Morgunblaðið - 26.11.2000, Síða 47

Morgunblaðið - 26.11.2000, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000 4 FRÉTTIR Happdrætti og kaffisala Hrings- kvenna KONUR í kvenfélaginu Hringnum, löngu kunnar fyrir stuðning sinn við Barnaspítalasjóð, efna sunnu- daginn 3. desember til árlegs jóla- happdrættis og kaffísölu. Eins og undanfarin ár verður boðið upp á kaffíhlaðborð á veitingastaðnum Broadway, en ágóði af bæði happ- drættismiða- og veitingasölu renn- ur til nýbyggingar barnaspítala Hringsins. Vinningar eru veglegir að vanda, utanlandsferðir, GSM-símar, mat- arkörfur og margvísleg gjafavara. Hver happdrættismiði kostar að- Ingibjörg Jónasdóttir við undirbúning happdrættisins. eins 250 krónur en aðgangur að að kl. 13.30 og búast Hringskonur kaffihlaðborði og skemmtiatriðum við miklum fjölda eins og ávallt áð- á Broadway 1.200 kr. Húsið er opn- ur, segir í fréttatilkynningu. Frá Aigle-sérversluninni í Ástund. Morgunblaðið/Ásdís Astund opnar Aigle-sérverslun AIGLE International hefur opnað sérdeild í versluninni Ástund, Aust- urveri. Aigle er fyrst og fremst þekkt fyrir útivistar- og skófatnað og hefur opnað um 90 Aigle-sérverslan- ir í Evrópu og Asíu. Aigle-verslunin á íslandi er sú fyrsta sem er opnuð á Norðurlönd- um. Áhersla er lögð á sama stíl í öll- um Aigle-verslunum og allar innrétt- ingar eru hannaðar í París. Sérfræðingur frá Aigle Paris kom til að sjá um uppröðun og skipu- lagningu verslunarinnar. Aigle notai- eingöngu viðurkennd efni í útivistarfatnað sinn, eins og Goretex, Teflon, Polartech og Micro- tech. Fatnaðurinn hentar öllum þeim sem stunda útivist, t.d. veiði, göngur, hestamennsku, siglingar og síðast en ekki síst sem sérhæfður tískufatnað- ur á götuna, segir í fréttatilkynn- ingu. I tilefni opnunarinnar býður versl- unin uppá kynningarverð á ýmsum vörum frá Aigle. Hagaskóli Fræðslu- fundur um kynjamun í skólastarfi FORELDRAFÉLAG Hagaskóla verður með fræðsluerindi fyrir for- eldra og forráðamenn Hagaskóla- nema þriðjudaginn 28. nóvember kl. 20 í samkomusal Hagaskóla. Fjallað verður um kynjamun í skólastarfi, námsárangur, vímuefna- neyslu og andlega líðan í skóla og ut- an hans. Fyrirlesari kemur frá rann- sóknum og greiningu. Umræður og fyrirspurnir að loknu erindi. Áætlaður fundartími er ein og hálf klukkustund. Aðgangur er ókeypis. Amerísku heilsudýntirnar Fræðslu- fundur um mataræði og barnagigt ÁHUGAHÓPUR Gigtarfélags ís- lands boðar til fræðslufundar mið- vikudaginn 29. nóvember kl. 20 um mataræði og barnagigt. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins í Armúla 5, 2. hæð. I maí sl. stofnaði Gigtarfélagið áhugahóp um barnagigt sem hefur það að markmiði að auka almenna þekkingu á barnagigt og áhrifum hennar á daglegt líf. A fræðslufund- inum verður Kolbrún Einarsdóttir næringarráðgjafi með fyrirlestur um mataræði og bamagigt. Lystar- leysi, ógleði og óþægindi í maga fylgja oft lyfjum sem bömin þurfa að taka til að halda sjúkdómseink- ennum niðri og mun Kolbrún m.a. ræða um hvað hægt sé að gera til að draga úr þessum óþægindum. Einn- ig mun Guðrún Þórsdóttir, formað- ur áhugahópsins, segja frá starfi hópsins. Ailir sem hafa áhuga á málefnum barna með barnagigt em velkomnir á fundinn. LEIÐRÉTT Rangl starfsheiti RANGT var farið með starfsheiti Elnu Katrínai' Jónsdóttur í frétt í blaðinu í gær um kjaradeilu kennara og hún sögð formaður samninga- nefndar ríkisins. Hún er auðvitað formaður Félags framhaldsskóla- kennara og er beðist velvirðingar á þessum mistökum. mbl.is Viltu öryggi? Sterk og ódýr, örugg, t.d. fyrir kjallaraglugga. Falleg, veitir mikið öryggi. Setur svip á húsið Hlerar gegn fárviðri og þjófafélaginu. ■ Sólar- og öryggisfilma á hús og bíla. Uppsetningaþjónusta ef óskaó er. IHHársnyrtistofan DALBRAUT 1 Býður velkomna TIL STARFA Snjólaugu Kjartansdóttur HÁRSNYRTI Sími 568 6312 Snjólaug Jólakorta- myndatökur Við myndum bamið/bömin þín og gemm 40 jólakort fyrir þig. Innif. myndir, kort og umslög. j /| Verð 8.000 W&xfisf :l Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207 “QýU • Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020 | Sprækir söngmenn! Við getum bætt við okkur karlaröddum í bæði tenór og bassa. Borgarkórinn er 40 manna blandaður kór sem syngur létta klassík. Borgarbræður flytja hina Ijúfu sveiflu rakarastofuhljómlistar. Upplýsingar veita: Sigvaldi S. Kaldalóns, sími 551 9789, farsími 897 1634 og Örn S. Kaldalóns, sími 561 0528, farsími 862 5656. V_______________________________________________________X Síðasti söludagur fyrir jól á nýjum og gömlum, handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel í Sigtúni í dag, sunnudag, frá kl. 13-19 Ný sending af pakistönskum teppum HÓTEL REYKJAVIK NAMSAÐSTOÐ Á LOKASPRETTINUM FYRIR JÓLAPRÓFIN ALLAR NÁMSGREINAR Nemendaþjónustan sf. sími 557 9233 namsadstod.is 10% staðgreiðslu- afsláttur sími 861 4883 a:.ia RAÐGREIDSLUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.