Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 29
31 Aðra markverða för hafa nú Bretar fyrir stafni; hafaþeir sendt tvöskip 1 iandaleitan til suðurlieims- skautsins; heitir yfirmaður þeirra Boss, en skipin Erebus og Terror, lagði hann út frá van Diemens landi í hittið fyrra, skörnmu eptir veturnætur, — því þar er sumar, er vér höfum vetur; en vetur, er vér höfum sumar. — A 66° 45' S. B, og 174° 18' Au. L. mætti hann fyrstu ísfiekum , en meg- inisnum á (i8° 15' S. B. og 176° 56' Au. L. Á 71° 56' S: B. og 170° 17' A. L. fann hann fyrst land, er hann nefndi Victoriu. Land það var fjöllött, og snjó tök þar eigi upp niðri í dölum, auk heldur á fjöllum uppi; síðan sigldi hann þar lángs með landi fram 300 enskar milur, uns hann var koininu á 78® 4' S. B.; þar varð hann að hverfa aptur, því lengra var iionuin eigi unnt að komast vegna íss. f>að er upp úr sjönum stóð af meginisnum, var 23 faðmar á hæð, þar er lægst var, enn 33 faðmar þar, ér hærst var— og þó er sagt, að eigi nema partur af isnum sé ofan sjóar, en J partar ætíð sé neðri í sjónum — Á 77° 31' S. B. fann hann tvö eldgjósandi fjöll, og var annað þeirra þá að gjósa; þan nefndi hann eptir skipum sínura, og kallaöi annað Erebus, enn hitt Terror. Hann áleit að segulskautið lægi 10 milur uppi í landinu, á 74° S. B. Loptslagið kvað vera þar mjög þúngt og ólíkt því, sem það er við norðurheimsskautið; en norðurljósið er þar og mjög fagurt. Eigi komust skipverjar í nokkrar þrautir; hið eina íila, er þeim mætti á ferfc þessari, ef annars íllt skal kalla, var: að þeirfengu nokkra frostbólgu i Jiendur og f-ætur, en eingan kól þó. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.