Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 71
73
|>ó Sirkasí'umenn verjist raanna hraustiegast, munu
þeir samt verða líklega að lokunum aS gefast npp
fyrir Kússum; því inunur er á raannafia hvorra-
tveggja. — Nú eru Rússar meÖ öllu búnir »S brjóta
Pólverja (Sléttumenn) á bak aptur, og hefir þeim nú
þvf nær gjörsamlega tekist að uinsuúa þjóð þeirri;
láta þeir sör eigi nægja með, að þeir eru búnir
að svipta hana öllum vöiduin og gjöra hana að
undirJægjti sinni, iieldur vilja þeir og ummynda
Pólverja og gjöra úr þeim Rússa. Pólverjar höfðu
enn liaft eptir ríkisráð sitt og hæsta rett, en í
fyrra sumar vóru þeir sviptir hvorutveggju, og
málefnura þeirra 1 þtí tilliti slengt að mestu saman
við Rússa; þóktist keisari gjöra það svo stjórnar
málefnum gæti farið þar betur fram, því ríkis ráðið
ætti eigit lengur við tírnana, og að menn því betur
gæti náð retti si'niim; munu og án efa, þó eigi
se þess getið, einstöku Pólverjar liafa álitið slíkar
ráðstafanir þjóðinui mjög heiilavænlegar, er með
því væri reistar ágjætar skorður fylgisemi valds-
inanna og dómenda; injndi nú allt betur fara fram
eptirleiðis, er slik ráð væri tekin frá lands mönn-
uin og Rússar væri láluir hafa meiri urasjóu yfir
landinu, enn hingað til hefði veriðgjört; því þeir
væri útiend þjóð, er hverki vegna vensla, mægða
ne vináttu þyrfti að láta tæla sig frá að gjöra hið
retta, án nokkurs manngreinar álits.
En eigi var búið með þetta; keisari bauð og
að allt verðlag skuli þar vera reiknað eptir rússisk-
um peninga myntum ; rússiskt tima tal verða upp-
tekið; mönnum kennt að tala á rússiska túngu;
ogsvo er mælt að allir þeir Pólverjar se honum