Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 16

Skírnir - 01.01.1842, Page 16
18 vildu fá þeim umbreytt, áttu samkomur sfer, til aS espa hvern annan móti þeim; slíkt hiS sama aö siuu leiti gjöröu og þeir, er annt var ura að þeim eigi yrði breytt. Enginn vissi hvert ráð ráðherrar myndi taka, en allir sáu, að þeir þó eitthvað yrði að grípa til bragðs, vildi þeir halda völdum sínum; hugsuðu sumir, að Hróbjartur Pill eigi væri svb fráhverfur, að kornlögunum yrði hreytt, en efuðust um, að hann myndi fá því framkvæmt fyrir ý msum hinna ráðherranna ; nokkrir gátu þess og til, áð raðherrar myndi kenna því um, að mannmergðin væri orðin meiri, enn landið gæti borið, og myndi þeir þvi vilja stýnga uppá, að menn væri styrktir til að komast af landi burt til annara ianda, er óbygð væri, og stofnsetja þar nýlendur; kynni þeiin með þvi takast að svæfa menn, er ýmsir kaupmeun myndi gjöra sig ánægða með að verðslun sín ykist við það nokkuð, en al- þýða, sð hallærinu í bráb yrði létt af sér, er mönnum fækkaði í iandinu við þetta ; enda hefir guð blessað Dretland rneb miklum manngrúa, sem öðru. I fyrra sumar , Jaugardaginn í fardögum, var lialdið manntal um allt Englaud, Skotland, Ir- land og nálægar eyar; voru eptir því þá á Eng- landi 15,091,081 sálna, á Skotlandi 2,624,586 og á Irlandi 8,205,382, en á Guernsey, Jersey og Man 124,060. Vóru þó einúngis þeir taldir, er næstu nótt á undan liöfðu verið þar inni í húsum staddir, enn engir aðrir, hverki þeir er i siglingum vóru eður í útlöndum, né þeir,' er þá nótt lágu úti ; notuðu því margir sér af þessu, er skjóta viidu sér undan; voru það cinkum bændur á Irlandi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.