Skírnir - 01.01.1842, Page 79
81
Breslan kom unilir Prussa. Lfct konúngur eptirá,
er hann var burt farinn, lýsa því yfir, að rojög
hefði ser fundist til um kurtejsi og sitprýði
manna har.
/ 1
A þingunum vóru lag&ar fram skýrslur yfir
fjárliag ríkisins; áttu eptir þeim tekjur þess að
vera, ári5 er Iei8, 55,867,000 prussiskir ríkis-
dalir; verSur þaft herum bil 74,000,000 rdd. dan-
skir);í skulda leigur vóru goldnir 5,767,000 rbb.;
f»ó vóru tekjurnar þeim mun meiri, enn útgjöldin,
að borgaðir urðu af skuldunum 2,807,000 rdd.;
kvað nú og konúngur, að fjárhagur ríkisins væri
kominn í svo gottlag, að minkaðir yrði skattarnir
um 2,100,000 rdd., vildi hann og seinna, er liann
fært sæi, mínka þá enn meir; bað hann nú menn
að ráðslaga um, hverjir skattar helst skyidi mínk
aðir verða, eður hvernig menn vildi færa sör
þetta boð hans í nyt. þó svo virðist, sem þegn-
arnir lúka ætti skerf nokkrum af öllum söunum
ágóða sinum til viðurhalds og efiingar almcnnings
lieillum, og mörgum þyki, sem engar aðrar ríkis
tekjur vera ætti enn þær, er á þann hátt fáist,
mun þó bágt veita að koma því skipulagi hvervetna
á, enda hafa og fáir stjórnendur hirðt nm það,
er þeir ástundum af handa hóii hafa lagt skatta
á þegna sina, og opt og tiðum lagt þar skattinn
á, er því nær verst gegnir; þannig hafa konúngar
Prussa áskilið ser einum að verðsla með salt i
ríki sínu, hefir verðslun sú verið þeim mjög arð-
söm; því salt er ætíð útgengilegur eyrir, en meðþví
engir afcrir liafa mátt selja það, enn sölumenn
konúngs, hafn menn verið neyddir til að gánga
6