Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1830, Page 53

Skírnir - 01.01.1830, Page 53
— 55 — enn England, og mun það eigi fjaerri fara. Austr- ríki heíir orSið seinna tii franifara, enn Fránka riki og Praussen, vegna þess að páfadómrinn hefir kæft öll vísindi, og traðkað þeirn af öllu megni, en nú er komin meiri rögg á Austrríkismenn enn áðr, og fer freim töluvert fram í mörgu. Kenni- iýðrinn spyrnist að sönnu við af öllu megni; sást nýliga augljóst merki til þess, hvað frekir þeir eru, og ófyrirlátsamir. Sá nafnfrægi Erkihertogi Karl, hróðir keisarans *) , átti lútherska konu; í vetr andaðist hún, og átti að jarða liana í hinum leisaraiiga greptrunarstað i tveimr kyrkjum, inn- íflin í annari, en kroppinn í hinni, eins og siðr er til. f>egar klerkarnir urðu f>essa varir, tóku |>eir embættisbúníng sinn, og gengu á móti lík- fylgðinni, og bönnuðu að járða vantrúaða konu á meðal hinna rettrúuðu. Keisariiin hrygðist af þessum smánarliga ofstopa, en bauð þó að gera eins og ætlað hefði verið. Sagði liann að hin framliðna hefði lengi lifað í friði og kærleika með ser og sínum , og skyldi hún þá eins hvíla i rósemi ámeðal þeirra, og varð það fram að gánga, sem hann viidi. Komst það þá upp , að sendiherra páfans, við hirð keisarans, hafði spau- að klerkana upp tii þessa svívirðuliga tiltækis, og rak keisarinn liann á burt, frá hirð sinni. Stríðið við keisaradæmið Marokkó í Afriku, byrjaði á þann hátt: aö Marokkósmenn hertóku austrríkst kaupskip, og settu skipshöfnina í fáng- *) Erkihertogi Karl átti marga bardaga viö Napóleon keisara, og bar Napóleon hönum þann vitnisburö, aö hann gengi sér næst, aö herkunnáttu allri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.