Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 6S} .‘.'■-..'it.lalh jjitf tilaHn . : pyrsr ■ ' 330 PUNKTA m FERBU ÍBÍÓ KRINGLUá' EINA BÍÓIÐ MEÐ ■ THX DIGITAL f ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4-6, simi 588 0800 Jianaaami Æi’-C-ÍVLTM .Sl- V: ill il%l .--•.illiWb .v./.VaVVimi f. FYRIR 330 RUNKTA PERBU i BÍÓ BÍCCCC Snorrabraut 37, sími 551 1384 Kvikmyndahátíð í Reykjavík Myndir sem sýndar verða áfram iyndKI. b, BoglU. vnnr. ini. Sýndkl. 6og 10. Vit nr. 146. The Straight Story Leikstjórí David Lynch. Richard Farns- worth var tilncfndur til óskarsvacrð- launa fyrir aðalhlutvcrkið l myndinni Sýnd 8. Vitnr. 138. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vlt.is v3 HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER WHAT LIES BENEATH FRÁ LEIKSTJÓRA F0RREST GUMP Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma. Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. b.i. i6ára. Sýndld. 8og10. Enskttal. Sýnd Id. 6. (sl. tal. Verðlai hafar heiðrað Frjálsíþróttasambandið hélt kaffisamsæti á Hótel Borg á sunnudaginn þar sem tilefnið var að heiðra Vilhjálm Einars- son og Völu Flosadóttur - þá íslensku frjáls- íþróttamenn sem komist hafa á pall á Ólympíu- leikum. Til samsætisins var boðið öllum Ólympíu- forum íslands í fijálsum íþróttum frá upphafí og mátti þar sjá margan fagnaðarfundinn. Það var Davíð Oddsson for- sætisráðherra sem af- henti Völu og Vilhjálmi heiðursviðurkenninguna en þjálfari Völu, Stanisl- av Szczyrba, var einnig heiðraður sérstaklega við sama tækifæri fyrir frábært framlag sjtt til frjálsra íþrótta á íslandi. Það fór vel á með Völu Flosadóttur og Stanislav Szczyrba, þjálfara hennar, sem einnig var heiðraður sérstaklega fyrir þátt sinn í afreki hennar. Morgunblaðið/Golli Davíð Oddsson forsætisráðherra afhendir Ólympíuverðlaunahöfunum í frjálsum íþróttum viðurkenningu Frjálsíþróttasambands íslands. Kvikmyndin Englar alheimsinsfrumsýnd í Noregi um helgina Norðmenn hrifnir af íslensku Englunum Þrándheimi. Morgunblaðid. ÍSLENSKA kvikmyndin Englar alheimsins var frumsýnd í Noregi um síðustu helgi. Myndin virðist falla vel í kramið hjá Norðmönn- um, í það minnsta hjá norskum kvikmyndagagnrýnendum sem lofa myndina í hástert. I norska Ríkissjónvarpinu fékk myndin fjórar stjörnur af sex mögulegum og fylgdi umfjöllun um myndina viðtal við leikstjórann Friðrik Þór Friðriksson. I kvikmyndaumfjöllun á sjónvarpsstöðinni TV2 fékk mynd- in sömu einkunn og kom meðal annars fram í þeirri gagnrýni að hér væri á ferðinni átakanleg og raunsönn saga af þeim heimi sem geðfatlaðir lifa í. í dagblaðinu Bergensavisen og í tímaritinu Ut fær Englar alheims- ins fimm stjörnur af sex möguleg- um. í Ut segir að þungamiðja myndarinnar sé hugsanir aðalpers- ónunnar Páls og hans eigin lýsing- ar á þeim veruleika sem hann lifði Englarnir ganga á vatni. í. Þá sé myndin alvarleg og átak- anleg en þó í senn full af húmor. „Heimsókn geðsjúklinganna á veitingastaðinn er t.d. húmorísk kvikmyndaperla, sena sýnir vel hve línan milli geðveikinnar og þess eðlilega getur oft verið ógreinileg. I niðurlagi dómsins segir ennfrem- ur að myndin sé mjög mannleg og láti engan ósnortinn. Öllum Ólympíuförum landsins í fijálsum íþróttum var boðið til kaffísamsætisins. HREIN 0RKA! Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka I hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún raunverulegt og langvarandi úthald. I> Leppin hentar ölium Leppin er bragðgóður svaladrykkur sem hentar öllum aldurshópum. Allir geta neytt þessa svalandi drykkjar til að bæta athyglisgetuna og til að auka og viðhalda orku í lengri eða skemmri tíma. ■ LyiMtÍstuctLtii (f dlitu- , Kynning á nýju hausttfskunnl frá Triumph. VerÓur á morgun, fimmtudaginn 19. október, í versluninni Paloma í Grindavík og Sólbaðstofu Grafarvogs, a Hverafold, Jj frákl. 13-17. Æ _ # Tiiumfih I Nl ERNATIONAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.