Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 42
44
stúngiS uppá, sem Abd-el-Kaders iöginætan eptir-
mann í völdunura.
AuðráSið er, ab úrskurður þessi, er gefimi
var af mönnum þeim, er helgir eru i augum Araba,
lilýtur að veikja mjög veldi Abd-el-Kaders, og
því fremur, sem hann hefir notað ser af trúar-
hrögðum þeirra, til að halða uppi hugrekki þeirra
og æsa þá ímóti Frökkum. En þó Frakkar fái
honum steypt og hafið aptur annan til valda í
hans stað, spá menn að Arabar seint rnyui þeim
tryggir verða, lieldur leita lags, að rífa sig undan
þeim, hvenær er þeim gefst færi á, þó munu
þeir liklega seint fá slikan hershöfðíngja og hetju
aptur sem Abd-el-Kader er. Strið þetta á Algier
hefir kostað Frakka uppi nokkur ár 27,000,000
ríkisdali á ári hverju; en í fyrra kostaði það þá
samt lángt yfir 100,000,000, halda sumir að fe
því væri betur varið til jarnbrauta, og annars slíks
þarfa, er landsmenn gæti liaft meiri uot af; en
Frakkar eru rík og voldug þjóð og þurfa eigi fyrirþá
sök að láta önnur nytsamleg fyrirtæki liggja ógjörð.
Yrasar sögur gánga um það, að Loðvík konúngur
hafi heitið Bretura að láta Algiersland laust aptur;
eiga Bretar eptir brefum nokkrum er lionum eru
eignufe og síðar skal gfetið verða og eptir öðrum
skírslum, ab hafa látið spyrja hann skömmu eptir
ab hann var kominn til ríkis á Frakklandi, hvert
hann elgi ætlaði ser að binda enda á loforð Karls
kouúngs hins tíunda, og sleppa Algier, en lofa
Tyrkja keisara sjálfum að koma þar áslikri stjórn,
að kristnum mönnum mætti borgið verða. A þá
konúngur að hafa tekið mjög vel undir þetta, eu