Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 30

Skírnir - 01.01.1842, Page 30
32 Hvergi gátu þeir fundið nokkurn blett er þeir gjæti tekib sfer vetrar bólfestu á; sneru þeir þvi aptur, er þar tók að vetra, og komu aptur til van Diemens lands í fyrra , skömmu fyrir sumarmál. Vóru þeir eigi meb öllu ánægðir með þessa för sina, og ætiuðu sér, undir eius og þar tæki að vora, að leggja aptur á stað, og vita hvert sér eigi gengi betur. Vér höfum drepið á hér að fraraan, hversu mjög mannfjölgun hafi farið vaxandi á Bret- landj á seiuustu árum ; mætti menn þó furða á því, er þeir heyra, hve margir streyma það- an af laudi burt á ári hverju tii útianda, til að taka sér þar bólfestu. Með því menn nú gjörla vita, hve margir þeir hafi verið í hitt ið fyrra, og eins sex fyrstu mánuðina af árinu, er leið, er menn liafa fengið um það málstofu-skírslu, og v,ér höldum að mörgum kunui þykja gaman og fróð- leikur í, að vita nokkuð gjörr um þetta, viljum vér hér skíra nákvæmar frá þessu áður enn vér lúkura að segja frá Bretuiu. I skirslu þeirri, er nú var á minnst, segir svo frá: að í hitt ið fyrra, frá nýári til nýárs, hafi þeir, er sigldu frá Bretlandi til útlanda og eigi var apturkomu von, verið alls 90,743, af þeim hafi 40,642 farið til sam- bands ríkjanna í nýrðri hluta vesturálfunnar; 32,293 til uýiendna Breta í álfu þessari, þar á meðal 21,209 til Cauada; 1,438 til Nýasjálands; 14,392 til Nýahollands (svo heitir meginlaudið í eyaálfunni, en hún er fimta álfan); hinir aðrir fóru til aunarra nýlendna Breta. I fyrra hafa þó enn fleiri farið úr landi burt, því eptir sex fyrstu mánuðinavóru þegar farnir 79,394; af þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.