Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 19
21 asta aS lesa i greinum {»eim, er sagt verBur frá Tyrkjum og Ala jarli, fráFrökkum, frá sambands- rikjunurn í • uyrðri hluta vesturálfunnar og frá Spánverjum; skal hbr nú getiö aS eins lítiS stríSs þess, er þeir um stund hafa átt í viS Kínverja. I Skírni í fyrra var þar hætt sögunui, er Keisari bauSst afe senda sendiherra til Kantons- borgar, tii aS raunsaka þar málavöxtu Breta, gjörSi þá Elliot, striSsskipa foríngi þeirra vopna- hlé, meSan á þessu stæSi, en varS seinna aS leggja niSur völd siu vegna veikinda, er aS honum gejigu ; setti hann tvo aSra til aS gegna þeim i stab sinn; hét annarr þeirra Bremer, skyldi sá hafa herstjórn alla, en hinn Elliot, honum gaf hann önnur völd sín. Sama daginn, sem þetta gjörSist, kom loksins Keschen, sendiherra klfsara til Kantonsborgar, og þókti Bretuni sem koma hans hefSi dregist lengi, er lángt var nú frá lífciS, síSan keysari hafSi heiíiS’ sendiförinni. Kesclien tók undir eins og liann var kominu aS semja um frifc viS Elliot, en svo ieiS lánga hríb, ab liverki rak ne gekk, því Kínverjar fundu sér allt til van- kvæSa. Merkti þá Elliot aS eigi mætti lengur viS svo búiS standa, stób lionum og íllur beigur af, aS Kínverjar einlægt á meSan bjuggust vib sem best þeir máttu viS eyna Bocka Tigris ; ein- setti hann sér því, aS gjöra enda á þessu og láta skjóta niSur vígvirkin viS eyna. Lögdu Bretar snemma morguns eins nokkrum herskipum sfu- um aS ytstu vígvirkjunum og hleyptu jafnframt her manna uppáeyna; tókst nú hin harSasta skot- bríS, en innan tveggja klukkustunda höfSu Bretar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.