Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1833, Page 14

Skírnir - 01.01.1833, Page 14
14 og fagtiaði, og í öllu lýsti sfer fögur samheldni og staðfesta; Antverpens kastali gjörSi, einsog áðr er sagt, fræga vörn, og eins skipalier sá, er lá á Schehlefljótinu, og hvorgi mundu Belgir hafa getað reist rönd við Hollendíngum, ef þeir liefðu verið einir síns liðs, og eru {tess minnilig dæmi að undan- förnu. Sagt er að konúngr Játi búa lið sitt til sjós og lands og auki varnarliði í kastöluin þeim, er verja Skaldár-mynni, einkura í Vliessíngen, og má þaraf ráða, að misklíðum hans við Belgí eigi muni lokið að svo stöddu. / I Englandi var timabil þetta tíðindaríkt venju framar, einsog Iikindi þóttu til af því er næst á undan var framkomið. {>að var einkum umbótar- skráin, er borin var upp í fyrra í parlamentinu, og á sumar fram var tilefni til alvarligustu mis- klíða, er allr þorri kenniliðsins og adallin streytt- ust öndverðir gegn umbótar-skránni, þarsem veldi þeirra mjög var komið undir því að lienni yrði livörgi framkvæmt. Stjórnarráðið fór fram um- hótinni ineð staðfestu og einörð, en þegar aðfram kom, lá við sjálft þeir yrðu bornir ofrliða, er kon- úngr tregðaðist við að útnefna, eptir fyrirmælum Greys, nýa jafníngj i (pairs) til að fjöldga atkvæðum, og koma fram umbótinni, sagði stjórnarráðið þá af sér, og heldu menn Vellíngton mundi verða aptr æðsti stjórnarherra; en þegar svo var komið, tók fyrst alvarliga að brydda á óróa meðal landfólks- ins, vóru samkomur haldnar undir berum hiinni og svo fjiilmennar, að 100,000 töldust á einni þeirra, og var þar staðráðið, að livorki skyldu goldnir skattar ne skyldur, ef umbótar-skránni yrði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.