Morgunblaðið - 24.11.2000, Page 66

Morgunblaðið - 24.11.2000, Page 66
66 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚQ)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ slmi 551 1200 Stóra svlðið kl. 20.00: jg HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne í kvöld fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11 uppselt, fim. 30/11 uppselt, fös. 1/12 uppselt, lau. 9/12 uppselt. KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov Sun. 26/11, örfá sæti laus, síðasta sýning. Aukasýning fös. 8/12. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Lau. 2/12, örfá sæti laus, síðasta sýning. Aukasýning lau. 9/12. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera í kvöld fös. 24/11 nokkur sæti laus, lau. 25/11 nokkur sæti laus, fim. 30/11. GJAFAKORT Í ÞJÓÐLEIKHÚSIB - GJÖFIN SEM L1FNAR VW www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán, —þri, kl. 13 — 18, mið,—sun. kl. 13—20. Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala (fullum gangi ltssMNk 552 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG lau 25/11 kl. 20 UPPSELT sun 26/11 kl. 20 ðrfá sæti laus fös 1/12 kl. 20 nokkur sæti laus lau 9/12 kl. 20 Síðustu sýningar fyrir jól ÁSAMATÍMAAÐÁRI fös 24/11 kl. 20 Aukasýning lau 2/12 kl. 20 Aukasýning Síðustu sýningar BANGSIM0N: sýnt af Kvikleikhúsinu sun 26/11 kl. 15.30 530 3O3O TRÚÐLEIKUR sun 26/11 kl. 14 örfá sæti laus fim 30/11 kl. 20 nokkur sæti laus SÝND VEIÐI lau 25/11 kl. 20 örfá sæti laus lau 25/11 kl. 22 nokkur sæti laus fös 1/12 kl. 22 örfá sæti laus lau 2/12 kl. 20 Jólamálsverður og Sýnd veiði fös 8/12 kl. 19 UPPSELT lau 9/12 kl. 19 fös 15/12 kl. 19 lau 16/12 kl. 19 MEDEA fös 24/11 kl. 20 ATH. aðeins 10 sýningar ... Íf)HÓ RlYKJAVlK CULTURE 2000 Miðasaían er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða ve'itingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasala@leik.is Vesturgötu 3 ■■iljJilYtttia.ll.HliaB Háaloft geðveikur svartur gamaneinieikur 15. sýn. í kvöld fös. 24.11 kl. 21 16. sýn. þri. 5.12 kl. 21 17. sýn. fös. 15.12 kl. 21 Síðustu sýningar fyrir jól „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð." SAB.Mbl. „...undirtónninn sár og tregafuiiur...útkoman bráð■ skemmtiieg...vekur til umhugsunar.' (HF.DVj. ámörvkunum Sun. 26.11. ki 20:30 Bókmenntakynning með tónlistaruppákomu Kynntar verða útgáfubækur bókaforlagsins Sölku. Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur eftir Irene Lecomte og Liselotte Holmena Leikstjóri: Jórunn Sigurðardóttir, leikmynd og búningar: Rannveig Gylfadóttir, lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason, hljóð: Jón Hallur Stefánsson. Einleikari: Guðlaug María Bjarnadóttir. Frumsýning þri. 28. nóv. kl 21:00 uppselt 2. sýn sun. 3. des. kl 21 3. sýn fös 8. des. kl 21 Kvenna hvað...?! íslenskar konur í Ijóðum og söngvum í 100 ár. 4. og allra sfðasta sýning fös. 1. des. kl. 20.30. JJýffengur múkverdur fyrir alla kmldviðburdi MIÐASALA I SIMA 551 9055 ntaleikhúsið Sýnt í LoftkastaTamii 9. sýn. fös 24. nóv kl. 19.30 Lokasýning lau 25. nóv kl. 19.30 Miðaveri 1.200 kr, 700 fyrir námsmenn Miðapantanir í síma 881 0155 eða á heimasíðu stúdentaleikhússins www.sl.hi.is netfang: sl@hi.is RtraRti BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrfm Helgason I KVÖLD: Fös 24. nóv Kl. 20 3. sýning ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 25. nóv kl. 19 4. sýning Fös 1. des kl. 20 5. sýning Fös 8. des kl. 20 6. sýning Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTI e. Mike Leigh í KVÖLD: Fös 24. nóv kl. 20 Lau 25. nóv kl. 19 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 1. des kl. 20 Lau 2. des kl. 19 Stóra svið KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Lau 2. des kl. 19 AUKASÝNING V. MIKILLAR EFTIRSPURNAR Stóra svið ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diaghilev: Goðsagnirnar Syn 26. nóv kl. 19 SIÐASTA SÝNING Geisladiskur með tónlist Gusgus, Bix og Daníels Ágústs nú fáaniegur. Stóra svið AUÐUNN OG ÍSBJÖRNINN e. Nönnu Óiafsdóttur -Dansverk fyrir böm- Lau 25. nóvkl. 14 Lau 2. deskl. 14 Sun 3.des kl. 14 Lau 9. des kl. 14 Sun 10. des kl. 14 Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 miöa kort á kr. 14.900. Þú sérð sýn- ingarnar sem þu vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Miðasala: 568 8000 Miéasalan er opin kl. 13-18 og fram aá sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kt. 10 virka daga. Fax 568 0383 mid3safa@borgarfeikhus.is www.borgarleikhus.is mögu 10 áral við Hlemm s. 562 5060 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 26. nóv. kl. 16.00 Fim. 30. nóv. kl. 11.15 örfá sæti laus Síðustu sýningar fyrir jól Hvar er Stekkjarstaur? eftir Pétur Eggerz Lau. 25. nóv. kl. 12.30 og 15.00 uppsett Sun. 26. nóv. kl. 14.00 örfá sæti laus Þri. 28. nóv. kl. 17.15 á Hvolsvelli Mið. 29. nóv. kl. 17.15 á Hellu Fim. 30. nóv. kl. 9.45 uppselt Fös. 1. des. kl. 10.30 og 14.00 uppselt Sun. 3. des. kl. 16.00 örfá sæti laus Jónas týnir jólunum eftir Pétur Eggerz Mið. 29. nóv. kl. 10.30 og 13.30 uppselt Fös. 1. des. kl. 13 uppselt Sun. 3. des. kl. 14.00 www.islandia.is/ml sun. 26/11 kl. 15.30 sun. 3/12 kl. 15.30 Forsata aðgöngumiða f slma 552 3000 / 530 3030 eða á netinu, midasaia#leik.is ISI i :\SK \ OIMÍIt \\ =J||M Siini 511 42011 Ársfundur fslensku óperunnar verður haldinn í íslensku óperunni mánudaginn 27. nóvember kl. 17.30. Aðalfundur Vinafélags íslensku óperunnar kl. 18.00 sama dag. Gleðigjafarnir eftir Neil Simon Leikstjóri Saga Jónsdóttir sýn. í kvöld 24/11 kl. 20 uppselt sýn. lau. 25/11 kl. 20 laus sæti ____Fáar sýningar eftir._ Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Nemendaleikhúsið: OFVIÐR Höfurtdur: William Shakespeare Leikstjóri: Rúnar Guðbrandsson Miðasala í sima 552 1971 í kvöld föstudag 24.11 mánudag 27.11 Sýningar hefjast kl. 20. Miðaverð kr. 500 Sýnt í Smiðjunni, Stilvhólsgötu 13. Gengið inn fra Klapparstíg. LEIKBRIIÐULAHÐ sýnir Prinsessuna í hörpunni Aukasýningar laugardagana 25. nóvember og 2. desember kl. 15.00 HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ Svninaar hefiast kl. 20 í kvöld fös. 24. nóv. örfá sæti lau. 25. nóv. uppselt fös. 1. des. uppselt lau. 2. des. uppselt aukasýn. sun. 3. des. laust fös. 8. des. örfá sæti laus ■Tólaandakt frumsvnd lau. 2. des. kl. 14. Miðasala í sirna SS5 2222 og á www.vtsir.is FÓLK í FRÉTTUM Fíaskó fær sérstök verðlaun í Kaíró Eggert Þorleifssson og Margrét Ákadóttir í hlutverkum sínum sem Samúel trúboði og Steingerður í Fíaskó. Fíaskó verðlaunuð í Kaíró KVIKMYND Ragnars Bragasonar, Fíaskó, hlaut um síðustu helgi sér- stök verðlaun dómnefndar á Alþjóð- legu Kvikmyndahátíðinni í Kaíró. Dómnefndin, undir stjórn Oskars- verðlaunaleikstjórans Roland Joffe (The Killing Fields, The Mission) sagði í umsögn sinni að myndin væri ákaflega vel útfærð myndrænt og „þætti bæði sérstaklega vel heppnuð og áhugaverð, mannleg persónu- stúdía úr lítilli borg.“ Ragnar tók við verðlaununum í Þjóðaróperunni í Kaíró, að viðstödd- um m.a. Michelangelo Antonioni og Sofíu Loren ogvar athöfnini sjónvar- pað beint af egypska ríkissjónvarp- inu um öll Miðausturlönd. Kvikmyndahátíðin í Kaíró er stærsta kvikmyndahátíðin í araba- löndunum og er sérstök áhersla lögð á að spinna saman ólíkum menning- arheimum. Fíaskó er fyrsta íslenska myndin til að taka þátt í hátíðinni í Kaíró. Myndin fjallar um sólarhring í lífi Bardal-fjölskyldunnar og koma þar fyrir margar eftirminnilegar persón- ur eins og villti sjómaðurinn Hilmar og húsmóðirin Steingerður, sem er hugfangin af drykkfellda trúboðan- um Salómon, en málið vandast þegar hann finnur steindauða fatafellu í nuddpottinum sínum eftir sérlega fjöruga nótt. Myndin er framleidd af Zik Zak kvikmyndum og var hand- ritið skrifað af Ragnari Bragasyni, sem jafnframt leikstýrði. Kvikmyndin er um þessar mundir á fleygiferð milli kvikmyndahátíða víðsvegar um heim. Fyrr í mánuðin- um tók hún, ásamt 101 Reykjavík, þátt í hinni virtu Mannheim-Heidel- berg kvikmyndahátíð, og í október í Raindance-hátíðinni í Lundúnum. Að auki hefur kvikmyndinni verið boðin þáttaka í kvikmyndahátíðum í Sao Paolo í Brasilíu, Honolulu á Hawaiieyjum, Seoul í Suður-Kóreu og Gautaborg í Svíþjóð. Því má ætla að brátt verði íslenskt Fíaskó um all- an heim. StírsK.emmtiieA bamasjnin,? e-rtjh Nonrw olð-rsdóttuh Laugardag, 25. nóv Laugardag, 2. des Sunnudag, 3. des Laugardag, 9. des Sunnudag, Klukkan 14 á Litla sviði Borgar- leikhússins Miðasala 568 8000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.