Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 56
58
þeir viljafc steypa konúngi og afkomendum hatu>
frá ríkjum, en samsærismenn heföi allir brugfcist
honum, og látið hánii standa uppi einan síns
liðs; liefði einn þeirra verið hertoginn af Orleans
(svo nefndist Loðvík Philipp áður enn hann varð
konúngur . Yins blöð urðn nú tii að segja frá
sögu [lessari, og hnýta við liana athugascmdum
siiiinn; en á móti mörgum þeirra var óðara liöfðað
mál, og [ieim gbfið að sök, að þau vildi gjöra
konúng smáuarlegan ■ angum manna, og vekja
hatur til lians; munu og líkiega athugasemdir
þeirra liafa verið uokkuð körugat, og því fremur,
sein mörgum þykir að eigi verði meir haft á
þvi, þó inenn lasti gjörðir hans, áður enn
hann kom til rfkis, enu meuu lasti gjörðir Iivers
annars, er vera skyldi, og það munu þau liafa
notað sðr, jafnvel þó sumum þyki heimska að
tvfskipta koniingi svo, og svo hefir og ráðherr-
um þókt; vildu þeir eigi afc nefndar meun dæmdi
mál þetta, heldur jafníngjar; þó tókst þeim
það eigi, því jafnfngjar kváðust myndi vísa því
frá sfcr, ef þvf væri stefnt fyrir sig, því eigi bæri
sfcr að dæma í þvf. Dæmdu og nefndar menn og
kváðu öll blöðin síkn saka. þ>ó þókti vinum stjórn-
cnda út yfir taka einn dómur nefndar manna; svo
stóð á: að eitt sinn sem optar hafði verið höfðað
mál móti blaði nokkru og því géfifc að sök að þaö
hefði hreitt ófriðar orðum. Reyndi verjandi þess
mjög iftið til að afsaka, að svo hefði kunnafc að
vera, og mun því liklega hafa verið bágt að gjöra
[>afc, Iieldur sagði hauu, að þegar menn mætti
lofa eitthvafc, ef þeim líkaði það, yrði þeir og að
rocg8 lasta það, líkaði þeim það eigi; ineð því