Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 90
92 Geschichte der Weltlitteratur, Uand VIII, 3. Geschichte der Skandinavischen Litteratur vonPh, Schweitzer, III. Theil: 19. Jahrhundert. Leipzig. 1889. 406 -j- XXII pp. I Bókmenntasögu heimsins, sem er að koma út í Leipzig, ritar Dr. Sc.hweitzer bókmenntasögu Norðurlanda. Síðasta bindið, um nítjándu öld, er nýkomið út. I því eru rúmar 26 síður um Island. Jeg set hér kafla úr því. «Alstaðar i Evrópu vaknaði í byrjun nítjándu aldar þjóð- ernistilfinningin. Menn risu gegn öllum andlegum og polit- iskum böndum, sem þeim fannst liggja á þeim, leituðu þjóð- ernið uppi og hófu það hátt. Stundum brenndu menn jafn- vel reykelsi og dönsuðu kring um það eins og gullkálf Arons. Mestur hlutinn af köppunum, hinir ungu íslenzku námsmenn, var í Höfn, miðbiki hins andlega lífs í Danmörk. þeir tóku þátt í þjóðernishreyfingunum og báru þær til íslands. Með félögum og vekjandi ritum reyndu þeir að bæta hag þjóðar- innar, að vekja hjá henni meðvitund um þjóðerni hennar og að vernda það duglega einkum gegn yfirgangi Dana. þeir unnu ekki fyrir gýg; það má segja, að þá fyrst urðu Islend- ingar þjóð. þangað til höfðu þeir eklci verið annað en leifar af hinum forna norðurgermanska þjóðflokk, sem höfðu orðið til út í horni á jörðunni. þessi litla þjóð, hérumbil 60,000 manns fór að finna til sín, og hafði meiri ástæðu til þess en mörg önnur hundraðfalt stærri; tillag hennar til menntunar mannkynsins hafði ætíð verið duglegt og af hennar eigin toga spunnið og hún hélt því áfram. Hinar nýju hugmyndir um politik, mannfélag og bók- menntir vöktu mikið andlegt líf hjá íslendingum. Skáldskapur- inn steig niður i mannlífið og var ekki lengur bundinn við nytsemi; hann varð sjálfur sér nógur og þjóðlegur, hóf meðvit- und þjóðarinnar og rýmdi broddborgaraskap, leirburði og óknyttum burt og blómgaðist einkum hjá hinum ungu náms- mönnum sem hittust í Höfn. þessi skáldskapur í mannlífinu, ást þeirra til fornaldarinnar þegar sögur og kvæði skrýddu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.