Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Síða 19

Skírnir - 01.01.1833, Síða 19
19 rikisins i hendr bróður sínum Don Carlo og drottníngu sinni í sameiningu, meðan hanu væri sjúkr; sóttin elnaði, og konúngr lá íleiri dægr í andarslitrunum og einusinni var hann sagðr dauðr, og barst fregn sú útum alla Evrópu; en meðan svo stóð á, bjuggu stjórnarherrarnir svo um, að Carlos, þegar konúngr dæi, gjæti þegar tek- ið við stjórninni, er þeir liöfðu fengið konúng tii að undirskrifa gjörníng nokkurn, er ónýtti iög- mál það, er konúngr gaf, þegar dóttur hans fædd- ist í hitt eð fyrra, og ánafnar henni ríki á Spáni næst eptir föður sinn, ef honum eigi yrði síðar sonar auðið, og var þessi gjörníngr byrtur um allt ríkið. En þegar minst varði, vaknaði konúngr við og korast að velræðum bróður síns og stjórn- arherranna; rak hann livörutveggju frá vöidum, en fól drottníngu sinni einsamri að stýra ríkinu; liún byrjaði stjórn sína með því að fyrirgefa ölluni þeim, er dregnir liöfðu verið fyrir dóm og sakfeldir um stjórnar- og frelsis-meiníngar, og sátu í fáng- elsi og þrælkun, og var það mikill fjöldi. Annað höfuð-atriðið var það, að hún bauð kenníngar skyldu aptr fara fram við háskólana, er Ferdínand kon- úngr hafði lagt bann við; þvínæst skipti liún nm stjórnarherra, og setti ýmsa frá embætti í lier- liðinu og í fylkjastjórninni, cn kjöri aptr í þeirra stað frelsisvini, er áðr vóru reyndir að góðu og liún vissi mundu lialda fram máli hennar með trúlyndi. Yarð nú mörg umbót í landstjórninni, er enginn mundi liafa geta fyrirseð á Spáni, og mæltist sein likligt var, vel fyrir, en ýmsir héldu drottníng færi nmbótinni fram heldr skyndiliga og * '* (2*)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.