október kl. 20 hefjast Biblíulestrar í Hall- grúnskirkju í umsjá séra Sigurðar Pálssonar undir heitinu ,Á ferð með Páli postula“. Um er að ræða fjóra lestra sem verða næstu miðvikudags- kvöld. Þar verður fylgt ferðum Páls um Miðjarðarhafssvæðið, aðstæður á svæðinu kannaðar, staldrað við það sem á daga Páls dreif og litið á bréf sem hann skrifaði söfnuðum sem hann stofnaði. I kvöld verður einkum staldrað við spuminguna: Hver var hann þessi Páll postuli? Lestramir eru öllum opnir og er áætlað að þeim ljúki um kl. 21. Dómkirkjan. Hádegisbænir ld. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Foreldramorgnar kl. 10.30 Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil böm sín. Samverastund eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna- stund, kaffiveitingar og samræður. TTT-starf (10-12 ára) kl. 16.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama ki. 10-12. Fræðsla: Öryggisbúnaður í bílum. Elva Möller hjúkranarfi'æðingur. Op- ið hús fyrir aldraða kl. 14. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyr- irbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12-12.30. Orgel- leikur og sálmasöngur. Fyrirbæna- efnum má koma til sóknarprests og djákna. Eftír kyrrðarstundina er létt máltíð í boði í safnaðarheimili kirkjunnar. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 11- 16. Kaffisopi, spjall, heilsupistíll, létt hreyfing, slökun og kristin íhugun. Við göngum til bænagjörðar í kirkjunni kl. 12. Að henni lokinni er sameinast yfir kærleiksmáltíð (500 kr.). Síðan er spilað, hlustað á upp- lestur eða málað á dúka og keramik. Eldri borguram sem komast ekki að öðrum kosti til kirkjunnar er boðið upp á akstur að heiman og heim þeim að kostnaðarlausu. Hafið samband við Svölu Sigríði Thomsen djákna í síma 520 1314. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kirkjuprakkarar (6-9 ára) kl. 14.30. Fermingarfræðslan kl. 19.15. Unglingakvöld Laugames- kirkju, Þróttheima og Blómavals kl. 20. (8. bekkur). Neskirkja. Orgelandakt kl. 12. Jón- as Þórir organisti spinnur af fingram fram stef úr sálmum. Ritningarorð og bæn. Opið hús kl. 16. Kaffiveitingar. Biblíulestur kl. 17 í umsjón sr. Franks M. Halldórssonar. Valdir kaflar úr fyrra Korintubréfi lesnir. Bæna- messa kl. 18. Sr. Frank M. HaUdórs- son. Selljamameskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur málsverður Eru vandamál á toppnum? Ofnæmi, flasa, exem, psoriasis, feitur eða þurr hársvörður? JurtaQull Hárvörur leysa vandann OG ÞÚ BLÓMSTRAR. MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 4? -------- ---------\ Olíufylltu WÖSAB rafmagnsþilofnarnir lækka hitunarkostnaðinn! m ll. [ f í4 • Fallegir, vandaðir. • Geta sparað allt að 30% • Þunnir, taka lltiö pláss. • Brenna ekki rykagnir. • Frostvarnarstilling, hentug fyrir sumarhús. • Margar stærðir, 30 eða 60 cm háir. • Sérlega hagstætt verð! ífF Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28, » 562 2901 www.ef.is á eftir í safnaðarheimilinu. Starf fyrir ll-12árabömkl. 17. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl. 13-16. Hand- mennt, spjall og spil. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur málsverður í safnaðarheim- ilinu eftír stundina. Kirlguprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára böm kl. 16. TTT- starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Digraneskirkja. Æskulýðsstarf KFUM&K og Digraneskirkju kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Opið hús fyrir fullorðna til kl. 15. Bæna- og þakkarefnum má koma til Lilju djákna í síma 557 3280. Látið einnig vita í sama síma ef óskað er eftír keyrslu til og frá kirkju. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-16. Helgistund í Gerðubergi á fimmtu- dögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrir- bænir. Boðið er upp á léttan hádegis- verð á vægu verði að lokinni stund- inni. Allir velkomnir. KFUM fyrir drengi 9-12 ára í dag kl. 16.30-17.30. Kirkjukrakkar í Engjaskóla kl. 18-19. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Samvera 8-9 ára barna í dag kl. 16.45-17.45 í safnaðar- heimilinu Borgum. TTT-samvera 10- 12 ára bama í dag kl. 17.45-18.45 í Eyrarbakkakirkja safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir velkomnir. Tekið á móti fyrir- bænaefnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Hugleiðing, altaris- ganga, fyrirbænir, léttur málsverður á eftir í Ljósbroti, Strandbergi kl.13. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja. Kirlqan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Samverastund í Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og brauð á vægu verði. Allir aldurshóp- ar. Umsjón Ásta Sigurðardóttir. Al- fanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 21.30. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 14.40-17.15 fermingarfræðsla. Kl. 20 opið hús fyrir unglinga í KFUM&K húsinu. Hleypt inn meðan húsrúm leyfir. Ytri-Njarðvíkurkirkja. STN-starf fyrir 6-9 ára í dag kl. 16.30 í umsjá Vilborgar Jónsdóttur. Ffladelfía. Súpa og brauð kl. 18. Kennsla kl. 19, krakkaklúbbur, ungl- ingafræðsla, grannfræðsla, kennsla fyrir enskumælandi og biblíulestur. Allir velkomnir. Ath. breyttan tíma. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Morgunblaðið/Ómar Iðnbúð 1,210 Garðabæ sími 565 8060 Þú finnur muninn Ný húðvörn á markaðnum Prima Derm húðvarnarkrem Kynning í Lyfju, Lágmúla í dag frá kl. 14:00-18:00 20% kynningarafsláttur Prima Derm veitir vörn gegn: ofnæmi og óþoli við notkun ýmissa hreinsiefna, í heimilishaldi og iðnaði tíðum handþvotti með sótthreinsandi efnum óhreinindum húðþurrki LYFJA * Iígmartc*v«r<Si K. Pétursson ehf www.kpetursson.net UTSOLUSTAÐIR: HEILSUVORUVERSLANIR 0G AP0TEK UM ALLT LAND. Þar sem hiti er vandamál .. . leysir PLl-SOL vandann fyrirgluggann Siðumúlfi *J2 - Rcy^nvík • Tjamargðtu 17 - Kcflavfk www.alnabaer.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.