Morgunblaðið - 24.11.2000, Síða 31

Morgunblaðið - 24.11.2000, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 31 LISTIR Strandagaldur á Holmavík y^M-2000 Föstudagur 24. nóvember STRANDAGALDUR stendur fyr- ir annarri kvöldvöku vetrarins á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík, annað kvöld, laugar- dagskvöld, kl. 20.30. Viðar Hreinsson bókmennta- fræðingur mun flytja fyrirlestur sem hann kallar „Heimur í hrafns- höfði. Um hugmyndaheim Jóns lærða“. Titillinn vísar til ritstarfa Jóns lærða Guðmundssonar (1574- 1658), en hann skrifaði nokkur merk fræðirit. í þeim ritum birtast töfraheimar sem eru þó nokkuð frábrugðnir þeim sem við eigum að venjast. Hann hélt því m.a. fram að töfrastein mætti finna í Barnadag- ur í Gerðu- bergi BARNADAGUR verður í Gerðu- bergi á morgun, laugardag, kl. 14. Silja Aðalsteinsdóttir verður kynnir. Kemst eldþursinn Ari heim til sín? Hverjir eru Byssu-Jói, Orri prests- ins og Mói hrekkjusvín? Getur Grím- ur bjargað sækúnum? Hverjir búa í Mángalíu og hvað heitir leynifélag hundanna á Krítey? Þessum spumingum og mörgum öðmm verður svarað. Anna Pálína og Aðalsteinn syngja og leika lög af nýja geisladiskinum Bullutröll! Myndskreytingar úr nýjum íslenskum barnabókum Kl. 16 verður hætt að lesa og myndir skoðaðar í staðinn. Marbendlar og sækýr Alfheiður Ólafsdóttir, lauk námi frá Myndlista-og handíðaskóla Is- lands árið 1990, en hún sýnir myndir hér í Gerðubergi af sækúm, mar- bendlum og öðrum verum sem finn- ast á hafsbotni. Myndirnar prýða barnabók hennar Grímur og sækýrnar. Um loftin blá Erla Sigurðardóttir sýnir mynd- skreytingar við söguna Um loftin blá eftir Sigurð Thorlacius. Erla lauk prófi úr málaradeild Myndlista-og handíðaskóla íslands 1988 og námi frá Europáische Akademie fiir Bild- ende Kunst í Trier í Þýskalandi sumarið 1991. Síðan þá hefur hún myndskreytt fjölda barnabóka og hlotið viðurkenningar fyrir þær bæði hér heima og erlendis. Aðgangur er ókeypis. Sýningarnar standa til 7. janúar 2001. -------»-H------- Mynd- listarsýning í Aratungu MYNDLISTARSÝNING Gunnars Ingibergs, GIG, verður opnuð í fé- lagsheimilinu Aratungu, Reykholti, Biskupstungum, á morgun, laugar- dag, kl. 14. Gunnar Ingibergur Guðjónsson (GIG) er fæddur í Reykjavík, 5. sept- ember 1941. Gunnar nam teikningu og skúlptúr í Barcelona. Hann hefur ferðast víða og hefur jafnan starfað að list sinni þar sem hann hefur dval- ið. Gunnar hefur aðhyllst fígúratífa myndlist sem hann hefur gjarrian málað með olíulitum á dúk. Einnig er hann þekktur fyrir vatnslitamyndir sínar og blekteikningar. Gunnar Ingibergur hefur haldið fjölmargar sýningar á myndum sínum og hafa myndir hans dreifst víða um heim. Sýning Gunnars í Biskupstungunum er tileinkuð móður hans, Guðrúnu Valgerði Guðjónsdóttur (f. 1896), sem ólst upp á Brekku í Biskups- tungum. Sýningin verður opin mánudaga - fimmtudaga fram að jólum. einum af sjö heilum hrafnsins. Jón lærði er þó þekktastur fyrir and- stöðu sína gegn Ara sýslumanni í Ögri og skrifaði gegn honum fyrir framgöngu hans í Spánverjavígun- um. Á kvöldvökunni koma einnig fram sagnamenn af Ströndum sem rifja upp fornar sögur og sagnir frá 17. öld. Sama kvöld verður opnaður á heimasíðu Galdrasýningar á Ströndum gagnagrunnur sýningar- innar, en til þessa hefur hann ein- göngu verið opinn þeim sem staldrað hafa við á sýningunni. Stefnt er að því að halda fræða- og skemmtikvöld reglulega í vetur þar sem fræðimenn koma og bregða upp ljósi á viðfangsefni sem tengjast Galdraöldinni. Ólína Þorvarðardóttir fjallaði um galdra- fárið í Trékyllisvík á fyrstu kvöld- vökunni sem haldin var. Galdrasýning á Ströndum verð- ur opin í tilefni dagsins kl. 18-20 og þar fer einnig fram forsala að- göngumiða. Aðgangseyrir er kr. 1.000 nema fyrir meðlimi Tilbera- klúbbsins kr. 500. Hægt er að skrá sig í Tilberaklúbbinn á heimasíðu Galdrasýningarinnar www.vest- firdir.is/galdrasýning. Galdrasýning á Ströndum er nú opin eftir samkomulagi, sími: 451 3525. Foreldrum veitt viðurkenning Mikilvægasta viöurkenning Evrópu- samtaka foreldrafélaga verður af- hent í Reykjavík í tengslum við aðal- fund samtakanna (EPA) sem haldinn verður helgina 24.-26. nóvember. Alls eru um ÍOO milljónir félaga í samtökunum, sem beita sérm.a. fyrir virkari tengslum á milli heimila og skóla. Alcuin viðurkenningin er veitt árlega afEPA fyrir það verkefni í skólastarfi sem þykirskara fram úr fyrir nýþreytni og framsækni og hvet- ur til aukinnar þátttöku og áhrifa for- eldra. Viður- kenningunni erætlað að vekja opin- bera athygli á hlutverki for- Gunnars Ingibergs eldra gagnvart skólagöngu og menntun. Heimili og skóli - landssamtök foreldra sér um framkvæmd verkefnisins. Verð aðeins stgr. kr. 149.000,- LG-20" sjónvarp CB-20F80X 20" LG sjónvarp meö Black Hi-Focus skjá sem gefur einstaklega skarpa mynd. Hátalarar að framan, ACMC sjálvirkur stöðvaleitari, 100 rása minni, fjarstýring, rafræn barnalæsing, innbyggður tölvuleikur o.fl. Verð aðeins stgr. kr. 19u900b- Verð áður kr. 24.900.- OedaAdvanœ þvottavél 17112E 1000/500 snúninga þvottavél. Tekur inn heitt og kalt vatn. Hitastilling innbyggð í þvottakerfi. Hurð opnast 180°. 13 þvottakerfi m.a. ullarvagga, flýtiþvottur og sparnaroarkerfi.Tekur 5 kg. Verð aðeins stgr. kr. LG-HéFí videotæki 6 hausa Ný hönnun frá LG með frábærum myndgæðum. Long play afspilun og upptöku. NTSC afspilun á PAL TV, 100% kyrrmynd. Breiðtjaldsstilling 16:9. Barnalæsing, fjarstýring, Video Doctor(sjálfbilanagreining) o.fl. Verð aðeins stgr. kr. 4ÉWilfakaffivél XQ616 Verð aðeins stgr. kr. 1990.- Réttverökr. 39.900.- Verð áður kr. 49.900,- veV.kt vðr, JVC hljómtækjasamstæða MX-J300 90Wx2 magnari, 70Wx2 RMS, 3ja diska CD spilari.útvarp, tvöfalt kassettuæki, Powered Rolling Panel, Active Bass, fjarstýring o.m.fl. 44900.- Edesa uppþvottavél 1VE-21S Mjög öflug uppþvottavél fyrir 12 manna matarstell, 5 þvottakerfi: Skol, forþvottur, aðalþvottur, seinna skol og þurrkun. 2 hitastig 65°G55°C, sparnaðarkerfi. Mjög lágvær (42db) Breidd 59,5cm - Hæð 82 cm - Dýpt 57 cm Verð aðeins stgr. kr. 37900.- Verð áður kr. 54.900.- EXPERT er stærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeöja I heiminum - ekki aðeins á Norðurlöndum. Wilfa Örbylgjuofn WP700J17 700 wött, snúningsdiskur Góður ofn á frábæru verði! 9900.- L&bökunarvél HB-152CE Bakaðu ný og ilmandi brauö daglega án fyrirhafnar. 7 mismunandi bökunaraðferðir. 3 stillingar fyrir bakstur, Ijós eða dökk. 13xlst. tímastillir þannig að þú færð nýbakað brauð þegar þu vaknar. 13900.- á íslandi R(IFTfEK3flPERZLUN ISLflMDS If - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.