Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 53
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000 53 ^Swndbönd Hæfileikaríki Ripley / Talented Mr. Ripley ★★★ Fín mynd í flesta staði. Fagurker- inn Minghella íiugljóslcga. við stjórn- völinn og leikur þeirra Matts Dam- ons og sérstaklega Judes Laws til fyrirmyndar. Ungfrúin góða og húsið ★★★ Prýðileg kvikmynd sem fjallar um stéttaskiptingu og hugarfar í ís- lensku þorpssamfélag fyrr & öldinni. Fellibylurinn / The Hurricane ★★% Hér er sögð stórmerkileg saga bandaríska hnefleikakappans Rubin „Hurricane“Carter, sem mátti þola gríðarlegt mótlæti vegna hörundslit- ar síns. Bleeder / Blæðari ★★★ Sterk og dramatísk kvikmynd danska leikstjórans Nicolas Wind- ing Refn um ungt fólk í leit að lífs- fyllingu. Sagan af Brandon Teena / The Brandon Teena Story ★ ★★★ Gífurlega vel unnin heimildar- mynd um óhugnanlegt morðmál sem átti sér stað í smábæ í Nebraska- fylki. Líðurseint úrminni. Ljúflingur / Simpatico**1/^ Myndgerð á sterku drama eftir Sam Shepard. Allt er gott að austan / East is East ★★★% FOLKI FRETTUM Bob Hoskins fer á kostum í För Feliciu. ans Ben Younger um heim verð- bréfabrasks ogpeningahyggju. Vélgengt glóaldin / A Clockwork Orange ★★★★ Þessi umdeilda kvikmynd Stanle- ys Kubrick um ofbeldi og samfélag hefur nú verið gefin út á myndbandi með íslenskum texta. Myndin mark- ar einn af hátindunum á ferli leik- stjórans. Svindlararnir / The Cheaters ★★★ Fín mynd sem byggist á sann- sögulegum atburðum um kennara sem hjálpaði nemendum sínum að svindla í sérstakri prófkeppni sem haldin er milli bandarískra skóla. Endalok ástarsambandslns / The End of the Affair ★★1/4 Hádramatísk og vönduð ástarsaga með trúarlegum undirtónum. Gæða- leikarar á borð við Juliann Moore, Ralph Fiennes og Stephen Rea koma við sögu. Sleepy Hollow ★★★% Tim Burton sýnir og sannar að hann hefur náð fullkomnu valdi á kvikmyndaformi sínu. Nær í þessu gotneska augnayndi að kalla bæði í senn fram hroll oghlátur. Mononoke Prinsessa / Mononoke Hime ★★★★ Þessi japanska teiknimynd frá leikstjóranum Hayao Miyazaki er ógleymanlegt ævintýri. För Feliciu / Felicia’s Journey ★★★ Dulúðarfullt og firnavel leikið drama eftir kanadíska leikstjórann Atom Egoyan. Erin Brockovich ★★★ Julia Roberts vinnur minniháttar leiksiguríþessu vandaða oghugvits- sama drama Stevens Soderberghs. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Á myndbandi 28. nóvember 123 FURUGRUMD 3 KÓf. iRSWiniT 'MR SEH HÝJUSTU MYNDIRNAR FÁST' n rr nmn —irn 1 1 1 L JTTT- Vinsældalisti þar sem þú hefur áhrif! Taktu þátt í vali Topp 20 á mbl.is! Vinnur þú geisladisk frá Skífunni? (D RJL'A'kU* mbl.is xv, I '------jsM . -v , I Stórskemmtileg og um leið átak- anlegmynd um grafalvarlegt vanda- mál pakistanskra innflytjenda í Bretlandi. Eiga þeir að halda í siði gamla heimalandsins eða meðtaka þánýju? Að vera John Malkovich / Being John Maikovich ★★★’A Þvílík frumraunl Unaðslega hug- myndarík frumraun Spikes Jonzes fyllir mann trú á framtíð kvikmynd- anna. Neðanjarðarsögur / Tube Tales ★★★ Vel heppnað safn stuttmynda sem eiga sér allar stað í lestarkerfi Lund- úna og mynda litríka og sterka heild. Kyndiklefinn / Boiler Room ★★★ Vel gerð kvikmynd ungleikstjór- Sunnudagar til sælu / Any Given Sunday ★★★% Oliver Stone kryfur heim ruðn- ingsíþró t tarinnar ofurvinsælu vestra í sterkri mynd og eins og við má búast af kappanum er hnefafyllir afboðskap. Lína langsokkur í Suðurhöfum / Píppi i Söderhavet ★★’ó í þessarí sænsku teiknimynd lenda Lína langsokkur, Anna og Tommi í miklum ævintýrum er þau sigla með pabba Línu suður á bóg- inn. Besta jólagjöfin! HRAÐLt-STRARSKÓLINN tr 565-9500 www.hradlestrarskolinn.is Ann Schein á íslandi Einstæður listviðburður Píanósnillingurinn Ann Schein leikur Kveðjusónötu Beethovens, Davidsbundlerdansa Schumanns og h moll sónötu Chopins í Salnum í kvöld 26. nóv. kl.20:00. Miðasalan opin frá kl. 18:00. Sími 5 700 400. Tónlistarfélagið í Reykjavík Ann Schein é S a I u r i n n Innritun í janúarnámskeið TT 1 og TT 2 1. desember 2000 V skóm" desemb' gH] 5tral'°5: GOEyÓLAPAKKi N N Qpnum keðjuna. Nú geta ailir keypt JSB kort með BÓNUS! Kr. 18.000.- Þxr sem eiga JSB knrt i gildi og endurnyja fyrir 21/12 fá 1 O tíma Ijósakort í bónus! ypOLAPAKKINN Ef þú greióir núna fyrir TT 1 eða 2 námskeiðið í janúar er tímabilid frá greiðsludegi til 8/1 2000 ókeypis. Þæi sem eru á TTl og ætla á TT2 eftir áramót fá 3ja vikna bónus --12 vikur á verdi 9 vikna. 1 5% afsláttur af æfingafatnaði og skóm 1 0°/o afsláttur af snyrtivörum Aukagöt á gatakortin! 15 tímar = 18 tímar, sama verð kr. 6.500. 24 tímar = 30 tímar. sama verð kr. 9.500. ALLIR JÓLAPAKKARNIR ERU TIL SÖLU TIL JÓLA BDOiBBBB )sb góður staður fyrir þig íágmúla. 9 • Símí 581 3730
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.