Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 93
!>3 5. j>egar þessu er aflokið, og alþjóéarvegirnir millum lanilsfjórðúnga endrbættir, mun felagið liyggja að styttri fjallveguin sýslna ámilli, sem og cinnig vegum í bygð, en, svoað almúgi ekki [>ar- með upphvetjist til forsóniunar á skylduverkum, cinúngis raeð því skilyrði, að hlutaðeigandi^yfir- völd uppáleggji öllum þeirrar sveitar innbyggjurum, sem þann veg bæri að ryðja, að vinna tveggja daga verk til endrbótar á sama vegi á livörju ári, seni felagið kostar uppá þess vegar betrun, og skyldi hlutaðeigendr til að haga verkinu eptir þess manns fyrirsögn, sein felagsins stýrandi nefnd útnel'nir til að segja fyrir vegabótinni, en sjálfsagt cr að nefndin þá í tíma geli lilútaðeigandi amtmanni til- kynna, livör bygðarvegr á því ári skal takast fyr- ir — og þareð felagsins hcrbúandi Jimir ei geta haft þekkíngu á þeim miðr kunnu fjalla- og bygð- arvegum í Jandsins öðrum ömtum, svo jafnvei ósk- um vfer að aukafelög yrðu stofnuð í þessum ömt- um, j>egar j>eiin störfum er aílokið, seiu tilgrcinil cru í framantölduin fjórum póstum, og cr þá nógr tími til að ákvarða bæði um skipau á [>eiin sjálf- um, og þeirra samverkun með aðalfelaginu. B. Um þá stýrandi nefnd. 1. Fyrir utan skrifara eiga fjórir af felagsins limum að veljast til að útgjöra þá stýrandi nefnd, en á nefndarinnar fundum á gjaldkeri einnig að mæta, og þar hafa ráðgefandi atkvæði, í því sem felagsins útgjöldum viðkemr. 2. „ Ilún á að ákvarða hvar vegabætr skulu fyr- irtakast, og hvörnig þeiin sö hagað, ráða erfiðis- meun til þeirra, ákveða borgun fyrir störf þeirra, ráða ölluin felagsins útgjöldum, og Ölluin þess störfum, eptir framantölduin grundvallarreglum, og á felagsfundunuin gjöra grein á því, sem millum þeirra hefir verið útrett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.