Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1833, Page 13

Skírnir - 01.01.1833, Page 13
13 ab halda fram rétti sinum, yfirráSiun yfir Schelde- fljótinu, er Hollendíngar áskildu sér í þeim vest- falska fribarsamníngi, og kalla má undirstöbu þeirr- ar velgengni, er þeir síöan náöu og enn nú sjást menjar til; en þetta atriöi og margt annab í viö- skiptum Belgja og Ilollendínga, er svo vaxib, ab eigi þykir líkligt aö þeir greiöi úr því af sjálfs- dáöum, svo báöum aÖgeÖjist, er þaÖ bót í máli aÖ en voldiga maktarhönd Frakka og Enskra heflr tekið aö sér aÖ leiða þaÖ málcfni til lykta, og cr ætlandi, aÖ þeim auönist þaÖ umsíðir, þótt nokkr bið megi enn aS verða. Hollendínga konúngr hélt fram meÖ fast- heldni og verðúngu rétti sínum gegn Belgjum, þrátt fyrir hótanir þær og ljandskap, er Enskir og Frakkar höföu í frammi viö hann og ríki hans, og þegar var frásagt. þjóöin lét það og ásannast, að konúngr þeirra eigi seldi réttinui hennar aö ósékju, og lagéi fús til allt það er nauðsýn krafði og konúngr viðþurfti, til aö iáta orðum sínum fylgja krapt í verkiuu, og liélt hann herlið sitt vígbúið árið út, án þess þörf gjöröist að uppábjóða nýa skatta eör álögur. 15da oktbr. opnaði konúngr General-Staterne, og fór hann í ræöu þeirri, er hann þá lét haldna, þúngum orðum um afskipti enna stóru makta í mísklíðum hans viÖ Belgi, en gat þess um leið, aÖ hann væri þess albúinn að taka hvörjn er að liöndum kæmi með hugrekki, og að liann aldrei skyldi selja aðal-rétt- indi þjóðar sinnar við hótunum einura, hvörju sem framfæri; boði konúngs, að allir vopnfærir skyldu gr/pa til vopna fyrir föðurlandið, var tekið mcð alúð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.