Morgunblaðið - 24.11.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
__________________________FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 5%
UMRÆÐAN
segir Gunnar Helgi: „Ráðherrar á
Islandi eru mun afskiptasamari um
málefni ráðuneyta sinna en ráðherr-
ar í Danmörku. Þeir hafa skipt sér af
fleiri málefnum og smávægilegri en
kollegar þeirra í stærri ríkjum og
standa að því leyti sterkar gagnvart
embættismönnum... rétturinn til að
taka ákvarðanir eða gefa fyrirmæli
lýtur síður almennum ópersónuleg-
um reglum en ef um regluveldi væri
að ræða, en oftar geðþótta og frjálsu
mati handhafa hins opinbera valds.“
Lögbundinn réttur menntamála-
ráðherra til að skipa alla yfirstjórn
Ríkisútvarpsins, sem og formann út-
varpsráðs, er hættulegur frá sjónar-
horni fjölræðissinna. Valdið yfir
Ríkisútvarpinu er á einni hendi og
gildir einu hver gegnir ráðherra-
starfi eða hvaða stjórnmálaflokk
hann hefur að baki, þetta fyrirkomu-
lag veldm- í það minnsta hættu á
misbeitingu. Lausnin er að setja
stjórn ábyrgra fagmanna úr ýmsum
áttum yfir Ríkisútvarpið og tryggja
þannig að það sé sjálfstætt og vel
rekið.
Evrópusambandið hefur ítrekað
lagt áherslu á mikilvægi fjölræðis-
stjórnar hjá ríkisútvarpi í aðildar-
ríkjum. Og ráðherrar, sem hafa með
fjölmiðlun að gera í aðildarríkjum
Evi-ópuráðsins, ályktuðu í júní síð-
astliðnum að ríkisútvarp við skilyrði
fjölræðis tryggði best aðgang allra
þjóðfélagsþegna að hvers konar
skoðunum. Það þýðir að stjórnir
slíkra stofnana eru ekki og mega
ekki vera handlangarar ríkisstjórn-
armeirihlutans á hverjum tíma. Og
þaðan af síður að ráðherrar, ríkis-
stjóm eða þing hafi vald til þess að
ráða eða hafa áhrif á starfsráðningu
nokkurs manns hjá þjóðarútvarpinu.
Enda er til þess ætlast að ríkisút-
varp sé sjálfstætt, nægilega vel fjár-
magnað og geti ótrautt leitað sann-
leikans í öllum málum.
Eins og Gunnai- Helgi bendir á,
eru ráðherrar á Islandi mun af-
skiptasamari um málefni ráðuneyta
og skipta sér af fleiri málefnum og
smávægilegri en kollegar þeirra í
stærri ríkjum. Hlutabréf í Ríkisút-
varpinu h.f. í höndum menntamála-
ráðherra drægi ekki úr slíkri af-
skiptasemi, það færði endanlega öll
völd í hendur ráðherrans. Sé höfð
hliðsjón af pólitískum aðstæðum á
íslandi og ennfremur talið æskilegt
að treysta fjölræði í landinu, þá er
breyting Ríkisútvarpsins í hlutafé-
lag hrein firra.
Höfundur er formaður Starfsmanna-
samtaka Ríkisútvarpsins.
hugmyndir um uppfyllingar í Ai-n-
arnesvogi. Þar er boðað að 5,5 ha af
voginum skuli fara undir uppfyll-
ingar vegna íbúðabyggðar og enn-
fremur að þetta skuli vera bryggju-
hverfi, þ.e. einhvers konar miðstöð
allra þeirra sem ánægju hafi af að
damla um á bátum. Þetta er
áhyggjuefni þar sem uppfylling-
arnar munu spilla fæðusvæðum
kafanda á voginum og umferð
einkabáta mun fæla fuglana.
Fuglalíf vogsins er fjölbreytt. Mar-
gæsamergðin þar vor og haust ein
og sér gefur voginum alþjóðlegt
verndargildi. Af öðrum fuglum sem
einkenna voginn má nefna rauð-
höfðaönd, urtönd og hvinönd.
Stærstu hópar rauðhöfða og urt-
anda við Skerjafjörð halda til í
Ai-narnesvogi og þar er að finna
eina hvinandahópinn á sjó hér við
land. Ljóshöfðaönd, sjaldgæf amer-
ísk andategund, hefur haldið til við
voginn undanfarna vetur og þannig
mætti lengi telja.
Arnarnesvogurinn er mikilvægur
hlekkur í vistkerfi Skerjafjarðar.
Fyrir hinn almenna borgara á Inn-
nesjum hefur hann ótvírætt
fræðslu- og útivistargildi, vogurinn
er aðgengilegur og fóstrar auðugt
lífríki. Ég vil skora á Garðbæinga
að hafna alfarið þessum hugmynd-
um um uppfyllingar í Arnarnesvogi
og hrinda þannig þessari fyrstu
tangarsókn af mörgum sem boðað-
ar eru og munu leiða til hnignunar
eða eyðileggingar lífríkis Skerja-
fjarðar og um leið rýra auðugt um-
hverfi allra íbúa Innnesja.
Höfundur er fuglafræðingur.
Úrvalið «r hjá okkur
Radiohead? Prófaðu
aftur, Kristín
tíu lögum ofan í eina og sömu sorp-
kvörnina án nánari útskýringa en
þeirra sem Kristín býður upp á í því
sambandi. Þessu til stuðnings kemujL,
í raun fátt annað til greina en air'
mæla með vel ígrundaðri hlustun á
plötunni; nokkuð sem Kristín virðist
einfaldlega hafa látið eiga sig þrátt
fyrir ítrekaðar fullyrðingar um hið
andstæða.
„Efnasambönd eru svolítið eins og
samræður án umræðuefnis og renna
þannig full áreynslulaust inn um eitt
eyra og út um annað án þess að
staldra mikið við“ segir Kristín þegar
dregur að lokum hennar undarlega
pistils (það er í raun full fast að orði
kveðið að tala um gagnrýni í þessu
sambandi þar sem „rýnin" er hvergi^,,
til staðar og getur þannig í víðum
skilningi aldrei orðið neinum til
,,gagns“). Kristín Björk hefur mér yf-
irleitt sýnst vera tiltölulega næmur
gagnrýnandi og þess vegna kemur
það vissulega á óvart hvernig hún
virðist þurfa á einhvers konar túlkun-
armötun að halda þegar Efnasam-
bönd Útópíu eru annars vegar. Einn
bersýnilegasti túlkunarmöguleiki
plötunnar lýtur að eiturlyfjaneyslu
og óhætt er að fullyrða að þar sé til
staðar einkar áhugavert og jafnframt
há-alvarlegt „umræðuefni". Þessu til
stuðnings mætti benda á marga af
lagatitlum plötunnar svo og titil
verksins í heild sinni en meginrökin
liggja vissulega í textunum sjálfum. ,
Það er vissulega hvers og eins að^"*
túlka sjálfum sér til handa en ég ráð-
legg Kristínu engu að síður að athuga
hvort Efnasambönd (bæði tónlist
þeirra og „umræðuefni") hrökkvi
ekki í einhvers konar samhengi hafi
hún þennan umrædda túlkunar-
möguleika til hliðsjónar.
„Þegar upp er staðið er platan
hvorki fugl né fiskur og spjarar sig
ekki nema meðalvel í heiminum þar
sem allir vilja vera Radiohead en eng-
um nema Tom [sic] Yorke og félögum
tekst það.“ Þannig lýkur Kristín máji*
sínu og ég get ekki annað en hrist
höfuðið í forundran. Listamaðurinn
getur vitaskuld aldrei klofið sig al-
gjörlega frá þeini hefð sem ríkir inn-
an hans valda listforms. Hefðin verð-
ur alltaf nýtt til viðmiðunar með
einum eða öðrum hætti en ljóst má þó
vera að listamenn eru misjafnlega
snjallir þegar klofningstilraunir af
þessu tagi eru reyndar. Liðsmenn
Útópíu eru einfaldlega ekki að bera
sig eftir að verða slegnir til riddara af
Radiohead líkt og Kristín sakar þá
um; hljómsveitin er vissulega meðvit-
uð um þá tónlistarhefð sem hún starf-
ar innan en það fer engan veginn á
milli mála að liðsmenn hennar not-
færa sér tónlistarhefðina með góðum
árangri í stað þess að hlaupa í skjol*’
hennar líkt og svo margir aðrir sem
frekar ættu skilið þessa illa ígrunduðu
umfjöllun Kristínar Bjarkar.
Höfundur er nemi.
Það fer ekki á milli
mála, segir Margrét
Heiður Jóhannsdóttir,
að oft og blygðunarlaust
brýtur Kristín Björk
gegn eigin vinnureglu.
„EFTIR fyrstu
hlustun á Efnasam-
böndum Útópíu heyrði
ég strax að ef fyllstu
sanngirni ætti að gæta
væri nauðsynlegt að
reyna eftir bestu getu
að horfa í gegnum fyrir-
ferðarmikla Rad-
iohead-stemmninguna
og einblína á gæði og
galla tónlistarinnar án
þess að hugsa of mikið
um fyrirmyndina. [?]
Er það ekki svo, að ef
eyrun týna sér í að líkja
endalaust einni hljóm-
sveit við aðra verður
ekki eftir mikið rými til
að gefa tónlistinni það tækifæri sem
hún á inni - sem öll tónlist á inni.“
Hinn 14. nóvember síðastliðinn
beinir Kiistín Björk Kristjánsdóttir
athygli lesenda Morgunblaðsins að
þessari ágætu vinnureglu sinni þegar
hún gerir tilraun til að gagnrýna plöt-
una Efnasambönd - nýútkomið frum:
virki hljómsveitarinnar Útópíu. í
þessu umrædda tilfelli fer það hins
vegar engan veginn á milli mála
hversu oft og blygðunarlaust hún
brýtur gegn þessari
eigin vinnureglu. Af
heilum hug stillti ég
mér stolt upp við hlið
Kristínar (líkt og vafa-
laust flestir aðrir þenkj-
andi áhugamenn um ís-
lenska tónlist) meðan
hún sallaði niður í fár-
ánleika afleita útgáfu-
tónleika Selmu Björns-
dóttur en Jþegar
Efnasambönd Útópíu
eru annars vegar er
mér ófært annað en að
hlaupa furðu lostin og
rakleitt úr hennar liði.
„Radiohead“ æpir
Kristín í upphafi gagn-
rýninnar líkt og frekari skilgreining-
ar sé ekki þörf. Einhvern veginn hélt
ég (eða vonaði) að íslenskir tónlistar-
gagnrýnendur væru upp úr þessu
vaxnir. Það er löngu vitað og engan
veginn íréttnæmt hvemig Thom
Yorke og félagar geta um þessar
mundir lagt kollegum sínar línumar í
rokktónlistarsköpun almennt en ef
tíunda ætti áhrifavalda Efnasam-
banda Útópíu þá er óhætt að fullyrða
að Radiohead skipi þar ekki nema
Margrét Heiður
Jóhannsdéttir
Aframhaldandi
uppbygging
Háskólans
SlMI 553 3366
6 l Æ S I B Æ
www.oo.is
AÐSTOÐULEYSI
stúdenta við Háskóla
íslands hefur verið
mikið í umræðunni
undanfarið. Að frum-
kvæði Stúdentaráðs
skomðu rúmlega 2000
stúdentar á mennta-
málaráðherra að beita
sér fyrir því að auknu
fé verði veitt til bygg-
ingarframkvæmda við
Háskóla íslands og á
annað hundrað stúd-
entar mættu á fund í
hinu ókláraða Náttúm-
fræðahúsi þar sem rætt Haukur Þór
var um fjárveitingar til Hannesson
skólans.
Skýr vilji Háskólans
Stúdentar tóku byggingarfram-
kvæmdir við skólann upp á háskóla-
fundi og var samþykkt áskoran á
Stúdentar, kennarar
og aðrir starfsmenn
Háskólans telja nauð-
synlegt, segir Haukur
Þór Hannesson, að ríkið
komi til hjálpar í bygg-
ingarmálum skólans.
í ár er gert ráð fyrir
30 milljóna króna ríkis-
framlagi til byggingar-
framkvæmda við Há-
skóla íslands. Þessi tala
er allt of lág til að að-
staðan verði bætt að
einhverju marki en ein-
faldasta leiðin til að
koma til móts við Há-
skólann er að hækka
þetta framlag.
Á níunda áratugnum
var viðhaldskostnaði
bygginga Háskólans
komið frá ríkinu yfir á
Háskólann. Viðhald-
skostnaðurinn eykst
með hverju árinu sem
líður en árið 1999 var hann rúmlega
132 milljónir króna. Ef að viðhaldinu
verður komið aftur yfir til ríkisins
getur Háskólinn notað það fé sem
með því sparast til uppbyggingar.
Á hverju ári greiðir Happdrætti
Háskólans sérstakt einkaleyfisgjald
til ríkisins. Ef miðað er við síðasta ár
þá hefði niðurfelling einkaleyfis-
gjaldsins í för með sér að Háskóli Is-
lands fengi um það bil 70 milljónir
aukalega á hverju ári til byggingar-
framkvæmda.
Niðurfelling einkaleyfisgjaldsins
og yfirtaka ríkisins á viðhaldskostn-
aði bygginga myndi þýða um 200
milljóna króna hækkun á árlegu
byggingarfé Háskóla íslands.
Meira fé til byggingar-
framkvæmda
ráðamenn um að veita aukið fé til Há-
skóla íslands. Einnig skoraði há-
skólafundur á stjómvöld að fella nið-
ur einkaleyfisgjald Happdrættis
Háskóla íslands og að skólinn fái
fjárveitingar vegna viðhalds fast-
eigna í samræmi við reiknireglur
menntamálaráðuneytisins. Með
þessu sýndu háskólayfirvöld afdrátt-
arlausa afstöðu sína. Því er ljóst að
stúdentar, kennarai- og aðrir starfs-
menn Háskólans telja nauðsynlegt
að ríkið komi til hjálpar í byggingar-
málum skólans. Nokkrar leiðir em
færar í þeim efnum sem skoða þarf
nánar.
Stúdentar hafa að undanförnu með
afar skýram hætti sett fram kröfur
sínar um að ríkið komi Háskólanum
til hjálpar í aðstöðumálum. Með
sama hætti hafa háskólayfirvöld sýnt
fram á vilja sinn. AUar ofangreindar
tillögur leiða til aukins byggingarfjár
Háskóla íslands sem er lykilatriði
fyrir allt nám við skólann.
Það er vonandi að ráðamenn hlusti
á þessai- sameiginlegu kröfur há-
skólasamfélagsins og geri Háskóla
íslands kleift að standast samkeppni
hér heima sem og erlendis.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Stúdentaráðs HI.
ótvírætt en engu að síður illgreinan-
legt sæti í bakgranni plötunnar. Nær-
tækari dæmi til samanburðar væra til
dæmis Smashing Pumpkins og
kannski hin sænska Kent fljóst má þó
vera að hvorag samlíkingin nær al-
gjörlega utan um Efnasamböndin) að
því gefnu að manni sé einhverra hluta
vegna ófært um að skilgreina tónlist
plötunnar út frá hennar eigin forsend-
um, sem hún á þó fyllilega skilið.
Samanburðartilhneigingar af
þessu tagi virðast oftar en ekki
springa framan í íslenska tónlistar-
gagnrýnendur og umrædd gagnrýni
Kristínar Bjarkar er prýðilegt dæmi
um slíkt. „Einn fyrsti viðkomustaður
athyglinnar var söngurinn, þótt hann
sé ekki endilega það sem helst er lofs-
eða lastvert á diskinum. í lögum eins
og „Þú veist að ég er...“ verður letileg
raddbeitingin heldur tilgerðarleg.
Með nokkram ljúfum undantekning-
um eiga lögin sjálf ekki það sjálfstætt
líf, þ.e. hafa ekki nógu sterkan karka-
ter hvert um sig til þess að bera söng
sem er ekki litríkari en þetta.“ Um-
mæli á borð við þessi svo og þau þar
sem Magnúsi Rúnari, trommuleikara
Útópíu, er líkt við kollega sinn í Sigur
Rós gefa það sterklega til kynna að
Kristín hafi verið að vinna þessa til-
teknu gagnrýni sína á hálfgerðum
hlaupum (nema þá hún hafi í þessu
sambandi með öllu gleymt að virða
fyrrgreinda vinnureglu sína er varð-
ar hlutleysiskröfu starfsins).
Ef Karl Henry sýnir litlausan söng
á Efnasamböndum þá mætti hiklaust
segja hið sama um snillinga á borð við
Billy Corgan, Morrisey og síðast en
ekki síst Jónsa í Sigur Rós, félli mað-
ur á annað borð í sömu gildra hins
máttlausa samanbm-ðar og Kristín
gerir í umræddri gagnrýni sinni.
Karl hefur í raun skarpan, hrífandi
og umfram allt litríkan söngstil og
hvað trommuleik Magnúsar varðar
þá verður það að teljast fremur
ófagmannlega gagnrýnt að fleygja
Gagnrýni