Morgunblaðið - 24.11.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.11.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK BRIPS IJmsjóii (inóinundur l'áll Arnarson ÞÓRÐUR Sigfússon er fundvís á skemmtileg spil og hér er eitt, sem hann fann í umfjöllun um Sumarleikana í Bandaríkjunum, sem fram fóru í Anaheim í Kaliforníu. Gefum Þórði orðið: „Svo bar við að Bill Gates, ríkasti maður í Ameríku, tók þátt í parasveitakeppni við mikinn fógnuð fréttamanna. Makk- er hans var Sharon Osberg og á hinum vængnum voru Sheri Winstock og Howard Weinstein. Þótt þetta væri fyrsta alríkismót Gates tókst sveitinni að komast í úrslitin. Hér er hann í vörn- inni: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður * 7642 V 54 ♦ KG54 + 984 Vestur 5 * 1098763 ♦ 1087 +K32 Austur +KG3 VÁK2 ♦ D92 +D1065 Suður +ÁD1098 vDG ♦Á63 +ÁG7 Vestur Norður Austur Suður Gales Shaeffer Osberg Lauden Pass Pass 1 grand Dobl 2 hjörtu 3hjörtu Pass 3spaðar Pass Allirpass 2spaðar Bill Gates spilaði út hjarta- tíu og frúin tók þar tvo slagi og skipti svo yfir í smátt lauf. Sagnhafi lét lágt og Gates fékk á kónginn. Nú virðist ekkert eðlilegra en að halda áfram í laufi, frekar en að fara að fikta við tígulinn, en Gates sá einmitt að ekki mætti spila laufi. Sagnhafi fær þá fría sviningu í þeim lit, fer inn í borð á tígulkóng og svínar trompdrottningu. Tekur svo spaðaás, sendir austur inn á trompkóng og fær loks á tígulgosann (eftir að hafa tekið laufið, auðvit- að). Eina von vesturs var því að makker ætti D9x í tígli, en þá vantar sagnhafa inn- komu í borð til gera alit sem gera þarf.“ SKAK llmsjón llelgi Ásx Grótarsson Nick DeFirmian (2.567) stóð sig best liðsmanna Bandaríkjanna í opnum flokki á Ólympíumótinu í Istanbúl en að öðru leyti náði lið þeirra sér aldrei á flug og endaði í kringum 30. sæti. Staðan kom upp á milh bandaríska stórmeistarans, sem hafði hvítt, og Idelfonso Datu (2.345) frá Filippseyj- um. 27. e6! c4 28. Bxd8! Hxd8 Ekki mátti taka drottningu hvíts 28...cxd3 sökum 29. exf7+ Kh8 30. He8+ Rf8 31. HxB+ Kh7 32. Hh8+ og hvítur vinnur. 29. Bxc4 Rxc4 30. Dxc4 fxe6 31. Hxe6 Hvítur hefur haft eitt peð upp úr krafsinu og það sem skiptir meira máli talsverða stöðuyfirburði. 31...Kh8 32. Hc6 Rg5 33. Rxg5 hxg5 34. Hdl a5 35. Hd3 g4 36. Hc5 g6 37. Hc7 Db6 38. Dcl! og svartur gafst upp enda er hann varnarlaus eftir t.d. 38...Kg8 39. Hc6. Arnad heilla Q A ÁRA afmæli. í dag, OU föstudaginn 24. nóv- ember,_ er áttræð Lovísa Anna Árnadóttir, Grænum- örk 5, Selfossi, áður til heimilis að Húnakoti, Þykkvabæ. Eiginmaður hennar er Óskar Gíslason. Af þessu tilefni taka þau hjón á móti gestur laugar- daginn 25. nóvember milli kl. 14 og 18 í sainum í Grænumörk 5, Selfossi. f* A ÁRA afmæli. Sextug- 0\/ ur er í dag Hilmar Einarsson byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu. Hann og eiginkona hans, Berglind Pálmadóttir, taka á móti vinum og vanda- mönnum í Menntaskólanum að Laugarvatni á milli kl. 20 og24. Hlutavelta Þessir glaðlegu strákar héldu tombólu og söfnuðu 4.897 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þeir heita Ásgeir Sigurðsson og Guðmundur Örn Árnason. Þessar ungu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 10.095. kr. Þær heita Fjóla Anna Jónsdóttir, Ragnhildur Eik Árnadóttir og Sigrid Stavnem. LJOÐABROT UPPTININGUR Tálið margt þó teflum við, tjáir vart að flýja. Veiku hjai-ta veitir frið vorið bjarta, hlýja. Strýkur glóey grösin smá geislalófa þýðum. Lautir, flóar litkast þá. Leysir snjó úr hlíðum. Þröstur hátt með kátum klið kveður þrátt í runna. Þar er dátt að dreyma við dásemd náttúrunnar. Mitt við hæfi á móðurarm mun ég gæfu finna. Þar skal svæfa hjartaharm heillar ævi minnar. Herdís Andrésdóttir. STJÖRIVUSPA cftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Pú gengur hreint til verks ogþað kunna flestir að meta þótt sumum finnist þú einum ofráðríkur. Hrútur (21. mars -19. apríl) Reyndu ekki að komast hjá því að leggja þig allan fram við þau verkefni sem þér eru falin. Allt annað mun hafa neikvæð áhrif á stöðu þína. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er ekkert að því að láta tilfinningar sínar í ljósi ef það er gert á viðeigandi máta. Láttu ekki aðra stjórna gjörðum þínum hvað þetta snertir. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) Aa Þótt þú teljir fullreynt skaltu gefa þér tíma tii þess að kynna málið enn einu sinni. Þú verður þá ekki sak- aður um að hafa ekki gert þitt besta. Krabbi (21. júní-22. júlí) Eitthvert nýtt verkefni mun lenda á borði þínu í dag og þótt þér lítist ekkert á það í fyrstu skaltu gefa þér tíma til þess að kynna þér það of- an í kjölinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Stundum verður ekki hjá því komist að valda ein- hverju tímabundnu tjóni en haltu því í lágmarki uns kostir aðgerðanna koma í ljós. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) ©&. Það er til lítils að reyna að spá um framtíðina ef menn setja sig ekki vel inn í samtímann og draga lær- dóm af fortíðinni. (23. sept. - 22. okt.) m Finnist þér þú ekki vera í góðu formi skaltu bæta úr því hið snarasta því annars hefur þú ekki stjórn á neinu og allt snýst á ógæfuhiiðina. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Vilji er allt sem þarf og í raun er fátt sem þú getur ekki því takmörk þín eru bundin hugmyndafluginu einu. Taktu því strax til óskiptra málanna. Bogmaður .. (22. nóv. - 21. des.) Reyndu að renna fleiri stoð- um undir starfsemi þína því ef eitthvað bjátar á er ein- hæfnin hættuleg og getur leitt til algjörs skipbrots. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) Enginn veit hvar hann stendur á sama tíma að ári en þú skalt ekkert vera að hika við að gera áætlanir um framtíðina til lengri tíma. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Þótt allt virðist ganga þér í haginn skaltu hafa það bak við eyrað hversu fljótt veður skipast í lofti. Hafðu því jafnan borð fyrir báru. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Reyndu að einbeita þér að einu verkefni í einu því þannig vinnst þér best og þú kemst að niðurstöðu sem er hagstæð í bráð og lengd. Rtjörnuspána á að Jesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindafegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 65, FRETTIR Ökutæki sem lögreglan í Reykjavík lýsir eftir Skráningar- númer Tegund Árgerö Litur PH-778 Renault 1998 Rauður OF-525 Hyundai Elantra 1997 Ljósgrár KL-687 Fiat Punto 1995 Gulur // KX-166 Golf 1991 silfurgrá í/ UY-319 Toyota Corolla 1988 hvítur U lB-460 Subaru 1800 Sedan 1987 Blár \\ HS-098 Mazda 323 1986 Hvítur 1 R-45474 Toyota Corolla 1985 Rauður GÖ-035 Volvo sendibifreið 1983 Hvítur, rautt Lögreglan lýsir eftir níu bifreiðum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir níu bifreiðum sem stolið var frá Reykjavík og Mosfellsbæ. Arni Vigfusson, aðstoðaiyfirlög- regluþjónn í Reykjavík, segir að flestum bifreiðanna hafi verið stolið á síðustu tveimur mánuðum en einn- ar hafi þó verið saknað frá því í júlí. Ái-ni segir að yfirleitt fínnist bifreið- irnar aftur þótt stundum líði nokkur tími. Þannig hafi bifreið nýlega fund- ist í Borgarfirði sem stolið var í sum- ar. Árni biður þá sem hafa upplýsing- ar um bifreiðirnar að hafa samband við lögreglu. SíðbuXUr m/feygju í streng verá kr. 3498 Stretch buxur verð kr. 4498 bIiðin i m Garðatorgi, sími 565 6550. Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór, töskur, belti, leðurhanskar, nærföt o.fl. Mikið úrval. Alltaf eitthvað nýtt! Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19, laugardaga milli kl. 12 og 16 og sunnudaga milli kl. 13 og 17. www.sokkar.is oroblu@sokkar.is / /i f langömmu, ömmu, /óruy/öjtf' iien/iar stuttar og síöar iíta út sem ekta \i#HI/I5ID Opið laugard. frá ki. 10-16 Mörkinni 6. sími 588 5518 Iðnbúð 1,210 Garðabæ sími 565 8060 sía Collection
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.