Morgunblaðið - 26.11.2000, Síða 53

Morgunblaðið - 26.11.2000, Síða 53
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000 53 ^Swndbönd Hæfileikaríki Ripley / Talented Mr. Ripley ★★★ Fín mynd í flesta staði. Fagurker- inn Minghella íiugljóslcga. við stjórn- völinn og leikur þeirra Matts Dam- ons og sérstaklega Judes Laws til fyrirmyndar. Ungfrúin góða og húsið ★★★ Prýðileg kvikmynd sem fjallar um stéttaskiptingu og hugarfar í ís- lensku þorpssamfélag fyrr & öldinni. Fellibylurinn / The Hurricane ★★% Hér er sögð stórmerkileg saga bandaríska hnefleikakappans Rubin „Hurricane“Carter, sem mátti þola gríðarlegt mótlæti vegna hörundslit- ar síns. Bleeder / Blæðari ★★★ Sterk og dramatísk kvikmynd danska leikstjórans Nicolas Wind- ing Refn um ungt fólk í leit að lífs- fyllingu. Sagan af Brandon Teena / The Brandon Teena Story ★ ★★★ Gífurlega vel unnin heimildar- mynd um óhugnanlegt morðmál sem átti sér stað í smábæ í Nebraska- fylki. Líðurseint úrminni. Ljúflingur / Simpatico**1/^ Myndgerð á sterku drama eftir Sam Shepard. Allt er gott að austan / East is East ★★★% FOLKI FRETTUM Bob Hoskins fer á kostum í För Feliciu. ans Ben Younger um heim verð- bréfabrasks ogpeningahyggju. Vélgengt glóaldin / A Clockwork Orange ★★★★ Þessi umdeilda kvikmynd Stanle- ys Kubrick um ofbeldi og samfélag hefur nú verið gefin út á myndbandi með íslenskum texta. Myndin mark- ar einn af hátindunum á ferli leik- stjórans. Svindlararnir / The Cheaters ★★★ Fín mynd sem byggist á sann- sögulegum atburðum um kennara sem hjálpaði nemendum sínum að svindla í sérstakri prófkeppni sem haldin er milli bandarískra skóla. Endalok ástarsambandslns / The End of the Affair ★★1/4 Hádramatísk og vönduð ástarsaga með trúarlegum undirtónum. Gæða- leikarar á borð við Juliann Moore, Ralph Fiennes og Stephen Rea koma við sögu. Sleepy Hollow ★★★% Tim Burton sýnir og sannar að hann hefur náð fullkomnu valdi á kvikmyndaformi sínu. Nær í þessu gotneska augnayndi að kalla bæði í senn fram hroll oghlátur. Mononoke Prinsessa / Mononoke Hime ★★★★ Þessi japanska teiknimynd frá leikstjóranum Hayao Miyazaki er ógleymanlegt ævintýri. För Feliciu / Felicia’s Journey ★★★ Dulúðarfullt og firnavel leikið drama eftir kanadíska leikstjórann Atom Egoyan. Erin Brockovich ★★★ Julia Roberts vinnur minniháttar leiksiguríþessu vandaða oghugvits- sama drama Stevens Soderberghs. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Á myndbandi 28. nóvember 123 FURUGRUMD 3 KÓf. iRSWiniT 'MR SEH HÝJUSTU MYNDIRNAR FÁST' n rr nmn —irn 1 1 1 L JTTT- Vinsældalisti þar sem þú hefur áhrif! Taktu þátt í vali Topp 20 á mbl.is! Vinnur þú geisladisk frá Skífunni? (D RJL'A'kU* mbl.is xv, I '------jsM . -v , I Stórskemmtileg og um leið átak- anlegmynd um grafalvarlegt vanda- mál pakistanskra innflytjenda í Bretlandi. Eiga þeir að halda í siði gamla heimalandsins eða meðtaka þánýju? Að vera John Malkovich / Being John Maikovich ★★★’A Þvílík frumraunl Unaðslega hug- myndarík frumraun Spikes Jonzes fyllir mann trú á framtíð kvikmynd- anna. Neðanjarðarsögur / Tube Tales ★★★ Vel heppnað safn stuttmynda sem eiga sér allar stað í lestarkerfi Lund- úna og mynda litríka og sterka heild. Kyndiklefinn / Boiler Room ★★★ Vel gerð kvikmynd ungleikstjór- Sunnudagar til sælu / Any Given Sunday ★★★% Oliver Stone kryfur heim ruðn- ingsíþró t tarinnar ofurvinsælu vestra í sterkri mynd og eins og við má búast af kappanum er hnefafyllir afboðskap. Lína langsokkur í Suðurhöfum / Píppi i Söderhavet ★★’ó í þessarí sænsku teiknimynd lenda Lína langsokkur, Anna og Tommi í miklum ævintýrum er þau sigla með pabba Línu suður á bóg- inn. Besta jólagjöfin! HRAÐLt-STRARSKÓLINN tr 565-9500 www.hradlestrarskolinn.is Ann Schein á íslandi Einstæður listviðburður Píanósnillingurinn Ann Schein leikur Kveðjusónötu Beethovens, Davidsbundlerdansa Schumanns og h moll sónötu Chopins í Salnum í kvöld 26. nóv. kl.20:00. Miðasalan opin frá kl. 18:00. Sími 5 700 400. Tónlistarfélagið í Reykjavík Ann Schein é S a I u r i n n Innritun í janúarnámskeið TT 1 og TT 2 1. desember 2000 V skóm" desemb' gH] 5tral'°5: GOEyÓLAPAKKi N N Qpnum keðjuna. Nú geta ailir keypt JSB kort með BÓNUS! Kr. 18.000.- Þxr sem eiga JSB knrt i gildi og endurnyja fyrir 21/12 fá 1 O tíma Ijósakort í bónus! ypOLAPAKKINN Ef þú greióir núna fyrir TT 1 eða 2 námskeiðið í janúar er tímabilid frá greiðsludegi til 8/1 2000 ókeypis. Þæi sem eru á TTl og ætla á TT2 eftir áramót fá 3ja vikna bónus --12 vikur á verdi 9 vikna. 1 5% afsláttur af æfingafatnaði og skóm 1 0°/o afsláttur af snyrtivörum Aukagöt á gatakortin! 15 tímar = 18 tímar, sama verð kr. 6.500. 24 tímar = 30 tímar. sama verð kr. 9.500. ALLIR JÓLAPAKKARNIR ERU TIL SÖLU TIL JÓLA BDOiBBBB )sb góður staður fyrir þig íágmúla. 9 • Símí 581 3730

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.