Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1830, Page 36

Skírnir - 01.01.1830, Page 36
líTca, og mun því þá loksins framgengt ver8a; en þótt það veríi ei af þeirra völdum, þá mun Pétr keisari í Brasilíu skakka leikinn; hefir hann heitiS því, aS reka Míguel bróður sinu frá ríki, enn fá dóttur sinni Donnu Maríu Gloríu það aptr í hendr. Mælt er að hann hafi beðið þanu nafnfræga skipaforíngja Kocliranp að stýra skipa- Jiði sinu til Portúgals að sumri. Miguel sýnist eigi heldr að búast við góðu, því mælt er að hann láti fljtja mikið gull og silfur burt úr landinu, og halda menn liann ætli að hafa sér það til tæripeuings, þegar lianu verðr rekinn frá völdum. Ekki þókti Míguel það nóg, að starfa að fángélsum og manndrápuni heiiua, hann vildi auka frægð sína með herförum líka. Hönum var mjög gramt í geði við Terceiru-menn, er þeir höfðu brotizt undan veldi lians, og tekið drottn- íngu Donnu Marr^Pétrsdóttur yfir sig, og hugðist hann að kúga þa til hlýðni. Ilann bauð því út leiðángri miklum í sumar, og sendi skipaher mikinn til Terceiru í þrennu lagi. Lá liann lengi sumars úti fyrir eyunum, og ónáðaði kaupmenn einkum enska. }>ann 11. ágúst réðu Portúgísar til uppgaungu, en svo lauk að þeir urðu frá að hverfa við mikinn mannskaða; 1200 m;, "ís féllu í fjörunni, eða voru herteknir, en 1300 drukknuðu af bátum, sem skotnir voru í sjóinn. Herskipa- foringinn vildi ráða til uppganngu í annað siun, en lið hans aftók með öllu að fylgja hönum. Hvarf hann þá aptr við þessi eyrindislok til Portúgals, og þókti haus för ailhraklig. Ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.