Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Síða 114

Skírnir - 01.01.1830, Síða 114
— 114 — þraungvaSi f>elm til a<5 segja konúngi livaS íil f>ess kæmi. Landstjórnarskráin heimilaÚi landinu rett til a5 ráígast um opinber málefni. f>essi rettr væri umgirtr nákvæmum takmörkum, sem þeir aldrei vildu f>ola að fariS væri inn yfir. |>essi réttr gerSi, ab það væri öldúngis nauðsyn- ligt, til þess að hin opinberu málefni geng^ reglu- liga fram, að konúngsins vilji og fóiksins óskir væru samstemma. þeir (fulltrúarnir) væru dæmdir til að segja liönum, að þessi samstemma væri nú eigi framar til. Orettlát tortryggni til landsfólks- ins hugarfars og skynsemi væri nú stjórnarinn- ar aðalþánki. Konúngsins fólk væri liryggt, því þessi tortryggni væri því til óvirðíngar; það væri órósamt, því hún væri hættulig fyrir þess fr.elsi. f>eir bæru það traust til konúngsins, að Iiann leti eigi þessa tortryggni ná til sín, að hann mnndi viðretta eindrægnina á milli hans og fóiksins, þar hann liefði nógan mátt til þess. þegar forseti fulltrúanna Royer Kollard hafði flntt þessa ræðu, svaraði konúngrinu: <(Eg hefi heyrt þakklætisræðuna, sem þer færið mer í full- trúa-samsætisins nafni. Eghafði rett til að treysta á hvörutveggju fulltrúasamsætanna hjálp, til að framkvæma allt það goða, sem eg hafði ásett inér. |>að hryggir mig inniliga að heyra heraða fulltrúana lýsa því yfir, að þessarar hjálpar eigi sö að vænta hjá þeim. Mínir herrar! Eg hefi lýst mínum ályktunum í ræðunni, sem eg hfelt, þegar eg setti fulltrúaþíngið, þessar ályktanir eru óraskanligar; míns fólks velferð bannar mer að víkja frá þeim. Stjórnarherrar mínir munu auglýsa yðr mitt áform.” Eptir að konúngr hafði sagt þetta, hneigði forsetinn sig, og þeir sem með hönum voru, og gengu á burt. Daginn eptir var sett fulltrúa- þíng; forsetinn Royer Kollard ste i ræðustólinn, og sagði frá því, sem konúngr hafði mælt; að því húnu fekk innanríkisráðherrann Montbel hönum eptirfylgjaudi tilskipan til að lesa upp:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.