Morgunblaðið - 18.10.2000, Síða 63

Morgunblaðið - 18.10.2000, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK BRIDS IJmsjón (iuAmiindur Páll Ariiiir.son MAGNÚS Magnússon og Þröstur Ingimarsson, sem báðir eru búsettir í Stokkhólmi, fengu boð um að taka þátt í lands- liðsæfingamóti Svía sem hófst fyrir hálfum mán- uði. Landsliðsfyrirliðinn velur hið endanlega landslið Svía, en áður en tO þess kemur er spiluð röð móta, svonefnd „könnunarmót", þar sem fyrst er farið af stað með stóran hóp, en smám saman heltast neðstu pör- in úr lestinni og eftir stendur sterkasti kjarn- inn. Magnús og Þröstur eru auðvitað gestapar í keppninni, enda spila þeir í íslenska landsliðinu. Þeir enduðu í þriðja sæti af 30 pörum í fyrstu lot- unni og verða með í næsta 20 para hópi sem spilar í desember. Við skulum líta á nokkur spil úr keppn- inni, þar sem Magnús og Þröstur koma við sögu: Austur gefur; allir á hættu. Norður * 2 v 76 ♦ KG87542 + 732 Vestur Austur ♦G874 *KD1065 VD92 »G5 ♦ 93 4106 +KD1086 *ÁG4 Suður *Á93 »ÁK10843 ♦ ÁD +95 Magnús var í suður og fékk út spaða gegn fjór- um hjörtum eftir þessar Austur Suður - - 1 spaði Dobl 2 spaðar 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Magnús tók drottningu austurs með ás og dúkk- aði hjarta í öðrum slag. Trompið í borði hélt valdi á spaðanum og vörnin gat ekki gert betur en taka tvo slagi á lauf. Tíu slagir og 620. - Spilið vinnst líka með því að trompa tvo spaða, en það er mun lak- ari leið, því þá þarf að ferðast tvisvar heim á tíg- ul. Sigurvegarar fyrstu lotu voru Wennebeg og Goldberg, sem ekki er þekktir spilarar fyrir ut- an sitt heimaland, og í öðru sæti uðru Lindkvist og Fallenius, en þeir eru nú aftur farnir að spila saman eftir nokkurt hlé. SKAK Umsjón Ilelgi Áss Grétarsson Svartur á leik. STAÐAN kom upp á 3. al- þjóðlega mótinu í Þórshöfn, Færeyjum, sem lauk fyrir skömmu. Svart hafði rúss- neski stórmeistarinn Alex- ander Grischuk (2606) gegn enska kollega sínum Stuart Conquest (2529). 39...Rxe5! 40.Rxe5 Hd2+ 41.Kgl Rg5 og hvítur gafst upp enda er hann óverjandi mát eftir t.d. 42.h4 Rh3+ 43.Khl Hfl#. Arnað heilla n p' ÁRA afmæli. í dag, O O miðvikudaginn 18. október, verður 85 ára Lára Magnúsdóttir, Hlíf II, ísa- firði. Hún tekur á móti gest- um laugardaginn 21. októ- ber á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Laufrima 11, Reykjavík, eftir kl. 15. /• A ÁRA afmæli. í dag, OV/ miðvikudaginn 18. október, verður sextugur Reynir Björnsson, Garðhús- um 49, Reykjavik. Eigin- kona hans er Arndís S. Hall- dórsdóttir. Einnig áttu þau hjónin 40 ára brúðkaups- afmæli 24. júlí síðastliðinn. Þau verða að heiman. Ljósmynd/Nína BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júní sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matt- híassyni Linda Loftsdóttir og Bjarni Valsson. Ljósmynd/Nína BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní sl. í Garða- kirkju af sr. Sigurði Ai’nars- syni Ragna Halldórsdóttir og Óskar Nikulásson. Alþjóðlegt stærðfræðiár Heimasíða Alþjóða stærðfræðiársins http://wmy.khi.is/ Þraut 22 Dóttir starfandi stærðfræðikennara verður X ára árið X2. Hvaða ár var hún fædd? Svar við þraut 21. Svarið er N (ef sér íslenskir stafir eru ekki taldir með). Summa talnanna frá 1 upp í 13 er 91 og ef 14 er bætt við verður summan 105 þannig að fjórtándi bókstafirinn í staf- rófinu verður sá hundraðasti í þessari runu. Hér eru 3 vefslóðir fyrir þá sem vilja spreyta http://www.ismennt.is/vefir/heilabrot/ sig á stærðfræði- http://syrpa.khi.is/~stae/krakkar.htm þrautum. http://www.raunvis.hi.is/~stak/ LJOÐABROT ISLAND Ó, fógur er vor fósturjörð um fríða sumardaga, er laufm grænu litka börð og leikur hjörð í haga, en dalur lyftir blárri brún mót blíðum sólar loga og glitrar flötur, glóir tún og gyllir sunna voga. Og vegleg jörð vor áa er með ísi þakta tinda, um heiðrík kvöld að höfði sér nær hnýtir gullna linda og logagneistum stjörnur strá um strindi hulið svellum, en hoppa álfa hjarni á, svo heyrist dun í fellum. Þú fósturjörðin fríð og kær, sem feðra hlúir beinum og lífið ungu frjóvi fær hjá fomum bautasteinum, ó, blessuð vertu, fagra fold og fjöldinn þinna barna, á meðan gróa grös í mold og glóir nokkur stjarna! JónÞ. Thoroddsen. STJÖRNUSPA eftir Frunees brake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert orðlagður drengskap- armaður og góður félagi, en áttþaðtilað vera of gagn- rýninn á aðra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) 'r' Reyndu að festa sjónir á þeim takmörkum, sem starfi þínu eru sett. Láttu umfram allt ekki einhverja loftkastala leiða þig á villigötur. Nciut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur lagt hart að þér tfl að ti-yggja lífsöryggi þitt og þinna. En lífið snýst líka um að líta upp og dást að fegurð sköpunarverksins. Tvíburar (21. maí-20. júní) hð Þótt þér finnist þú illa stemmdur skaltu hrista þá tilfinningu af þér og halda ótrauður áfram starfi og leik. Oll él birtir upp um síðir. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Leyfðu vinum þínum að sýna þér þakklæti fyrir það sem þú hefur gert þeim vel. En gættu þess að drambsemi nái ekki tökum á þér; hógværð á við. Ljón (23. júlí-22. ágúst) M Láttu þér í léttu rúmi liggja þótt einhverjir séu með stríðni í þinn garð. En fari þeir yfir strikið skaltu ekki hika við að tala við þá. Meyía (23. ágúst - 22. sept.) 8*5L Þeir verða margir sem vilja nýta sér hjálpsemi þína í dag. Gættu þess að gefa ekki svo mikið frá þér að þú eigir ekk- ert aflögu handa sjálfum þér. Vog m (23. sept. - 22. okt.) 4* 4* Reyndu að ná betri tökum á lífi þínu, það er ekkert vit í að láta bara berast fyrir straumnum og lenda í hverju sem er. Hver er sinnar gæfú smiður. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Sláðu ekki slöku við í fróð- leiksleitinni sem er þér svo mikið yndi og lífsfylling. Láttu aðra ekki hrekja þig af leið, þótt þeir hafi hátt. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) ftC/ Best er að taka hlutina skref fyrir skref því að annars áttu á hættu að hlaupa yfir ein- hver atriði, sem skipta sköp- um fyrir gang mála. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4MP Nú er lag að leggja sig allan fram og koma langþráðum málum í höfn. En þótt starfið sé spennandi máttu ekki for- sóma þina nánustu. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) wsvi' Þér fmnst um of sótt að þér úr öllum áttum. Reyndu að verja þig betur og hafa skipu- lag á hlutunum, þannig að þú getir sinnt þeim sem þú vilt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er í góðu lagi að leyfa sér að njóta velgengni og enginn hroki fólginn í því. En það kemur dagur eftir þennan dag og þá heldur stríðið áfram. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gmnni vísindafegra staðreynda. MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 68 ________________________________iíy Ny sending af úlpum og drögtum frá Liöra Opið laugardag kl. 10—14. dífiiarion Strandgötu 11, sími 565 1147 Ný sending Stærðir 60-100 BUÐIN | Garðatorgi, sími 565 6550. {( EVO-STIK | ELE IVARNARKÍTTI ÁRVÍK ÁRVÍK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 EIGMMIÐIiMN Storhmenn: Smrir Kristinsson löag. fnsteignasofi, sölustjóri, ÞorWur Sl.Guömundsson,B.Sc, sölum.,Guímundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fosteignasali, skjologerí. Stefón Hrofn Stefónsson löafr., sölum., Oskor R. Hortarson, sölumoöur, Krárton HaBgeirsson, sölumoður, Jóhonna Valdimorsdóttir, ouglýsingor, gjoldkeri, Ingo Hannesdóttir, simovarslo og rrtori, Oióf $ Steinandóttir, símavorsla og öfkm skjola, Rokel Dögg SÍgurgeirsdóttir, shnavarsla og öflun skjola. Sími 5JÍJJ 9090 • Fax 5JÍJÍ 9095 • Síðmniíla 2J Mikil sala - vantar eignir Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur flestar stærðir og gerðlr eigna, bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæði, á söluskrá. Um þessar mundir er verð fasteigna hátt og sterkar greiðslur í boði. Nokkur einbýlishús óskast til kaups Flest einbýlishús á söluskrá okkar hafa selst á síðustu vikum. Enn eru þó allmargir kaupendur á kaupendaskrá. I mörgum tilvikum er um staðgreiðslu að ræða. Einbýlishús eða raðhús í Kópavogi óskast Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm einbýlishúsi Fossvogsmegin í Kópavogi. Góðar greiðslur í boði. Raðhús eða parhús á Seltjarnarnesi eða í vesturborg- inni óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 200-300 fm raðhús eða parbús í vesturborginni eða á Seltj. Mjög góðar greiöslur í boði. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. Sérhæð óskast Traustur kaupandi óskar eftir 120-160 fm sérhæð í vesturborginni eða Þingholtunum. Sterkar greiðslur í boði. Sérhæð í Rvík óskast - eða hæð og ris Höfum kaupanda að 120-160 fm sérhæð í Rvík. Hæð og ris kemur finnig vel til greina. Traustar greiðslur f boði. Ibúð við Skúlagötu, Kirkjusand eða Neðstaleiti óskast Traustur kaupandi óskar eftir 3ja-4ra herb. 80-120 fm íbúð á ofangreindum svæðum. Staðgreiðsla I boði. íbúð í Mosfellsbæ óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 3ja herb. íbúð í Mosfellsbæ til kaups. Stóragerði Falleg og björt 5 herbergja 130 fm neðri sérhæö auk bílskúrs í Stóragerði. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, borðstofu, baðherbergi og rúmgott eldhús. Baðherbergið er nýstandsett og flísalagt ( hólf og gólf og vönduð massíf eikarinnrétting í eldhúsi. Húsinu hefur verið mjög vel viðhaldið og er í góðu ástandi. V. 17,9 m. 9835

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.