Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Síða 40

Skírnir - 01.01.1830, Síða 40
— 40 [>ví, eing og hvörjum öírum hlut, sem er full-farifi i'ram, þa& se helilr í aptrför; þegar menn líta til ástaiulsins í Englaudi sjáifu, þá sýnist það glae8Íligt í fyrsta áliti, því mikil em þar auðæii lijá suraum mönnum; en eyðslusemin er aptr óskaplig, og hefir það aldrei þókt góðs vitl. }>egar gætt er betr að, sjá mcnn að örbyrgðin er ekki minni í landinu enn ríkidæmið, og fer hún drjúgum í vöxt. Sá tími er liðinn að megin- landsbúarnir láti Enska vefa í allan sinn fatnað fyrir sig, enda ser það á þeim, vefsmiðja-egendr- nir geta eigi selt vefnað sinn, og fá lika litið fyrir verk sitt, en þaraf leiðir aptr að þeir verða fátækir, og geta eigi borgað vinnnhjúum sinum. Utaf þessu risu óspektir miklar í vor eð var, í öllum þeim borgum á Bretlandi sem hafa flesta vefstóla. Vefarasveinarnir gerðu uppreist í borg- unum Manchester og Maoklesfjöllum og Spítala- völlum og Kongleton og Blakkburn og Burnley og Kolne og Rokkdal og viðar. }>eir gengu í stórum flokkuin í gegnum stræti borganna, brutn vefsmiðjur, og rifu vefnað í sundr, og gerðu mikinn skaða. I borginni Mancliester og í Rokk- dal voru óspektirnar mestar. Yfirvöldin og siða- meistararnir fengu ekkért aðgjört. Mannfjöldinn var óár og ær, og misþyrmdi sumum, en rænti suma, og var það með mesta fylgi og harðræði að herfólk, sem til kom, fékk stillt til friðar, og þó ekki án manndrápa. I borginni Manchester (lesið Mantshester), sem hefir 100,000 innbúa, og fjölda vefstóla, söfnuðust 20 þúsundir saman, þegar vefsmiðja- egendrnir mfnkuðu kaupið vi5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.