Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1830, Page 14

Skírnir - 01.01.1830, Page 14
14 Svartahafsins, og var herinn f>ar í sambandi vi5 skipaherinn í Svartahafinu. |>annig var MikligarÖr innilokaör allt frá Miíjarðarhafinu til Svartahafs- ins, og var rni ekkért eptir, nema aö þoka öllu nær hönum landhernum og skipaliöinu. Má her- af sjá í hvílíkri hættu soldán var staddr; en ver höfum ekki séÖ [>aÖ allt enn, sem aÖ honum stefndi. |>etta var nú aö vestanverÖu við Ilellespont (Ellipalta). Nú er aö víkja sögunni til jiess, sem geröist aÖ austanverðu viö J>aÖ eöa í Asíu. Hers- höföínginn Paskevitsh Erivansky hélt á stað frá borginni Tiflis, þann 28 mají með her sinn. Atti hann nokkrar smáorrustur við Tyrki, og hafði jafnan sigr. En meginher Tyrkja hitti hann ekki fyrri enn seint í júní mánuði, jiegar hann átti skamt til borgarinnar Erzerúm. Átti hann j>ar tvær orrustur, aðra viö HaÖshí jarl mcö þremr hesttögium, en hina við stórvezírinn frá Erzerúm. Herbúðir Ilaöshí jarls stóðu í svo góðu vígi, að eigi mátti komast að j>eim aö framan, eöa frá hinni vinstri hlið, fyrir klettum og skógi. Pask- evitsh tók þvf það ráð að fara framhjá herbúð- unum, og var það þó mikil hætta, því bæði voru þar fjöll yfir aö fara, og líka hafði liann ekki færri enn 3000 farángurs vagna. Daginn eptir komst hann uppá fjallið, skömmu eptir dagmál; þá tók við lángr dalr, og fór hann ofaneptir hönum. Uppá fjalGö, sem lá á vinstri hönd viö dalinn, sendi hann generalmajor Pankratéff, viö lið nokk- urt; átti hann aö verja Tyrkjum, sem láu hinu- megin fjallsins, að koma liðinu á óvart; líka átti hann að gæta að tiltektum þeirra, og lokka þá úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.