Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1833, Page 22

Skírnir - 01.01.1833, Page 22
tii þcssa í verkinu, og bí5r [*a5 seinni tíðar og upplýsíngar. I pýzkalandi var frelsisandi sá, er lýsti ser næstliðið ár, í stööigri fraraför, og kom [>að frain í mörgu, einkum í ritgjöröum og ársritum, er nú töluöu skorinordt um opinber [jóöarmálefni ogþað, er áfátt [xítti vera í landstjórninni, en [>eim er í lilut áttu geðjaðist eigi a5, og urðu þó að láta sér lynda að sinni. Eitthvört eð merkiligasta atriði, er lýsti öðrum fremr þjóðarinnar þánkafari, var hátíð sú, er framfór hjá gamla kastalanum Ilam- bacli, í Rhínbajern, þann 27da maí, er þar komu saman herumbil 30 þúsundir manna, svosem í sam- einúigu að lialda þýzkalands frelsishátíð; vóru þar ræður fluttar af þeim helztu og mælskustu frelsisvinum,' af hvörjum nokkrir fóru ófeimliga orðum um frelsislejsi það, er þýzkalands stjórn- endr heldu þegnum sínum á, og skoruðu mjög á þá er í hlut áttu, að halda uppi frelsi sinu í rýmra skilningi enn liingaðtil, og eiukum ritgjörða frels- inu, er það væri undirrót og grundvöllur alls sann- arligs frelsis og borgaraligrar fullkomnunar. Var það að líkindnm, að ræður þvílíks innihalds lítt mundu geðjast þeim, er í hlut áttu, er áfriunar orð þau, er nú vóru talin, virðtust fallin í góða jörð, og líklig til að bera bráðþroska ávöxtu. Var það einkum Praussen, er her iet til sín taka og gekkst fyrir öðrum í sameiníngu við Austrríki, er þessi 2 ríki hafa forstjórn í enu þýzka þjóðarsam- bandi; varð þá litlu siðar fundr í Frakkafurðu við Maju, af fulltrúum sambandsins, og letu þeir í jún/ mánuði næst eptir, útgánga-ráðsályklanir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.