Morgunblaðið - 24.11.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 24.11.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 9 FRÉTTIR Ráðherra um gagnrýni á úrskurð um kísilgúrvinnslu úr Mývatni Úrskurðurinn skýrir sig sjálfur HVORKI Siv Friðleifsdóttir um- hverfisráðherra né Magnús Jó- hannsson, ráðuneytisstjóri í um- hverfisráðuneytinu, vilja tjá sig efnislega um gagnrýni Aðalheiðar Jóhannesdóttur, lögfræðings sem stundai- doktorsnám í umhverfis- rétti, á nýlegan úrskurð umhverfis- ráðheiTa um mat á umhverfisáhrif- um kísilgúi-vinnslu úr Mývatni. Aðalheiður gerði úrskurðinn m.a. að umtalsefni í grein sem hún ritaði í Morgunblaðið nýverið, en þar heldur hún því fram að í úr- skurðinum hafi ekki verið fylgt svokallaðri varúðarreglu. Þvert á móti hafi framkvæmdaraðilinn, í þessu tilviki KísOiðjan, fengið að njóta vafans um áhrif fram- kvæmdanna á umhverfið. „Við tjáum okkur ekki um úr- skurði ráðuneytisins. Þeir era rök- studdh’ í heild sinni,“ segir Magn- ús. Siv Friðleifsdóttir tekur í sama streng. „Þetta er úrskurður okkai’ eftir mjög faglega og ígrundaða umfjöllun og hann skýrir sig sjálf- ur,“ segir hún. Síðkjólar frá Ariella Ný sending €>\ssa tískuhús Hverfísgötu 52. símí 562 5110 Meðgöngufatnaður Glæsilegar línur til hvundags og spari. Jólasendingin komin! Barnafatnaður, aldrei meira úrval. Fagmennska, persónuleg þjónusta og frábært verð í fyrirrúmi Þurnalina, sérverslun fyrir nueður og böm hússtræti 13, v/skólabrúy sími 551 2136. Póstsendum. B. Magnússon, Austurhrauni 3, Gbæ/Hf., sími 555 2866. Síðustu móttökudagar jólapantana Montblanc leðurvörur FJALLIÐ HVÍTA, Miðhrauni 22b, 210 Garðabœ, sími 565 4444 MONT° BLANC Oumir hlutir minna okkur á að við töpum tíma við að reyna að finna tíma Meisterstúck Skipuleggjari THE ART 0F WRITING YOUR LIFE Skriffaari • Leðurvörúr • Skartgripir Meiriháttar CACAG PARÍS LflUGftVEGI 56, SÍMI 552 2201 Franskar dragtir og 7^/00 stakir jakkar JC4tJJiV, Litlar stærðir INFINITIF TESS N’ Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10-18. Opið laugardag kl. 10-14. Glæsilegt úrval af sparikápum og jökkum yfir kjóla Allar stærðir íslenski Póstlistinn sími 557-1960 www.postlistinn.is www.mbl.is Rita TÍSKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Jóladragtir Leikhúsdragtir Vinnudragtir Fallegir bolir og toppar fa&QýGnfithiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00. ÚRVAL A F PEYSUM •••mkm við Óðinstorg 101 Reykjavík sími BS2 5177 Síðasta sölusýning fyrir jól á nýjum og gömlum, handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel í Sigtúni Föstudag 24. nóv. kl. 13-19, laugardag 25. nóv. kl. 12-19, sunnudag 26. nóv. kl. 13-19. HOTEL REYKIAVIK Ný sending af pakistönskum teppum ír * 10% staðgreiðslu- afsláttur ^öVíðtep/?/^ sími 861 4883 ■EiUI 1 RAÐGREIÐSLUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.