Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Síða 35

Skírnir - 01.01.1830, Síða 35
85 [>eim ríst batnaí aptr, pví eigi Iieíir heyrzt meira nm sjúkleika J>eirra síöan. Má það að vísu undar- ligt heita, aÖ Portúgísar eigi hafakomiS sér saman, um aö reka mannfýlu þessa frá völdum, er treÖr svo hcrfiliga guÖs og manna rétt undir fótum, cn taka aptr upp stjórnarform, [>aÖ sem keisari Pétur i Brasilíu gaf þeim, og lögligt er. AÖ sönnu hafa menn gert smá-tilraunir til þess á ýmsum stööuin, en þeir hafa farið svo óviturliga aö því, aö allt hefir komizt upp fyrri enn skyldi. Má Iiéraf marka þróttleysi þjóöarinnar, elligar slægö og veldi kennilýðsins. þetta er nú undar- ligt,- en hitt er þó raunar undarligra, að hinar voidugu stjórnir skuli hafa látið alia þessa óhæfu viðgángast í Portúgal, og einkanliga Bretar, sem þó vilja hafa hönd í öllu. Sumir segja þeim þaö til afsökunar, aö þeim þyki sér ekki koma þaö viö; en það hefir engan stað, því hvörsu geta þeir þá troöiö ókunnugum konúngi uppá menn í öðru landi, og tekið þar þau völd frá dugligum manni, sem landsmcnn höföu gefið hönuni sjálfir yfir sér, ef þeir hafa enggn rétt og enga köllun, til að frelsa undirokaða þjóð frá kúgan og griind þess mans, er rángliga hefir tekið sér vald yfir lienni? OrÖ leikr á þvi'; að Míguel egi mest að þakka hertoganum af Wellington fyrir það, aÖ hann hefir lafað svo lengi við, þvíað Míguel sé gainalt kjöltubarn lians, og góðkunm'ngi si'Öan, og þykir það heldr kasta skugga á hertogann. Nú er almælt aö hinar voldugu stjórnir ætli aö reka Míguel frá völdum; er sagt að Nikulás keisari vilji það mikiliga, og þá látast Enskir vilja það (*■*)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.