Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Síða 50

Skírnir - 01.01.1833, Síða 50
' & dagr skuli haldinn i sumar komandi, en par ú að ráðslaga um hvörnig gángverS seðla mót silfri geti hagræðst frá því er nú er, þarsem seSIarnir eru fallnir í verSi fremr enn skyhli; þykir lands- mönnum þaS óskaverdt, aS þessi ríkisdagr yrSi nokkuS skammvinnari enn sá nærstliSni, er stóS fulla 18 mánuSi, og kostaSi þvínær eina millión ríkisdala, en þaraf gengu til prentuuarlauna rúmar 90 þúsundir bankódala, og þókti æriS lagt í söl- urnar. I haust, er leiS, var enn svokallaSi Gótha kanall fullbúinn og opnaSr meS mikilli viShöfn í viSrvist konúngsins og annara stórmenna. Kanall- inn sameinar Austrsjóinn og VestrhatiS, og gengr inn hjá Gothenborg og út viS SuSrkaupáng í Gaut- landi; liefir staSiS á greftrinum í 22 ár, Cn kostn- aSrinn er metinn þvínær 11 railliónir ríkisdal.a; þykir kítnallinn mikiS þrekvirki, og er þaS likligt, aS hann kunni aS ríra nokkuS tollinn fyrir Dön- um viS Ilelsíngjaeyri, þegar leingra frálíSr, og búiS er aS útvega dampaskip til aS flýta ferS skipa þeirra, er sigla þessa leiS, og bíSr þaS síns tíma. Konúngr er jafnan lítt viS heilsu, enda cr hann hníginn nokkuS á efra aldr; Oscar son hans heíir beiðst af föSur sínum aS mega kynna ser land- stjórnina á þann hátt aS liann væri viSstaddr aS- gjörSir og ráSsályktanir stjórnarráSanna og ríkisins æSstu dómstóla, og bauS konúngr aS þeirri bæn lians skyldi veitt fullnusta í öllu því er hann mætti uppástínga. Oscar prinz er vinsæll af þjóS- inni og styrkir hann vísi'ndi og dyrkcndr þeirra meS aSstoS og upphvatníngu; sagt cr hann ætli í sumar aS ferSast til Noregs og kynna sör þjóS og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.