Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 13

Skírnir - 01.01.1889, Síða 13
FRIÐUR EÐA ÓFRIÐUR. 15 sambandið er. f>egar vér áttum í ófriði við Frakkland 1870, þá var það freisting fyrir Austurrikismenn, sem áttu um sárt að binda síðan 1866, að ráðast á forna fjandmenn. En þeir sáu, að þó þeir ynnu sigur, þá yrðu þeir ekki betur staddir en á undan 1866, og Suður-þýzkaland mundi leita skjóls hjá Frökkum og Prússland hjá Rússum. Vér getum heldur ekki verið án Austurríkis; ef vér ekki styðjum það þá yflrgefur það okkur. Vér verðum að forðast það sem hættulegast er nl. að verða einir vors liðs; þess vegna verðum vér að styðja trausta vini. Hatrið eitt getur ekki vakið ófrið, þvi þá yrði Frakkland að eiga ófrið við England og Ítalíu auk vor; það hatar öll þessi riki (hlátur). Jeg vona að þingið sé samdóma minni pólitik við Austurríki og Itah'u (heyr). þetta frumvarp eykur her vorn töluvert. Ef vér ekki þurfum að halda á þeim mönnum, þá getum vér látið þá sitja heima. þetta frumvarp gerir oss eins sterka, þegar oss liggur á, eins og ef fjórða stórveldið gengi inn í sambandið (heyr). Jeg held að þetta frumvarp muni gera oss örugga og draga úr hræðslunni i blöðunum og kaupmönnunum. Vér heimtum bezt vopn, því vér verðum að leggja sem bezt vopn í hendurnar á hinum dýrmætasta hluta hersins, giptum mönnum yfir þrítugt (heyr). Vér getum þá jafnvel, þó ráðizt yrði á oss tveim megin, sett eina milión hermanna við austurlandamærin og jafnmarga við v e sturl and amæ r i n og samt haft mil- ión manns til viðlögu. þetta getur engin önnur þjóð leikið oss eptir (heyr). Aðrir geta safnað jafnmörgum her- mönnum og vér og herbúið þá, en — munurinn á gæðum herliðslns er mikill (heyr). þeir hafa ekkert sem getur komizt í samjöfnuð við undirforingja vora; engin þjóð í heiminum á jafnmarga herforingja sem vér. Hvergi eru herforingjar jafn- menntaðir, hvergi hafa þeir eins sterkan bróðurhug hver til annars eins og hjá oss. Enginn foringi skilur við sina menn og enginn hermaður við sinn foringja. það leika víst ekki aðrir eptir oss (heyr, heyr). Engin reglugjörð í heiminum getur fengið aðra foringja til að vera jafnsnjallir vorum for- ingjum. Háttvirtu þingmenn, ef jeg stæði upp í dag og segði: oss
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.