Morgunblaðið - 24.11.2000, Side 52

Morgunblaðið - 24.11.2000, Side 52
52 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf , Guðs- þjónusta í Mosfells- kirkju NÆSTLIÐNAR vikur hafa staðið yfir framkvæmdir við Mosfells- kirkju. Hér er um að ræða frágang á ^hlaði kirkjunnar sem bætir stórlega allt aðgengi. Steyptir hafa verið stoðveggir sem mynda umgjörð um hellulagða stétt frá sáluhliði að kirkjudyrum. Þá hefur verið gerð braut fyrir hjólastóla og góð lýsing sett upp. Hitalögn er í tröppum og undir hellulögn. Innandyra voru gerðar lítilsháttar breytingar til hagræðis. Við guðsþjónustu næst- komandi sunnudag, 26. nóvember, verður nánar greint frá þessum framkvæmdum og góðum áfanga fagnað. Félagar úr söngfélaginu Árbæjarkirkja Drangey gleðjast með sóknarbörn- um þessa stund og syngja nokkur lög undir stjórn Snæbjargar Snæ- > W HAPPDRÆTTI Kr. vinningaSir fast dae ingaskrá 30. útdráttur 23. nóvember 2000 Bif reiðavinningur 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 9 4 9 9 F erðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur) 9234 13178 36969 7 1831 Kr. F crð avinningur 50.000 Kr. 100.000 (ri 5823 10041 20861 41788 56208 75443 8976 12444 26603 55286 72150 76426 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldu 55 6941 16517 26469 36888 50702 58531 68613 685 7177 18859 28336 36930 51905 58608 70133 1545 9325 18991 30932 38210 51991 59052 70461 1681 9370 19543 31412 38366 52265 59181 72949 4409 9458 19693 31980 39468 52419 60061 74298 4491 10207 19909 32514 41593 52573 62067 74904 4504 10769 20624 32892 41774 54502 62306 75586 4713 11992 21968 32908 42321 54952 62503 77915 5824 12065 22682 32990 45474 55135 64617 78472 5923 14442 23665 33700 45863 55150 64959 6247 15917 24548 34385 46688 56322 66041 6427 16143 25172 34519 46703 57391 66045 6788 16180 25452 34689 50663 58385 68376 Kr. Húsbúnaðarvinningur 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 2 7680 17727 26774 37712 48216 59776 71906 19 8383 17968 27389 39174 48968 59839 72152 295 8424 18089 27801 39218 49058 60032 72180 346 9084 18244 27838 39231 49319 60344 72228 622 9448 18290 27856 39471 50220 60997 72598 787 9751 18468 27938 40412 50424 61112 72639 1311 10057 18784 28158 40595 50676 61659 73505 1603 10299 19109 28215 40619 51050 61992 73678 1613 10756 19793 28274 41003 51376 62505 75467 1909 11111 19843 29595 42059 52197 62736 75530 1914 11708 20789 29789 43315 52622 62845 75909 2332 12024 21326 30472 43617 52969 63902 76654 2477 12333 21881 30761 43757 53153 64266 76687 2537 13358 22409 30982 44640 53560 64368 76950 2709 13363 22422 30987 44917 54127 64760 77286 2785 13625 22920 31343 45469 54152 64789 77367 2905 13734 23119 32184 45551 54283 65335 77652 3563 14035 23730 33013 46180 55961 65869 77688 3609 14113 23915 33786 46304 56090 66090 78149 3615 14503 24792 33808 46444 56538 66936 78278 4216 14653 24853 34811 46730 56549 68096 78347 4304 14696 24886 35483 46735 56597 68250 78596 4346 14798 25070 35639 46830 57022 68323 78599 4356 15024 25245 35808 47001 57374 69136 79247 4521 15188 25347 35995 47154 58227 69373 79630 4700 15272 25456 36227 47557 58869 69958 79981 5025 15884 25872 36523 47671 58898 70057 6138 15955 25962 36641 47810 58905 70135 6836 16005 26153 37166 47825 59223 70182 7199 16820 26315 3741 1 47885 59425 71022 7323 16878 26578 37492 48084 59428 71216 7410 17356 26666 37638 48214 59712 71795 Næstu útdrættir fara fram 30. nóv. 2000 Heimasíða á Interneti: www.das.is björnsdóttur, en Kirkjukór Lága- fellssóknar leiðir safnaðarsöng við undirleik organistans, Jónasar Þór- is. Að lokinni guðsþjónustu verður kirkjukaffi í safnaðarheimilinu, Þverholti 3. Barnaguðsþjónusta verður í safnaðarheimili kl. 11.15 í umsjá Þórdísar Asgeirsdóttur, djákna og Sylviu Magnúsdóttur, guðfræðinema. Jón Þorsteinsson. Laugarneskirkja. A starfsdegi kennara verður ratleikur í kirkjunni (nánar auglýst í skólanum). Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Unglingakvöld Laugarnes- kirkju og Þróttheima kl. 20 (9. og 10. bekkur). Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Grafarvogskirkja. Al-Anon fundur kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bama- og unglingadeildir á laugar- dögum. Súpa og brauð eftir sam- komuna. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja. Lofgjörðar- og fyrirbænastund verður að þessu sinni í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 20- 21. Víkurprestakall í Mýrdal. Kirkju- skólinn í Mýrdal er með samverur á laugardagsmorgnum kl. 11.15 í Vík- urskóla. Landakirkja, Vestmannaeyjum. KI. 13. Samæfing fyrir alla í Litlum lær- isveinum í Safnaðarheimilinu. Frelsið, kristileg miðstöð. Bæna- stund kl. 20 og Gen X, frábær kvöld fyrir unga fólkið kl. 21. Sjöundadags aðventistar á ísiandi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Bibl- íufræðsla kl. 10.15.Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Unglingarnir í Reykjavík. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnar- firði: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíu- fræðsla að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eh'as Theodórsson. UMRÆÐAN Konur og karlar NUTIMAKONAN sættir sig ekki lengur við skertan hlut; hún sættir sig ekki við að vinna þau nauðsynlegu störf sem enginn annar vill taka að sér vegna lágra launa. Konur vilja því að gildismat verði endurskoðað en það skyldi þó aldrei vera að hræðslan við að missa spón úr aski sín- um, t.d. í heilbrigðis- þjónustunni, verði yfir- sterkari þjónustunni við skjólstæðinginn? _ Elín Ebba Ef allir þættir heil- Ásmundsdóttir brigðisþjónustunnar væru skoðaðir niður í kjölinnyrði niðurstaðan e.t.v. fjölþættari en sú sem vísindin hafa einblínt á. Breytur Jafnrétti Nútímakonunni nægir ekki bara hrós eða það að fínna að hún sé mikil- væg, segir Elín Ebba Ásmundsdóttir, heldur vill hún líka sjá í launaumslaginu að hún skipti sköpum. eins og væntingar skjólstæðinga og hæfni heilbrigðisstarfsfólks í mann- legum samskiptum skipta máli en hvenær verða þessir þættir flokkaðir sem verðmæti? Konur er hvattar til að sækjast í karlastörfin - vel borg- uðu störfin - en hver á þá að vinna þau verk sem hingað til hafa verið hefðbundin kvennastörf? .... útlend- ingar? A að redda óánægðum konum Islands með því að láta útlendinga vinna þessi störf? Nú þegar eru mörg lægst launuðu störfin mönnuð útlendingum; fólki sem margt hefur orðið sér úti um sérfræðimenntun sem það fær svo ekki tækifæri til að nýta hér. Konum hefur verið kennt að þær verði að verðleggja sig hærra og að þær eigi ekki endalaust hlaupa hrað- ar, eins og þær hafa gert í gegnum tíðina. Konurnar komu út á vinnu- markaðinn til að gera gagn og til þess að til þeirra yrði leitað en eng- inn gat séð fyrir að með þeirra þátt- töku nægði ekki lengur ein fyrir- vinna heldur þyrfti a.m.k. tvo til að halda venjulegri fjölskyldu gang- andi. Það virðist ekki einu sinni nægja að hafa tvær fyrirvinnur til að halda unglingi gangandi því æ al- gengara er að framhaldsskólanemar stundi vinnu með náminu. Er þetta sá lífstíll sem við stefnum að? Nú- tímakonunni nægir ekki bara hrós eða það að finna að hún sé mikilvæg, heldur vill hún líka sjá í launaum- slaginu að hún skipti sköpum enda sér hún það dag hvern að hún er eng- inn eftirbátur karlanna. Til þess að styrkja fólk og efla því sjálfstraust þarf góðar fyrirmyndir. Það segir sig sjálft að það þarf ‘góða fyrirvinnu’ til að geta leyft sér þann munað að starfa við umönnun, s.s. á sjúkra- húsi, barnaheimili, við kennslu eða umönnun aldraðra. Það er synd að hæft fólk skuli oft þurfa að leita annað til að framfleyta sér. Gildis- mat okkar undirstrikar að umönnun tækja er hærra metin en um- önnun fólks. Það er fullt starf að sinna heimili en það gleymdist í öllu lífs- gæðakapphlaupinu. Tilfinningasveltu börn- in eru eitt birtingar- form tímaskorts for- eldra til uppeldisstarfa., Með auknu jafnrétti ætti vinnan að hafa sömu áhrif á bæði kyn- in. Samt hafa rann- sóknir sýnt fram á að streituhormón minnkaði hjá karlmönnum í lok vinnudags en hækkaði hjá konum. Skyldi það vera að heimilið sem á að endurnæra og veita orku eigi ekki við um konur? Á Norðurlöndunum eru 85% kvenna útivinnandi og stjórna auk þess eða bera ábyrgð á heimilishaldinu. Það er viðurkennt að stjórnun og ábyrgð veldur meira álagi en sjálf útfærsla starfanna og þess vegna er umbunað fyrir þá þætti á hinum almenna vinnumark- aði. Hingað til hefur meirihluti kvenna verið stjórnendur heimil- anna; börn, maki, veikir foreldrar eða tengdaforeldrar. Þó svo að karl- menn taki nú meiri þátt í heimilis- haldi er ábyrgðin enn í höndum kvennanna. Verkefni jafnréttissinnaðra stjórnmálamanna og verkalýðsfor- ystu er að fá heimilisstörfin viður- kennd sem fullt starf. Stefnumótun og launakröfur þurfa að miðast við að ein fyrirvinna nægi hverju heim- ili. Raunverulegt jafnrétti felst í því að fólk - óháð kyni - geti valið hve miklum hluta það ver í atvinnulífíð annars vegar og heimilisstörfin hins vegar. Á þann hátt gæfist einstæð- um foreldrum einnig tækifæri á að standa undir heimilisrekstri. Mikið er rætt um ‘konur í stjóm- unarstöður’ en ekki er nóg að konur taki þátt í að stjórna ef þeim er ætlað að aðlaga sig því kerfi sem mótað hefur verið í árþúsundir - af körlum. Það næst ekkert jafnrétti kynjanna ef breyta á konum í karla. Konur mega ekki falla í sömu gildru og karlar féllu í á 8. og 9. áratugnum. Karlmenn risu sem betur fer upp gegn þeim ‘mjúka manni’ sem þá varð til af því að það stríddi gegn eðli þeirra. Ef raunverulegt jafnrétti á að nást, þarf bæði ‘karl- og kvensýn’ í hefðbundnar karla- og kvennastétt- ir. Það er ekki nóg að gera átak í að konur komist í valdastöður. Karl- menn þufta líka að hvetja kynbræð- ur sína til að fara í umönnunar-, leik- skóla-, kennara- og þjálfunarstörf og störf sem fást við mannrækt. Hinar hefðbundnu kvennastéttir þurfa svo sannarlega á karlsýn að halda eins og hefðbundnar karlastéttir þurfa á kvensýn að halda. Þrátt fyrir ávinn- ing í auknu atvinnuvali, minnkuðu vinnuálagi og aukinni vellíðan vegna aukins tíma fyrir samskipti kynslóð- anna, munu karlar þó aldrei stíga þetta skref nema að hin svokölluðu kvennastörf verði samkeppnisfær í launum. Höfundur er forstöðumuður iðjuþjálfunar á Geðdeild Lnndspítala - háskólasjúkrahúsi og lektor við HA. KOSTABOÐ Allt oð 25% afsláttur Fagleg rábgjöf Fullkomin tölvuteiknun Fyrsta flokks hönnunarvinna Friform HAtONI 6A (I húsn. Fönbc) S(MI: 562 4420

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.