Morgunblaðið - 26.11.2000, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 26.11.2000, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000 4 FRÉTTIR Happdrætti og kaffisala Hrings- kvenna KONUR í kvenfélaginu Hringnum, löngu kunnar fyrir stuðning sinn við Barnaspítalasjóð, efna sunnu- daginn 3. desember til árlegs jóla- happdrættis og kaffísölu. Eins og undanfarin ár verður boðið upp á kaffíhlaðborð á veitingastaðnum Broadway, en ágóði af bæði happ- drættismiða- og veitingasölu renn- ur til nýbyggingar barnaspítala Hringsins. Vinningar eru veglegir að vanda, utanlandsferðir, GSM-símar, mat- arkörfur og margvísleg gjafavara. Hver happdrættismiði kostar að- Ingibjörg Jónasdóttir við undirbúning happdrættisins. eins 250 krónur en aðgangur að að kl. 13.30 og búast Hringskonur kaffihlaðborði og skemmtiatriðum við miklum fjölda eins og ávallt áð- á Broadway 1.200 kr. Húsið er opn- ur, segir í fréttatilkynningu. Frá Aigle-sérversluninni í Ástund. Morgunblaðið/Ásdís Astund opnar Aigle-sérverslun AIGLE International hefur opnað sérdeild í versluninni Ástund, Aust- urveri. Aigle er fyrst og fremst þekkt fyrir útivistar- og skófatnað og hefur opnað um 90 Aigle-sérverslan- ir í Evrópu og Asíu. Aigle-verslunin á íslandi er sú fyrsta sem er opnuð á Norðurlönd- um. Áhersla er lögð á sama stíl í öll- um Aigle-verslunum og allar innrétt- ingar eru hannaðar í París. Sérfræðingur frá Aigle Paris kom til að sjá um uppröðun og skipu- lagningu verslunarinnar. Aigle notai- eingöngu viðurkennd efni í útivistarfatnað sinn, eins og Goretex, Teflon, Polartech og Micro- tech. Fatnaðurinn hentar öllum þeim sem stunda útivist, t.d. veiði, göngur, hestamennsku, siglingar og síðast en ekki síst sem sérhæfður tískufatnað- ur á götuna, segir í fréttatilkynn- ingu. I tilefni opnunarinnar býður versl- unin uppá kynningarverð á ýmsum vörum frá Aigle. Hagaskóli Fræðslu- fundur um kynjamun í skólastarfi FORELDRAFÉLAG Hagaskóla verður með fræðsluerindi fyrir for- eldra og forráðamenn Hagaskóla- nema þriðjudaginn 28. nóvember kl. 20 í samkomusal Hagaskóla. Fjallað verður um kynjamun í skólastarfi, námsárangur, vímuefna- neyslu og andlega líðan í skóla og ut- an hans. Fyrirlesari kemur frá rann- sóknum og greiningu. Umræður og fyrirspurnir að loknu erindi. Áætlaður fundartími er ein og hálf klukkustund. Aðgangur er ókeypis. Amerísku heilsudýntirnar Fræðslu- fundur um mataræði og barnagigt ÁHUGAHÓPUR Gigtarfélags ís- lands boðar til fræðslufundar mið- vikudaginn 29. nóvember kl. 20 um mataræði og barnagigt. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins í Armúla 5, 2. hæð. I maí sl. stofnaði Gigtarfélagið áhugahóp um barnagigt sem hefur það að markmiði að auka almenna þekkingu á barnagigt og áhrifum hennar á daglegt líf. A fræðslufund- inum verður Kolbrún Einarsdóttir næringarráðgjafi með fyrirlestur um mataræði og bamagigt. Lystar- leysi, ógleði og óþægindi í maga fylgja oft lyfjum sem bömin þurfa að taka til að halda sjúkdómseink- ennum niðri og mun Kolbrún m.a. ræða um hvað hægt sé að gera til að draga úr þessum óþægindum. Einn- ig mun Guðrún Þórsdóttir, formað- ur áhugahópsins, segja frá starfi hópsins. Ailir sem hafa áhuga á málefnum barna með barnagigt em velkomnir á fundinn. LEIÐRÉTT Rangl starfsheiti RANGT var farið með starfsheiti Elnu Katrínai' Jónsdóttur í frétt í blaðinu í gær um kjaradeilu kennara og hún sögð formaður samninga- nefndar ríkisins. Hún er auðvitað formaður Félags framhaldsskóla- kennara og er beðist velvirðingar á þessum mistökum. mbl.is Viltu öryggi? Sterk og ódýr, örugg, t.d. fyrir kjallaraglugga. Falleg, veitir mikið öryggi. Setur svip á húsið Hlerar gegn fárviðri og þjófafélaginu. ■ Sólar- og öryggisfilma á hús og bíla. Uppsetningaþjónusta ef óskaó er. IHHársnyrtistofan DALBRAUT 1 Býður velkomna TIL STARFA Snjólaugu Kjartansdóttur HÁRSNYRTI Sími 568 6312 Snjólaug Jólakorta- myndatökur Við myndum bamið/bömin þín og gemm 40 jólakort fyrir þig. Innif. myndir, kort og umslög. j /| Verð 8.000 W&xfisf :l Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207 “QýU • Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020 | Sprækir söngmenn! Við getum bætt við okkur karlaröddum í bæði tenór og bassa. Borgarkórinn er 40 manna blandaður kór sem syngur létta klassík. Borgarbræður flytja hina Ijúfu sveiflu rakarastofuhljómlistar. Upplýsingar veita: Sigvaldi S. Kaldalóns, sími 551 9789, farsími 897 1634 og Örn S. Kaldalóns, sími 561 0528, farsími 862 5656. V_______________________________________________________X Síðasti söludagur fyrir jól á nýjum og gömlum, handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel í Sigtúni í dag, sunnudag, frá kl. 13-19 Ný sending af pakistönskum teppum HÓTEL REYKJAVIK NAMSAÐSTOÐ Á LOKASPRETTINUM FYRIR JÓLAPRÓFIN ALLAR NÁMSGREINAR Nemendaþjónustan sf. sími 557 9233 namsadstod.is 10% staðgreiðslu- afsláttur sími 861 4883 a:.ia RAÐGREIDSLUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.