Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 114

Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 114
Soldán fá hana aptur; samt var liún fengin Ala jarll til umráða, en hann setti aptur yfir eyna jarl sinn, er Mústafa hét. |>egar nú veldi Ala steipt var á Sýrlandi, tðk Mústafa að fá Grikkjum vopn i hendur; undruðust margir þetta og hugsuðu sumir, að hann myndi vilja rífa sig lausan, en eigi varaði þó á laungu fyrr enn hann baub þeim að leggja aptur vopnin niður; en á þvf vóru þeir cigi, kváðust þeir eigi mega án þeirra vera, því þeir þyrfti sjálfir á þeim afe halda til að rífa sig undan Soldáni, sögðu þeir sig nú og undan yfir- ráðum hans. þegar Grikkir á meginlandinu heyrðn þetta, þustu þeir hverr um annan þveran yfir til eynnar, til að veita löndum sfnutn þar liðsinni; að visu tók Ottó konúngur fyrir bænastað Soldáns að hamla þegnura sinum frá þvf, en þó kom það fyrir lftið, þvf vfða gátu menn skotist fram til eynnar. Uppreistar menn höfðu f fyrstu haldið, að voldugu þjóðirnar myndi taka málstað siun, og eigi láta það við gángast, að þeir á ný væri ofurseldir Tyrkjum, en í þessu brást þeim von þeirra, því þær kváðust enga hjálp mynði veita móti Soldáni vin sfnum, reðu þær þeim þvf til ab gánga aptur til hlýðni við hann; sendi nú og Soldán Tahir jarl sinn með her manna til eynnar og loksins kom þar að, að Grikkir buðu sig til að gefast upp, ef þeim væri allar sakir upp gefnar, og því játtu Tyrkir; en Grikki þá, er frá megin- landinu vóru komnir, fluttu Bretar og Frakkar aptur heim til sfn. þannig lyktaði uin stund þessi nppreistin. A Sýrlandi er hin mesta stjórn- leysa, síðan það tekið var frá Ala jarli; er þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.