Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 10
12 hluta vesturálfunnar né gull á Brasilíu, og inargt annað, er þræla hendur einar eru látnar vinna að. Sá varb endir á máli þessu, að ráðherrar urðu og her bornir ofurliða, hugsuðu þá margir, ab þeir þegar myndi skírskota máli sinu til alþýðu dóms, og slita þinginu, en láta hana velja ser á ný fulltrúa, þó vildu ráðherrar eigi gjöra það að sinni, fyrri enn þeir hefði séð, hver afdrif korn- lögin fengi; en slíkt var Torimönnum þvert um skap, að ráðherrum væri gefið tóm til þessa, stakk því Ilróbjartur Pill QRobert PeeF), er gjörst hafði aptur oddviti Torimanna uppá, að fulltrú- arnir ritubu drottningu bænarskrá, þess efnis: að þeir bæri svo lítið traust til ráðherra hennar, afc þeir eigi lengur fengi þar málefnum síniira fram- komið, og þó ariðandi væri almennings hcilliim að dómi sjálfra þeirra; væri því gagnstæðt rfetti þjóðarinnar, að þeir, mefcan því færi fram, sæti lengnr í ráðgjafa tign sinni. A uppástúngii þessa ffellust meun með 312 atkvæfcum, en 311 voru móti henni. Urottning haffci heitifc ráfcherrum sinum öllu því liðsiniii, er líún afc löguin mætti veita þeim; var nú og málinu skírskotað til al- þýðu, og þinginu þvi slitið, en húu befcin afc velja ser fulltrúa á ný. { jóðin öll varð uú í einu upp- námi, menn héldu samkomtir um allt landið, Tori- menn og Vigmenn neyttu allra bragfca, hverjir fyrir sig, að fá sem flesta úr síiium flokki valda til fulltrúa, og spöruðu hverigir til þessa fé eður fortölur, ne önnur ráð, -er þeim bugsufcust og þeir héldu að, hrífa myudi; eu með því Torimenn eru að öllum j<ifnafci lángtiitn rikari, enn Vigmcuii,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.